Alþýðublaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 13
o IÞROTIIR RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. J I Tekst Val að Beztu frjálsíþróftaafrekin 1969 ■ ■ Litta Bikarkeppnin heldur áfram í dag '□ Litla bikarkeppnin heldur áíram í dag kl. 4 I Keílavík Qg á Akranesi. X Keflavík leika Keflvíkingar og Breiðablik og á Akranesi Akurnesingar og Hafnfirðingar. Báðir leikirnir verða áreiðanlega hinir jöfn- ustu,. að vísu má, reikna, með sigri heimaliðanna, , en Hafn- firðingar og Breiðabliltsmenn eru í framför og allt getur skeð í knattspyrnunni eins og áður. sigra FH á morgun? □ Á morgun kl. 13,30 fer fram einn Ieikur í II. deildi og: tveir leikir í I. deild fslands- mótsins í handknattleik, en líð- ur að lokum íslandsmótsins. Fyrst leika Ármann og Breiða blik í 2. deild, en strax á eftir leika KR-Fram og síðan Valur og FH í I. deild. Síðari leikur- inn verður vafalaust hörku- spennandi, en mikið er í húfi fyrir bæði Iiðin og ógerlegt að spá nokkru um úrslit. Líkur eru á sigri Fram í fyrri leikn- um, en KR-ingar geta þó kom- ið á óvart. Vlm kvöldið kl. 8 fara fram fimm leikir í kvennaflokki, 3 í I. deild og tveir i 2. deld. Met í kúluvarpi og kringlukasti Skorað með skalla □ Þessi mynd var tekin í Unglingakeppni Evrópu í Skot- laiul.i. Á miðri myndinni sézt V,- Þjóðverjinn Bonb.off skora með skalla, en hann skoraði tvö mörk í keppninni gegn Pólverj- um og Júgóslövum, V.-Þjóðverj ar sigruðu í báðum leikjunum með 1:0. Þýðingarmikil niöx-k Það! Suiidnieistara- mét fer fram í □ Kúluvarpið var mjög gott í fyri-a, Guðmundur Hermanns- son, KR setti nýtt íslandsmet, varpaði 18,48 m. Guðmundur hefur verið í stöðugri framför undanfarin ár og við vonum, að hann bæti sig enn á þessu keppnistímabili, sem framund- an er. Erlendur Valdimarsson, ÍR náði næst bezta afreki ís- lendings, varpaði 17,14 m. fór fram úr hinu fræga afreki Gunn ars Huseby, KR, 16,74 m., er hann varpaði í Briissel 1950 og varð Evrópumeistari. Erlendur Valdimarsson, ÍR setti nýtt íslandsmet í krimglu- ■kasti, kastaði 56,26 m. Gamla ■meftið, sem Hallgrímur Jónsson, ÍBV, átti var 56.05 m. Vonamdi tekist Erlendi að basta yfir 60 metra í sumar, en þá má segj.a, að hanin sé kominn í heims- klassa. Beztu afi'ekin: jlÍVH lok □ Sundmeistaramót . íslands 1970 fer fram í sundlauginni í Laugardal, dagana 21., 27. og 2á. júní n.k. .Þátttökutilkynningum skal skiiað fyrir 15. júní til stjómar S. S. í. eða Torfa Tómassonar, Illíðarvegi 13, Kóp. Sími 42313 og 15941. . I i DAGSKRÁ SUNDMEISTARAMÓTS ÍS9LANDS 1970. 1. dagur: Surmuda'gurimn 21. júm kl. 15:00 1500 m. skriðsund kiairla 80i0 m. skriðsund kvenina 400 m. bringusund karla ! 2. dagur; Laugardagurinn 27. júní kl. 17.00 100 m. flugsund kvemna 260 m. brin'gusund bairla 400 m. sbriðsund kvemnia 2Ö0 m. babsuind fearíja 200 m, fjói-sund kvenna 160 m. sikriðsund karia 100 m. brinigusund kvenna 200 m. fJlugsund barla 160 m. baksund kvenna, Hlé í 10 mínútur. 4x106 m. ífjórsund karla 4x160 m. skriðsund kvenna. ) 3. dagur: Sunnudagurinn 28. júní kl. 15.00 160 m. flugsund karla 200 m. brimgusund kvenna 400 m. skriðsund karla 200 m. baksund kvenna 200 m. fjórsund karla 100 m. skriðsund kvenna 100 m. bringusund karla 200 m. flugsund kvenna 100 m. baksund karla Hlé í 10 mínútur. 4x100 m. fjórsund kvenna 4x200 m. skriðsund karla. Kúluvarp; Guðm. Hermannsson, KR 18,48 Erl. Valdimarsson, ÍR 17,14 Silguiiþór Hjörieifss., HSH 14,59 Hallgrímur Jónsson, HSÞ 14,48 Vilhj. Ingi Árnaison, ÍBA 14,23 Lárus Lárusson, UMSK 14,04 Erl. Jóhamniesson, HSH 13,68 Þorst. Alfreðsson, UMSK 13,46' Vaibjönn Þorláksson, Á 13.15 Ari Stefánsson, HSS 13,09 Óskar Sigurpálsson, Á 13,06 Silgui-ður Sigurðss., HSH 12,90 Þórodd. Jóliannss., UMSE 12,78 Guðmtuiidur Helrmarmsson, KR, varpaði 18.48 m. Kringlukast: Si'gurþór Hjörleifss, HSH 41,32 Erl. Valdimarsson, ÍR 56,25 Guðm. Hallgrímss, HSÞ 41,18 Þorst. Aifreðsson, UMSK 49,97 Sveinin J. Sveiínisson, HSK 46,83 Ha'llgrímur Jónsson, HSÞ 46,46 Ólafur Unnsteinss., HSK 39,87 Jón Þ. Ólafsson, ÍR 44,98 Valbjöm Þorláksson, Á 39,50 Erlmg Jóhiannesson, HSH 44,40 Guðm. Hermannsson, KR 44,38 Þór Valtýsson, IISÞ 41,59 Guðm. Jóhannesson, HSH 41,79 ísland leikur viS Dani og Finna í dag □ í dag leika íslendingar tvo leiki í Polar Cup í Osló. Fyrst verðui' leikið við Dani og síðan við Finna. Á morgun lýkur keppninni og þá leika m. a. Finnar og Svíar um Norður- landameistaratitilinn. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.