Alþýðublaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 1
Keflavíkurvegur sfórhæffulegur í hálku Hví ekki að- vörunarskilti? Reytej'avik — HEH. □ Oft gerir fljúgandi hálku á Keflavíteurveginum og má segja, að í sumum tilvikum geri ökumenn sér (ektei grein f.vrir hæítmmi fyrr en slys liefur orðið. Aðfaranótt sunnu dagsins gerði skyndilega gíf- urlega hálku á Keflavíkur- veginum og er iblaðinu kunn ugt um, ia. im. k. ein bifreið lenti út af veginum. Blaða- maður Alþýðublaðsins átti leið suffur á 'Keflavíkurflug- völl á laugardagskvöld að sækja þangað farþega. Engin ísing var á veginum á suð- urleið, en á bakaleig var veg- urinn stórhættulegur 'vegna ísingar. Þeir, isem koma frá Keflavíkurflugvelli fara gegn uni vakthlið lögreglunnar, er þeir fara út af vellinum, og virðist það ektei óeðlilegt, lað lögregluþjónarnir í hliðinu affvöruðu þá, sem leið ættu um þaff, ef hálka — í fle'st- um tilvikum launhálka — væri framundan. Sama er að seg'ja um lög- regluna í Hafnarfirði, henni ætti að vera auðvefLt að teioima íyrir aðvörunarslkiltium við Hðfnarfjörð, þegar háilt er á veginuim. Blaðamaður hafði samband við e'nn varffstjór- ann hjlá lögragílunni í Hafnar firði í gær og spurði hann, hvort lögreglunni ætti etetei að vera mögulegt að teoma fyrir e'níhverjutm aðvörunar- m/erkjum við Keflaviteurveg- inn, þegar sbyndilega gerði hlrOteu, en hálteuna setur eteki sízt á veginn fyrir ofan Hajfn arfjörð. Kvað hann lögregl- una setja tilkynrningar í út- varp, þegiar háilteu setti steyndi leiga á veginn, en það væri elklki inæigiifegt, þar semi etelki væri útvaro í nærri ölluim bif reiðuim. Taldi hann, að aldrei hefði borið á góirma í Hafnai'- firði að kcma fyrir aðvörtun- arslkiltum við vegimn, þegar hálku setti á hamn. — Spákaupmennska í bílasölunni? Reykjavik — SJ. □ Mikil spákaupmennska er í sambandi við þýzka markíð þessa dagana, (og nær angi þeirrar spákaupmennsku til ís- lands. Ung hjón sem ákváðu fyrir einum og hálfu mánuði að kaupa Volkswagen bifreið á 235 þúsnnd, en hafa verið dregin furðu lengi á kaupun- um. Fyrir nokkrum dögum var þeim tilkynnt um að bíllinn myndi hækka um 5000 króntir af ýmsum ástæðum, og gengu hjónin að þeim skilmálum. Þau hafa undanfarna 10—15 daga átt von á bílnum en afhending- in hefur sífellt dregizt. Nú er markið aftur selt' í bönkum, lækkaði í gær um fjórar krón- ur hér, og hjónin eiga von á bílnum í dag eða á morgun — þau vita ekki betur en bíllinn eigi að kosta 240 þúsund. Um- boðið var búið að aðvara þau að hækkunin gæti orðið meiri, en báuðst þá til að lána þeim mismuninn! Ungu hjónin eru að vonum ekki ánægð með þá viðskipta- hætti að vera dregin á kaupun- um vegna þess að óvissa ríkti um gengi marksins, en vissu- lega er umboðinu vorkunn, ef það var ekki búið að borga bílinn, eða ef það skuldar and- virði hans að einhverju leyti. I t I I f I I i r I I I I Snjérinn svipii bændur von u s? hsyskap Smalaö í ökladjúpum snjó s Þverárrétt áidrei meira paniað af heyi en í gær □ Reykjavík — ÞG. Snjókoman í gærmorgun kom afar illa við bændur á Suðurlandi, og hafa þeir nú gefið upp aila von um að ná inn nægilega miklu heyi fyrir vetur- inn. Strax í gær pöntuðu fjölmargir bændur hey að norðan,' en undanfarið hefur nokkurt magn af heyi verið flutt austur í sveitir. Aldrei hefur verið pantað eins miliið af heyi cg í dag> enda er þama um að ræða þrautaráð sunnlenzkra bænda til að fylla hlöður sínar. Fyrstu rétt er alls staðar lokið á Suð urlandi, en önnur rétt er víða eftir. á sunriudÐginn og verður réttað á mánu daginn. Ekki er vitað, hvort leitar- menn hafi lent í erfiöleikum Ivegna srrióa. Jörð var hvít í Borgerfirði í Igærmorg un og leitarme m, sem smöluðu í Þvev árrétt um helgina, lentu í ökladjúpum snjó á Tvídægru á sunnudagirtn. — Bændur í Borgarfirði áttu einnig hey úti og þar að auki eiga sumir eftir að slá meira og minna. — Ekki hefur ver- ið mil^ið um heyflutninga þaigað hirgað til, en líkur eru fyrir því, a3 talsvert (margir horgfirzkir bændur n-nti hey að norðan á næstunni. Leitarmenn koma að Þverárrétt. Olögleg veiðarfæri □ Þegar félagar úr Stangveiði- félagi Reykjavíkur voru að fanga laxinn í Eiliðaánum um helgina, fundu þeir veiðarfæri í ánni, sem vakti óhug þeirra. Á botni árinn- ar fundust a.m.k. þrjár þríkrækjur með áföstu girni og hefur einhver gert sér að leik að kasta þríkrækj unum þvert yfir ána í von um að húkka lax, þegar þríkrækjan er aft- ur dregin í land. Þar sem laxinn liggur í torfum í ánni, er ekki ó- líklegt, að veiðimennirnir hafi haft eitthvað upp úr krafsinu, en ljót er aðferðin og ekki mannsæmaB,,i.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.