Alþýðublaðið - 22.09.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.09.1969, Blaðsíða 4
4 AlþýðubMðið 22, geplember 1969 MINNIS- BLAD BÓKABÍLLINN Sími bókabílsins cr 13285 Kl. 9—12 f. h. V iðkomustaðir: Mánudagar: Árbæjarkjörr Árbæjarhverfi M. 1.30—2 30. (Börn), Austurver, Háaleitis braut 68 kl. 3.00—4.00. Mið- bær, Háaleitsibraut 58—60. Kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2.30—3.15. Árbæjarkjör. Ár- bæjarhverfi M. 4.15—6.15. Selás,'Árbæjarhverfi kl. 7.00 —8.30. Miðvikudagar; Áliftamýrar skóli Kl. 2 00—3.30. Verzlun in Herjólfur kl. 4.15—5.15. Kron við Stakkahlíð kl. 5.45 —7.00. Miðvikudags(kvö!ld. BreiðholtSkjör. Kl. 20.00— 21.00. Aukatími aðeins fyrir fullorðna. Fimmtudagar. Laugalæfcur við Hrísateig kl. 3.45—4.45. Laugarás, Kleppsvegur M. 7.15—8.30. Kl. 5.30—6.30 Dal braut. Föstudagar. Breiðholtsfcjör, Breiðholtshverfi fcl. 2.00— 3 30. (Börn). — Skildinganea búð/n, Skerjafirði kl. 4.30— 5.15. Hjarðarhagi 47, kl. 5.30 —7.00. Hinn 9. þ.m. afhenti Lions klúbbur Kefiavíkur Björgumrsveitinni Stakk í Keflavík talstöð að gjöf til notkunar í björgunarbíl sveitarinnar. Var mynd þessi tekin, er Einar Stefánsson, ritari Lionsklúbbsins, afhenti Garðari Sigurðssyni, formanni björgunarsveitarinnar, gjöfina. ur til Keflavíkur kl. 18:15 ann- að kvöld. Vélin fer til Glasgow kl. 22:00 annað kvöld og er vænt- anleg þaðan aftur til Kefla- víkur kl. 02:55 aðra nótt. Innanlandsflug. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Húsavíkur, ísafjarðar, Patreks- fjarðar, Egilsstaða og Sauðáf- króks. Flugfélag íslands h.f. Vefurliði sýnir oiíumálverk □ Veturliði Gunnarsson listmálari, opnaðf fyrir helgina málverkasýningu í sýningar- salnum Borgartúni 32. Á sýn- ingunni eru 65 nýjar olíumynd- ir, málaðar á þessu ári. Tvo fyrstu dagana seldust 16 mynd- ir, en allar myndirnar á sýn- ingunni eru til sölu. Sýningin verður opin frá kl. 2—10 alla þessa viku. VELJUM ÍSLENZKT-/W\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ FLUG Mánudaginn 22. september ’69. Millilandaflug. □ „Gullfaxi“ fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Væntanlegur aft- BARNASAGAN AFMÆLISGJÖFIN asta húsinu, sem átti enga skó. Og að síðustu bauð herramaðurinn í MontJhúsinu skósmiðnum í veizluna. Sveilar- sljórnarmál komin úl Q Sveitar^t'órnarmól 3. tölubhð þessa árgangs flytur an a myncUfcrevtta grein um Ve3'fm.?|rT!í,ieyjpivmn pta.g 50 é-a e'clir Mrffnús H. Magnris- son, fcrrjars' 'éra. F'fill LThdal, •3~n'.bar'Js ís'le’nziVra eveit?nfélaga, sfkrifar um aufc Ið Ivðræði í sv^ tarstjórnar- rrf't’im f’rr um skiplingu vsrfc efna milli r'fcis og sv'eitar- fél^rra. Half'Tríirmir Dalberv, tí'sf’d'arstjóri í félacMimálaráSu nevt nu, sfcrifar grein uim á- fcv'örðun barh'smeðlaga og innheámtu þeirra, Björn Frið finnr'SOTi, hæjiarstjóri, um náttúruiverr.d og sveitanfélög in og Lárus Jónsson. deilld- arstjóri, uim heimastjórn í kjördæimin. | timaritinu er yfirlit um ný lög og reglu- gerðir, sem snerta sveitár- stjórnir og birtar eru frétt'r fá sveilarstjórnum. — — Ingólfur landbúnaðarráð- herra sagði í sjónvarpinu á föstudag að Holtavörðuheiði yrði lokuð í allan vetur — skyldi Ingólfur samgöngumála- ráðherra ekki mótmæla þessum ummælum ? Eins og komið hefur fram í fréttum af dauðaslysinu við Leirvcffsá sáust merki þess, að fleiri hefðu verið í hílnum, sem ekið var í ána en sá, sem fannst Iátinn allmiklu neðar í ánni en bíllinn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ m Asma órabelgtsr — Ég tími vel að gefa þér bita, Snati rniin, en bakt- eríurnar mínar eru óhollar hundum. Aílmælisdagurinn rann upp, Karen var komin í hivíta kjólinn sinn, með rauðan silkiborð'a í hárið, og n!ú beið hún bara eftir að mamma be'nnar cg pabbi birtust með böggúlinn, sem í voru gullskórnir. En 'þegar þau komu með pakka, sem á var köku- diskur oig heitt súkkulaði, var hún alveg undrandi. Þ'etta hafði aldrei skeð fyrr. Kannski Guð hafi beyrt bænina imínia eftir allt sam- an, íhugsaði Karen, en pakkinn, sem pabbi hennar hélt á, Lktist efckert skókas'sa. — Opnaðu nú pa'kkann og til hamingju með daginn., sögðu ríku ’hjónin í fína húsinu og brostu hvort tiL lannars. Karen hafði aidrei séð þau svona skrýtin ifyrr. Hún. flýtti sér að opna böggulinn og rak upp undrunaróp. Þarna lá rauðköflóttur léreftskjóll og rautt sippu- band. Aldrei hafði Karen orðið eins hissa á ævi sinni. — Lestu kortið, ,sem er með, sagði mamm'a hennar. Cg Karen la.s: „Hjartanlegar hamingjuóskir, elsku 'stúlkan okk'ar, og í dag færðu að halda afmæiið þitt hátíðleg't með öllum börnunum í þorpinu, þau fara alveg að koma. Mamma og pabbi.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.