Alþýðublaðið - 31.03.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 31.03.1970, Blaðsíða 16
Alþýðu blaðið 31. m®rz VELJUM ÍSLENZKT-/W\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ W Gerist áskrifandi Gfsaveður á Austfjörðum: Þakplötur ©g síldartunnur á fleyglterð □ Ofsaveður af norð-vestan gekk yíir Austfirði á skírdag, og 'hefur ekki komið verra veð- ur austur þar það sem af er veíri. Veðrið var verst frá því sköm.m.u fyrir hádegi, fram til klukkan fimm um daginn, og var veðurhæðin þá 10—11 vind stig. Víða hefur ,þó orðið hvass- ara í hviðum, því víða er mis- yindasamt á Austfjörðum. A Seyðisfirði rifnuðu þakplötur af húsum og fuku um allar götur. .Rúða fauk úr glugga, og lentu glerbrot í augun á m.anni og varð að flytja hann til Reykja- víkur íil aðgerða að sárum hans. Á Djúpavogi fóru þakplötur ein.nig af síað, nokkuð margar fuku af gamalli fiskimjölsverk- smiðju o.g mjólkurstöðiniii, og síldartunnur fuku út á sjó. Var íbúum Djúpavogs ráðlagt að halda sig innan dyra á meðan veðunhæðin var mest, og urðu 'engin .slys á mönnum. Líiil, sem eri.gin úrkoma var Framhald á bls. 12. í sjónvarpinu í kvöld kemur Gunnar Gunnarsson fram í þættinum Maður er nefndur . . . , og ræðir Thor Vilhjálms on við hann. ,j Hver vill sjá halasfjörnuna Bennefl! VAKNIÐ I N6TT KL. 3! Þrír togarar landa í Rvík □ í gær var byrjað að landa úr togaranum Ingólfi Arnarsyni, en hann var með um 260 tonn af iþorski, ufsa og karfa. Búizt er við að togararnir Narfi og Jón Þorláksson. sem eru að veið um á heimamiðum, landi hér i Reykjavík í vikunni. — . □, í dag -eiga Haubanesið o'g Víkingur að selja í Þýzka- landi, en togarar hafa ekki l'andað erlendis síðan á mánu- dag í fyrri viku. Haukanesið er með 280 tonn, en Víkingur með 380 tonn. Manni bjargað □ Eldur kom lupp í íbúðar- húsi að Hverfisgötu 74 aðfara- nótt firnimitudagsins. Eldurinn 'Var aðai'.lega í einu herbergi, þar sem ölvaður maðiur svaf, og mun eldurinn hafa komið mpp þar í iherberginu. Maðurinn Ihpfði læst sig inni í herberginu, áður en hann sofnaði. Tókst lög regdúnni að bjarga 'manninum ■út á síðm stu stundu. Maðurinin var vaknaður, þeg ar slökkviliðið kom á vettvang, en tmuin haifa vaknað við sviða í 'baki, enda var eldur í rúmi ihans og brann það að mestu ileyti. Einhverra h’hlta vegra komst maðurinn ekki fram að dyrum og út og miáitti ekki tæp- ara sta.nda að hann kæmist út, er lögreglan braut hurðina og sú'tti miarminn. Hann hlaut ncú'kra brunaáverka á baki. — í nótt og fyrrinótt sáu all- margir bjarta halastjörnu á lofíi. Þorsteinn Sæmundsson, stjörnufræðingur, sagði í stuttu viðtali við blaðið, að þetta væri halastjama, er hefði ver- ið uppgötvuð fyrir mánuði eða svo, og héti Bennett í höfuðið □ Þeir Magnús Sólmunds- son og Ólafur Magnússon munu tefla fjögurra skáka einvígi um ísandsmeistaratitilinn í skák 1970, en þeir urðu efstir og jafnir í landsliðsflokki á Skák- þingi íslands, sem lauk í gær, hlutu þeir 8 ’{> vinning hvor úr 11 skákum. Þriðji í landsliðsflokki varð Björn Þorsteinsson með 8 vinn inga og fjórði Björn Sigurjóns- son með 7 iú vinning. í öðrum flo'kkum urðu úrsht þessi: 'f rrieistaraflokki: 1. Jón Briem, hlaut 8 vinn- á þeim sem fyrstur kom auga á stjömuna í kíki. Þorsteinn sagði, að stjaman ætti að verða sýnileg næstu nætur, eða á tíma bilinu frá kl. 3—5 á morgana, enjhún myndi dofna er frá líð- ur. Þorsteinn áleit að svo björt halastjama hefði ekki sézt héð- inga af 9 mögulegum. 2. Leifur Jósteinsson, hlaut 7 vinninga af 9 mögulegum. Þeir Jón ög Leifur vinna sér rébt til þátttöku í landshðs- flokki á næsta Skákþin'gi ís- lands. í 1. flakki varð Steinigrímur Steinþórsson efstur með 5 vi'nn inga af 7 mögulegum og í 2. fl. varð Eggert Lárusson efstur með 7 virminga úr 7 skákum. Uniglingameistari íslands 1970 varð Hélgi Óiafsson frá Vest- manniaeyjum. f unglinigaílokM tefldu sjö keppendur og tefldu þeir tvisvar sinnum sex skákir. an síðan árið 1957. Víða um heim em áliugamenn, sem em öllum stundum að leita að hala- ’stjörnum, og eru Japanir sér staklega iðnir við þessa leit. Þegar halastjömur finnast til- kynna viðkomandi um stöðu þeirra og ferð, og taka þá Helgi vann allar sínar skákir, hlaut 12 vinninga. Hraðskákmót íslands fer fram um næstu helgi í skákheimil- inu við Grensásveg, Til áskrifenda Frá eg með 1. apríl verð- ur áskriftagjald Alþýðu- blaðsius 165 krónur á mánuði. stjömufræðingar að fylgjast nánar með ferðum þeirra. Þor- steinn sagði að þessi halastjarna væri það merkilegt fyrirbæri að full ástæða væri fyrir áhuga- samt fólk að gera hlé á nætur- svefninum og virða hana fyrir sér, ef veður leyfir. Fjöldi manns veðurlepptur □ Miikill fjöldi fólks er veð- 'Urteppt fyrir norðan og aust- an, en öfærð er mikil á veg- lum í iþessuim landshlutum. — Þia.nnig 'bíða nú 115 manns á Siglufirði .eftir að komast t'.l Sauðárkróks, en vagurinn á imil’ili er ófær og verið að ryðia híar.n í dag. 120—130 manns koimiart ekki af Austfjörðium til Eigih-taða, ®em er aðal flug- mið'töðin á Austfjörðum, en reiknað er mieð að fólkinu tak ist að komiast til Egilsstaða í dag. í dag átti að vera búið sS ryðia veemn miilili Snuðúrkróks og Sipihif.iarðar. Reiknað er mieð að fliúga 4—5 ferðir tíl Sau'ðárkróks eftir fclkinu og miargar fierðir verða flognar á Egilsstaði, ©n fólkið kaimlst þan'g að í dag. Einvígi háð um meistaratitilinn - jöfn keppni á Skákþingi ísla nds

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.