Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						14  Máiíudagur 4. maí 19.70
Rósamund Marshall:
Á FLÓTTA
minni. — Eg bið 'þig að óttast
ekki íagra , Bianca. Hef ég
breytt 'þannig gagnvart þér
þann stutta tíma, sem þú hef-
ur verið undir vernd iminni
að þú þurfir að óttas't mig?
Með sjálfri mér varð ég að
viðurkenna að ihann. hafði rétt
að mæla. Hann hélt áfram
mjúkri viðfeldinni röddu.
— Óttast.u ekki iljúfa Biansa.
Belcaro er verndari 'hrelldra
hjartna og mikill og einlægur
aS'dáandi fagurra sköpunar-
verka, sem imóðir náttúra læt-
Ur verða á vegi hans. Eg mun
amnast þig og vernda þig og
ætlast ekki tiil annars launa
en að |þú dyljir ekki fegurð
'þína fyrir ¦a'ilguim mínum.
Eg mátti ekki til þess hugsa
að sýna mig allsbera, ókunn-
ugum imanni. í örvæntingU'
minni varð imér litið til Mar-
íu þjónustustúlku og vænti
mér stuðníngs af henni. En
'það íbrást. Af hreyf ingum henn
¦ar ©g Jiátbragði var'ð mér það
ljóst að bún ætlaðist til Iþess
að ég stæði upp úr toaðkerinu
afenakin.
Eg hlýddi skjálifandi.
Belcardo gekk hringinn í
kringum 'baðfcerið bg virti mig
'fyrif sér ve'l og vánðlega!
—' Hvílíkar Jih'ur, ihvíslaði
hann. — Hvílík fégurð. Hann
gekk marga 'hringi í kring luim
mig og ég neitaði iþví ekki að
ég reyndi að snúa í hann baki
og hliðum. Hann héJít frá sér
Ihöndu'num «g taærði þær ti|pp
'Og niður eins og væri hahn
aið lýsa viexti mínum fyrir
áhorfenduim. Hvílík dásemd,
tautaði hann.
Mér fannst nóg 'komið os
settist í toaðkerið. Hann dró
hendurraar wpp í víðar silki-
ermarnar. Líkami þinn er dá-
samltsguir kæra frú. Engum
listamanni hefur í dag tekizt
að búa til þvílikt listaverk.
Þú ert fegurðargyðjan sjálf
'holdi klædd.
I þessu ruddist dvergurinn
Netlo inn, skundaði ,é$ nsð-
kerinu og studdi á það hönd-
um.
— Ú-hú! Þú ert bara ljóm-
andi falleg, getfSa mér hana
Belcarír.o —,mi« langar til
að leika nnér að henni.
—  'Svona, svony. Nello, ég
5æt !þig í skamimakrókinn ef
|þú 'hegðar þér illa.
Dvergiuinn teygði  hendina
niffur í vatnið og skvciti upp
I mig.  •
—  Frú Bianca, sagði Bel-
oaro. — Það væri synrl að
hyláa slíka fegurð bak við
nunnuklæði og innan við
Wausturmúra. Þú skalt held-
iur dvelja í húsi minu. Þig
is'kal ekki slkorta neitt og ég
heiti þér þvi að þér sikail 'líða
iveil. Þú munt ná'óta sillíkra
'dáeeimdia að þú miunt brátt
.gleyima manni þínum og þeim
hörmungum sem' Sá manndjöf
luC'l hefuir yfir þig leitt. Þú
muint .fá l'öngun til að lifa
ekki lífi nunnunnar heidur líf i
igem heilbirigð kona Iþráir og
'henni er eðlilegt.
—  fhí, skríkti i dvergnum.
Eg þori að veðja tíu guillpen-
ingum að 'gyðjan verðw fjötr
uð í snöru Amors, áður en
næsta tungl kviknar.
. Belcaro hastaði á dverginn.
— Farðu Nello, morgunverð-
lur bíður 'þín.
Dvergurinn fór. Nel'lb er
gaskafu'llur, ien hann er ekki
slæmur. Reyndu að uimbera
hann eins og hann væri bam.
í raun og veru aðeins fullorð -
ið barn.
— Bélcafo sagði ég. — Væri
idkki betna að óg færi til Santa
LUsía og jafna mig þar. Hér
verð ég yð!uT aðeins tl' byrði.
—  Er þá Mömið til b'yrði
þeim jarðviegi sem Iþaffl vex í?
Dveldiu undir þaki mínu
Bianca. Þú ert gestua- minn.
Hann fór og ég spurði Mar-
íi< sömu spurningarin'nar og
áður. — Hver er Bellcaro?
Vesalings eiwfalda María
brosti og sagði im'eð hreykni í
röddinni.
—  Belcaro er brúðukóng-
ur. Hann er þekktur^ undir
•nafninu „leikbrúðumeistar-
inn".
Mér hnykikti við. Þetta rík-
man.nllega hús þessi glæsilegi
vagn og eigandi þess réttur og
gettur brúðuleikhiússtjóri. —
Krypplingur og íeikbrúðu-
meistari. Dásaml'eg. blanda.
2. kafli.
Bi-iúðuir Maldonato greifa
hafði ekki ihaft nánari kynni
ia/f öðru síðustu tólf mánuði en
formælingum og svlpuiól. Og
jafnvel þegar hann hélt m'ér í
'örimiuirti sér og svafaði ástríðum
isínum, brigzliaði hann mér um
kulda og skort á heituim til-
finningum. Vitan'l'ega im'eð þeim
al'íeiðinguim , að ég. var orðin
'köld sem marniari. Tilfinninga
Taus sém .steinfi. Og Maldonáto '
mátti s.jálfum sér um kenna.
