Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 3
Mánudagur 4. tmaí 1970 3 Séð yfir hluta boðsgestá, sem voru staddir við vígzlu álverksmiðjunnar. iAG ER HATlDISDAGUR störiðju a island - sagSi iðnaðarráðherra, Jóhann Hafslein, við vígslu álbræðsl unnar í Siraumsvík, sem lór fram í gær. Bjami Benediktsson, forsætisráðherra býr sig undir að múra síðasta steininn í hornstein verksmiðjunnar. (Myndir: Þorri). | j Vígs-Ia álbræSslunnar við Straumsvík iór Iram I gær, sunnudaginn 3. maí. og lagði Bjarni Benediktsson. forsætis- ráðhfcrra, hornsteininn að henni, en eins og kunnugt er hóí' verk- smiðjan starfrækslu sína 1. október 1969. Halldór H. Jóns- son, stjórnarformaður íslenzka álfétagsins h.f., setti vígsluat- höínina og las upp af bókfelli upplýsingar um samningagerð ina um byggingu verksmiðjunn- , ar, r.öfn þeirra raanna sem áttu þátt í franikvæmd byggingarinn ar á einn eða annan hátt, nöfn þeirra ráðherra sem nú sitja og nafn núverandi forseta íslands. Að þessu loknu setti hann skjal- ið í hélk sem var lóðáður aftur, en þá tók. dr. Bjarri Benedikts- son forsæ-tisráðlierra við honum og setti hann í hornsteininn. Þá múraði hann síðasta stein- inn í hornstein álverksmiðjunn- ar. Á sjötta hundrað gestir voru viðsiaddir vígsluna. Voru það m.a. forstöðumenn verksmiðj- u.nn.ar, forsiöðumenn íslenzka álfélagsins og Alusuisse, forseti íslan.ds, hr. Krisiján Eldjárn og forsetafrú, ráðherrar íslenzka ríkisin.3, sendilherrar erlendra ríkja og ýmsir sem á einn eða annan hátt koma við sögu verk- smiðjunnar. Er Halldór H. Jónsson, stjórn arformaður ísal hafði sett vígslu athöfnina og ihornsteinninn hafði verið lagður hélt Jóhann Hafstein, iðnaðarráðherra, — vígsluræðu. Ræddi hann um hina miklu iþýðingu sem álverR- smiðjan hefur fyrir íslenzkt efnahagslíf, en minnti á, að „vér erum hér að ósi aðeins að hluta“, ibæði hvað snertir nýt- ingu raforkunnar frá Búrfelis- virkjun, og einnig hvað varðar álbræðsluna sjólfa. Sagði hann, að nú þegar hafi íarið fram við ræður um aðra efnaiðju, tengda álverksmiðjunni, m.a. vítissóda- verksmiðju og afleiddan efna- iðnað. Einnig sagði hann að rætt hafi verið um hugsanleg við- skipti álbræðslu og oiíuhreins- unarstöðvar. Að lokurn fluttu ávarp dr. Jó- hannes Nordal, stjórnarformað- ur stjórnar Landsvirkjunar, — Stefán Jónsson, forseti bæjar- síjórnar Hafnarfjarðar og Mr. Emanuel R. Meyer, stjórnar- formaður Alusuisse. Karlakórinn Fóstbræður söng nokkur lög við sjálfa athöfnina en Lúðrasveit Hafnarfjarðar lék útifyrir steypuskálanum, bæði við komu gestanna og einnig ér þeir gengu út. Að vigsluaíhöfninni lokinni skoðuðu gestirnir álmótunina og rafgreininguna í kerjaskálanurh* undir leiðsögn kunhugra manna, sem útskýrðu gang álbræðslunn ar. — SKAUTAHÖLLINNI 1.-10. MAÍ OPIN: VIRKA DAGA KL. 17-22,HELGI- DAGA KL. 13.30-22 HAPPDRÆTTI. Hver aðgöngumiði gildir einnig sem happdrættis- miði, hafa því sýningar- gestir möguleika á að vinna nýjan bíi, sem er til sýnis á útisvæði sýningarinnar. argus auqlysinqastota ~~~ NÝJUSTU GERÐIR fólksbíla, jeppa, vélhjóla, vörubíla, langferðabíla, hjólhýsa, vinnuvéla auk varahluta, sýnt á 2700 m2 sýningarsvæði. ik._____ ■> --------------------------N Ath. Flugfélag íslands mun veita afslátt á fargjöldum innanlands, til og frá Reykjavík, þeim sem sækja sýninguna utan af landi. SKOÐIÐ ÞESSA GLÆSILEGU BÍLASÝNINGU í SKAUTA- HÖLLINNI. FELAG BIFREiÐA- INNFLYTJENDA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.