Alþýðublaðið - 22.09.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.09.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðubl'aðið 22. september 1969 násina í Tékllfóslóvakíu, enda hofði hún ektki verið tekin fyrr en eftir hatrarmmar deil ur. Þetta fór tiil dæmis eíklki freim hjá tékkósl ó valkistk u þátttafcendunum í Ihinum scgulega fundi æðstu m-anna í Cierna nad Tisou í fyrra- sumar. Þeim v rtust Kosygin og Suslov — og líklega Sjele pin lika — vera haeigi'iara, Sje'lcs't heilur — óg Bresjnev einhvers staðar mitt á milli. Eo þó a£ leiðtogarnir heifðu elklki v'erig á einu miáli, létu þeir strax á engu bera, eiftir að ákvörðunin hafði verið telkin, þannig að elkkent varð eftir þeim haft eð'a á þe tmi sáð, sem bent gæti til mis- k'líðar. Enn varð því að grápa till „Kreimilinoiló’gíunnar“ til ti.1 að gela í eyðurnar! RÍÐAR RRESNJEV TIL FALLS? | í þeim h jfuðfcorgiuim Austan- tjrk’srúkjanna, þar sem menn hafa þorað að hafa sínar eig in ílkoðanir á Æraimvindu máía innan sovézfcu forystunnar, h-fur það yfirleitt verið ein- róma álit, að staða Bnesjnevs hann minnzt sem yfirnra'nn KGB —• sovéziku leynilögregl unnar — og hinnar borgara legiu leyniþjónustu. Saimllcv. reynslunni frá Stali'ns-tíma- bilinu hefur sú staða verið talin býana tvíeggjuð. En Sjelepin kc'm ekki v ð sögn KGB, fyrr en löngu eftir að Stalin leið undir lok. Og það var einmitt 'Sjelepin, .sem 'kv'addi sér hlíjóðs á 22. flokk's þinginiu ál’ið 1961 og notaði gcign úr skialasafni leynilág reiglunnar tlT að afhjúpa Stal in og samstarf'smen n hans. O? ofscknir KGB á hendur frjiáÞlyndium menn'tamö'nnrm á 'iíðustu áruim hafa alls eðfct reynzt vera að undirlagí Sj elepins. VEIT HANN OF MIKIÐ? í s’álöu sér ræður það efclki '-r sl tum -í þessu samíbarii, hvort S'ielepin er frjiálslyrd- ■ur eía eklki. Mestu mlff.i skípt ir, að hann fcefiur fyrir löngu: svnt cit sar/nað, að hann fcvr yifir ríkri iframalöngun og er óveniu veí g'efinn maður. Bæði vegna þers, að hann er ft ( Hvað er að gerast í Sovétríkjun um? □ Það !er með hálfum huga, að maður hættir sér út í „Kremlino-lógíu“ svonefnda, — b.e.a.s. bollalegg- iagar um valdahlutföllin í ^Kreml bá og há stundina. Vestrænir fregnritarar og leiðarahöfundar hafa sí- fellt verið lað brjóta um þetta heilann á undanförnum árum — ng bá á kostnað raunverulegra efnahagslegra og þjóðfélagslegra vandamála austur þar. „Kreml- ínológían“ hefur líka orðið fullkomlega fjarstæðu- kennd eða ,,absúrd“ á stundum, þegar menn 'hafa metið orð og gjörðir sovézkra leiðtoga frá því sjón- armiði, að þeir geti hvorki lagzt veikir né tekið sér frí, eins og sðrir dauðlegir menn, án bess að eitthvað „óhreint“ búi undir. En brátt f.yrir ibessa galla „Kremlinológíun iar“ fverður hinu ekki neitað, að hún hefur æði oft ratað ótrúlega nærri hinu rétta og haft ómetanlegt gildi Ifyrir frétto- cg fræðimenn, eins og þegar Khrusjtsjov fór að feta |sig upp á við eða sól hans að ganga undir. í VALDAHLUTFÖLLIN í KREML Þegar uim er að ræða inmbyrð is vald'ahlutiföll í Kreml, eru sovézlku blöðin svo þagmæMc, að elklki er við annað að styðj ast en ályktanir og getgátur. Þar kemur „Kreimllinológían“ að góðu haldi, ef gætt er gagnrýni og nálkvæimni. Það skiptir nefnilega Okki svo 1 tlu máli fyrir oldkiur hér á Vestu.rlöndum, hver eða hverjir haifa töglin og hagld- irnar í forystuliði Sovétríkj- anna hverju sinni, hverjir eru á uppleið — og siíðaat en ekki sízt: hverjir á leið.'nni niður. „KREMLIN OLÓGÍ A“ Efir innrtíisina í Tékkóslóva- Iktíu í fyrra áttu sér stað mnrigar og imargvíslegar , Ikrem'linoló'gfcikar “ bol'lalegg inigar jafnt á Vesturlöndum ssm ií Auisturlöndum uim valda'hlutiföllin innan sovézfcu ráð' fcjórnarinnar. Þær bolla- l'egg ngar byggðust fyrst og fremat á þeirri út'breiddu skioðun, að sovézlkir ráðamenn hefðu al!s efcfci staðið ajn- huga að átiCVdrðuninni uirii inn hafi veifczt til muna við Tékkói'lóvElkiíumá'lið og að senn lega verði honum bolað burt fyrir 24. fldkfcisþingið, sem haldið verður á næsta ári, og þá ef til vill í sam- band'i við aíldara&mæli Len- ins. HINN DULARFULLI SJELEPIN í Prag, Búdapest og Varsjá fceifur verið l.tig, á Sjelepin sem hielzta vígamanninn í þessari valdastreitu. Og þó undarlegt megi virða:s't hafa frét'tamenn á Vesturlöndum löngum litið á hann sem einn af stuðning-imönnum Bresjn- evs. Þar hefur helzt verið á þrautþjálfaður KGOB-miaðiur og hins, að hann er óveniu- lega vel geíinn og vafcandi, eru milklar lílkur til þess, að hann sjái lengra fracm og veit ist batur að átta siig á þe'm) vanda'málium, sem Sovétríkin eiga við að stríða, en Bresjn ev og kumpánum hams. Á meðan Bresjnev lætur slfcvarð anirnar farast fyr.'r, er Sjele pin hi'ns vegar maðurinn, sem telkur þær oig fraim kvæ'mir. Hið eina, sem stað- ið getur í vegi fyrir frama Sjelepins, er það, að félögum hans á stjórnmá'Iasvíð nu finn ist han vita cif mifcið. vegna hinna nánu kynna sinna af KGB. Framhald á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.