Alþýðublaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 1
Alþýðu Fimmtudaginn 25. september 1969 — 50. árg. 207. tbl. J Hafnfirðingar ganga til jkosninga á sunnudaginn bæjarbúa segir Olafur i>. Kristjánsson Reykjavík. — HEH. □ Þeir Hafnfirðingar, seni andvígir eru þ.ví, að hið nýja veitingahús, Skiphóll, fái vín- veitingaleyfi halda uppi öfl- ugri starfsemi fyrir kosning- arnar, sem fram fara um málið á sunnudag. Ólafur Þ. Kristj • ánsson, skólastjóri, er einn helzti talsmaður bindindis- manna í Hafnarfirði og sneri blaðið sér til hans og spurð- ist fyrir um starfsemi þeirra, sem andvígir eru vínveitinga- leyfinu, fyrir atkvæðagreiðsl- una. — Hvernig er starfsemi ykkar háttað? — Skrifstofa okkar í Góð- templarahúsinu hgfur sam- band við okkar fólk. Við höf- um haldið fund um málið og ætlum að efna til almenns borg Frh. á 15. síðu. Skoðanakannanir okkur í hag segír Gissur Kristjánsson Reykjarvi.k — HIBH □ í Hafnarfirði eru nú starf- ræktar kosningaskrifstofur — vegna kosninganna á sunnudag um það, hvort veita eigi veit- ingahúsinu Skiphóli þar í bæ vínveitingaleyfi eða ekki. Giss- ur Kristjánsson veitir forstöðu skrifstofu þeirra, sem vilja, að þessi nýi, glæsilegi veitinga- staður fái vínveitingaleyfi og þar af leiðandi aðstöðu til að veita fyrsta flokks þjónustu. Alþýðublaðið hitti Gisjur Kristjánsson að máli á blaða- mannafundi, sem forráðamenn Skiphóls efndu til í fyrradag, og lagði fyrir hann nokkrar spurnmgar. — Hvernig er starfsemi skrif- stofunnar háttað? -— Skrifstofan var opnuð fyr ir nokkrum dögum. Við send- um út dreifibréf um bæinn, þar sem óskað var eftir upplýsing- um, sem að gagni geta komið, Frh. á 15. síðu. ,Líkið' sem andaði er á baiavegi ■ M Á myndinni er einn hippanna, sem hreiðruðu um sig í byggingu á Piccadilly-stræti í Lundúnum, eins og fram hefur kcmið í fréttum. Á bakið á jakka hippans er skráð „Hells Angels“ eða dauða-englar. Lögreglan yfirbugaði hippana mjög skjótlega og án átaka. Á gólfinu við hlið hippans liggja plastkúlur, sem þeir ætluðu að nota ;í bardaganum gegn lögreglunni — bar- dáganum, sem aldrei fór fram. HRIKALEG MISTOK I ÍDÖNSKUM LÆKNINGUM og almenningur ottast að verða grafinn lifandi Líiil síldveiði Reykjavik — VGK □ Lítil síldveiði var á Breiðamerkurdj'úpi í morg- un; sildarleitin á Raufarhöfn vissi uim tvo báta rnieð alfla í morgun, annan með 20 l'est ir, hinn með 40. Töluverður sjór og kvika var á miðlunum fram eiftir morgni. Slæmt veður hefur verig unda'nfarið á .siíldarmiðun.um í Norðursjó og Iát.1'1 afli fengizt. — i I I I I Er fiæffa á að verða grafinn lifandi á íslandi! I Um það fjalla 3 íslenzkir kunnáltumenn á blaðsíðu 3 í blað- linuídag □ Fyrir nokkrum dögum birti Alþýðublaðið frétt, þar sem skýrt var frá því, að kona hefði vaknað upp, er verið var að stinga ,,líkinu“ af henni inn í frysti- klefa í líkgeymsluhúsi í Gentofte í Danmörku. Mikil hlaðaskrif hafa orðið út af þessu máli og fólk hefur ásakað lækninn, er gaf út dánarvottorðið, fyrir hrika- Leg mistök, og fleiri óttast nú að verða grafnir lifandi. Bílstjórinn, sem keyrði líkið í líkhúsið, ásakar vaktmann þess um að hafa vanrækt að biðja um nauðsynlega pappíra, sem sanna eigi, að viðkomandi persóna er látin, og þannig sé sökin ekki ein hjá lækninum. Yfirlæknir Bispebjérg spítal- Frh. á 15. síðu. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.