Alþýðublaðið - 22.09.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.09.1969, Blaðsíða 12
12 Alþýðub’ iðið 22. september 1969 t Matthías á í baráttu viff Pál markvörð, en Ólafur og Viktor eru til varnar á marklínu. (Myndir Friffþjófur Helgason) þess hv'e leiikmenn enu fljót- ir. Karaldur Slurlaugsson á+|]f || góöan leik cig scimuileiSis þeir g Þrö'stur Stefánsson og Btene- g.; dilkit VaOtýiison. Himi ungi ra maríkivörður Davíð Kr'stjánis-. ® son er vavandi með hverjulm - leiik og stóð sig vel að þessu jl sinni við erfiðar aðstæður. ra Vörn Eyjamanna var ncklk uð mistæfe á k'áflum, og er hún veikari hlut' liðsins. Bálil á'tti góð tilbrif í markinu og sömuleiði:' átti Viktor Helga sotn ágætan le k, ef frá eru talin mis'tckin við annað markið. Valur Andersen var bezti maður liðsin'S, driúigur í sókn og vörn. í framriínunni bar mest á þe:im Harafdi' Júl- íussyni og Sævari Tryggva- syni, siem báðir eru hættuleig ir ,sélVnanmienn, ás'aimt Ósikari Valtýssyni. Hrnras Þ. Sigurðsson diæmidl le kinn og gerði það vel. — I I I Jafnfsfli □ Akureyri og Breiðablilc léku um sæti í I. deild á Mela- vellinurh á iaugardag, en fjölg- að verður í 8 lið í deildinni næsta ár. Leiknum lauk með jafntefli að lokinni framleng- ingu, 1 mark gegn 1. Liðin leika að nýju um næstu helgi. í 2. DEILD í FYRRá Skagamenn unnu I6V 2-1 □ Akranesi — Hdan. Akurnesingar tryggðu sér silfrið í 1. deild, með sigri yfir Vestmannaeyingum á Akranesi á laugar- dag. Mega Skagamenn eftir 'tvikum vera ánægðir með frammistöðuna í deildinni, þegar það er haft í huga, að' liðið er skipað ungum leikmönnum, sem vonandi eiga framtíðina fyrir sér, og svo hitt, að lið- ið var í II. deild í fyrra. Eins og svo oft áður í leifcj um hér sunnan landis, var að staða til kn'attspyrnukeppni elklki sem bezt. Segj'a má að veður haifi verið skaplegt meðan leikuriinn fór fram, en völlur nn var mjög slæmur eftir langvarandl rigningar. Skagamenn voru greinilega sterfcari aðilinn í leiknum og hinir s'nöggu sóknarimenn þe rra sköpuðu oft hættu við mark Eyjamanna. Þó tóku Eyjamenn röskítega á fyrstu 15. mín. í síðari hállfleifc, en Skagamenn vörðust vel, enda la.o'^'ist þá meginhluti liðsins í vörn. Fyrri hiá’lflejkur endaði 1:0 fyrir Skagameinn, en m'arfcið skorEð: Guðjón Guðmundisson á 15. miín. eftir góða sendingu fná Bened'lk't Valtýssyni. Guðjén skoraði aftur á 30. mín. í fiíðari hálfleik og var það marlk í bæsta rnáta óveniuilegt. Páf.l marikvörður var að spjala við Matthías sem lá til hliðar við markið, eft r midheppnaða tilraun við að sfcalla knöttlnn, er Viktor Hélgason sendi knöttinn til Guðjóns, sem ekiki var seinn á sér að senda hann í mann- laust markið. Mark Eyjamanna kom á síðustu seifeúrudum leilksins, er sending kom frá vinstr' og Haraldur ,.guir.?1kallli‘‘ Júlíuis. son skaF.aði knöttinn í netið, óverrandi fyrir Davíð mark- vörð. Lið Slkaigamanna var óvenju heilsteypt í þessuim leik cg sýind': mikla baráttu. Eins og svo oft áður var framllínan cgnandi, sérstalklega vegna Lokasfaðan í 1. deild: I Breii sigraði í | maraþonhlaupinu Keflavík Akránes KR , Vestm. Valur Fram Akureyri 12 7 12 6 12 4 12 3 12 4 12 2 12 2 1 4 20:12 15 2 4 22:22 14 4 '4 24:20 12 6 3 20:19 12 4 4 18:19 12 6 4 8:16 10 5 5 12:18 9 Markhæsti leikmaður 1. deildar var Matthías Hallgríms son, Akranesi, sem skoraði samtals 9 mörk. Davíff Kristjánsson, markvöiður Stegamanna, handsamar knöttinn við fæíur Haraídar iúiíussonar, en Þröstur Stefánsson er við öllu búinn. □ Níundu Evrópumeistara- mótinu í frjálsum íþróttum lauk í Aþenu í gær. Afrek voru frá- bær á mótinu, þó að oft hafi verið sett fleiri met, en stöð- ugt gerist erfiðara að bæta metin. Erfiðlega gekk að fá fréttir frá mótinu í gær vegna slæmra móttökuskilyrða. Íþróttasíðan mun því ræða nánar um mótið síðar. Síðasta daginn var m. a. keppt í'maraþonhlaupi og var hlaupin sama leið og fyrsti maraþonhlauparinn hljóp. Bret inn Ron Hill sigraði — hljóp á 2 klst. 16 mín. og 47,8 sek. Rétt á eftir honum var Gast- on Roelants, Belgíu á 2:17,22,2 og þriðji annar Breti, Sadler, 2:19,0'5.,8. Roelants var alger- lega búinn, þegar inn á leik- vanginn kom, og Hill brunaði fram úr. Rússinn Bontartsjuk setti nýtt heimsmet í sleggjukasti, afrekið ólæsilegt á NTB. — J. Lusis, Sovét, sigraði í spjóti, kastaði 91,52 m., í fyrsta kasti, en heimsmethafinn Kinnunen varð fimmti með tæpa 80 metra. Annars má segja, að laugar- dagurinn hafi verið dagur Breta, Whetton sigraði í 1500 m. á 3:39,4 rétt á undan Murp hy, en sigur brezku sveitarinn- ar í 4x400 m. boðhlaupi kvenna vekur þó enn meiri at- hygli Lillian Board var þrem- ur metrum á eftir Bosson, OL- meistarinn, þegar á beinu brautina kom, en kom á undan í mark og tími sveitarinnar var 3:30,6 mín. Ottoz, Ítalíu, sigr- aði í 1110 m. grind á 13,5. He- mery varð annar á 13,7. Clerc, Sviss, sigraði í 200 m. á 20,6 m. og mest óvænt kom þó sig- ur Zelev, Búlgaríu, en hann. vann heimsmethafann Moroz- ov, Sovét.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.