Aldrei hafði hann með einu
orði latið í ljós skoðanir sín-
ar á (MkaimBifegurð minni, aldrei
látið á sér skilja að 'hann bæri
til mín hl'ýjar tiilifinningar,
.alldrei l'átið vel að imér. Eg gekk
ffia til fara. Maldonato greifi
var auðuguir roaður, þó átti ég
enga skartgripi neima gullhring
inn og¦ guillarm'tiandið sem ég
var nú toúin að gefa ökumanni
Belcaro. Þva' var það að aðdá-
unarorð um fegurð mína —
jafnvel þó þau kæmu úr munni
krypplingsins Belcaro, höfðtl á
mig undarl'eg álhrif. Eg var fáð-
inn í að þiggja taoðið nim að
dvélja í húsi hans.
Belcaro var dásamíegur. Á
(hverj'um degi lét hann færa
mér blóm. Stundum sendi hann
dverginin til mín til að syngja
fyrir mig eða leika fyrir mig.
Dvergurinn var garoansamur
en aldrei nærgönguill.
Bianca, fagra Bianca.
Kinnar þínar eru rjóðar
sem rósir.
Láttu dverginn Nello finna
hvíld
í mjúkri ke'ltu þinni.
Beloaró sýndi mér umhverfi
ihallarinnar. Hún l'á á fögrum
'stað í Arnidalnum. Mig fiuífðaði
Ihvlersikonar kynstrum af smá:l-
verfcum, styttum og hverskon-
ar 'lista'verkuim þessi maður
Ihafði getað safnað saman, og
Chaf'a ekki annað að aDvinnu en
að stjórna brúðu'leikhúsi. Hann
átti líka dásamlegt sa'fn bóka,
hnattlíkana og ihjverskonar
tækja til stjörniurannsókna, en
|þær virbuist vera tómstu'nda-
gaiman hans.
En merkast í m'ínum a"ug-
<um var vinnustofa hans. Hún
var geysistór. Tók yfir efsta
'loft aðalálmiu 'hallarinnar. Það
var hér sem hann bjó til brúð
ur sínar. Hann átti geysilegt
safn af 'brúðum. Þarna voru
konungar, drottningar, prins-
ar, dvergar, álfar, tröll og for
ynjur. iForynjurnar voru hræði
itegar. Eg skalf þegar ég sá
þær. Sumar voru Mka til þess
fallnar að koma manni í gott
skap.
Belcáro mótaði brúður sín-
¦ar fynst í leir og síðan í vaK.
Andiitin voru mál'uð af mik-
ilíi list. Hárið var jafn eð!i-
legt og hár men'nskra roanmi
Hendur voru úr vaxi búkarnir
úr - geitaskinni   bg   liðamót
r.-ví>'
VISNAÞÁTTUR
Umsjón: Gesiur GuSiinnsson:
Flestir íslendingar, sem
ícomnir eru til vits og ára,
munu kannast við orð Gunn'ars
á Hlíðai'enda, sem Njáiuhöf-
undur leggur honum í munn
við Markarfljót, þegar honum
varð litið upp til hlíðarinin'air og
bæjarins á Hlíða'renda; „Fögur
er hlíðin, svo að mér hefur
hún a'ldrei iaifnfögur sýnzt,
bleikir akrar og slegin tún, og
mun ég ríða heim aftur og fara
hvergi." Þetta hefur sem kunn-
ugt er verið fæft til nútíðar-
máls á eftirfar'andi hátt; „Mik-
ið andskoti er hlíðin smart, ég
fer ekki raskat." Hér verður
e'k'ki hafður uppi neinn metinig-
ur um mál eða tungut'ak gam-
als og nýs tíma, en aftur á
móti rifjuð upp tvö erindi, sem
Bjami Thorarensen kvað á sín-
um tíma um afturfarir Fljóts-
hliíðar, þar sem hann kemst að
þeirri niðurstöðu, að Gunnar
sé farinn að iðrast eftir að hanin
hvarf  aftur.  Erindin  eru  á
þessa leið:
<
Nú er flag-
I'ljótshlíð  orrtiti,  ¦.   í
íturvæn
er áður þótti,
í fjalla aur
fætur hyljast,
á grænum fyrr
sem  grundum stóðu.
Gunnar hátt
af haugi lítur
slóðir fagrar fyrr
fölar orðnar,
og iðrast nú
að aftur hvarf
að bera bein
blá við hrjóstur.
Þessi erindi munu vera
tóveðin á þeim tíma, þegar
Þverá og M'arkarflj ót gerðu
hvað mestan usl'a í Fljótshlíð-
inni og brutu land á Hlíðar-
anda og fleiri bæjum þar. í
vísu til móður sinnar víkur
Bj'arni að þessu sama ennþá
berari orðum:
Bágt er að heyra
ef brýtur meira
bannsett á
og gjörir að eyri
gras þar lá,
ef spillist fleira,
Gunnar geiri
úr gröfinni ofra má
og bægja fljóti frá.
En nú hefur fljótinu vertð
bægt frá, eiras og allir vi'tia, .
•fyrir tilverknað og sameigin-
legt átak ýmissa góðra mannia,
svo a!ð Fliiótshlíðilngsirinir
tveir, sem hér hafa verið
nefndir, geta rólegir og á-
>," ' hyggjulausir horft  til hlíðar-
l
ininar sinniar og glaðzt yfir
fegurð henniar og veigengni.
o o o
Og hérna kemur svo vísa
eftir Káinn og ekki stirðbus'a-
lega kveðin fremur en aðrar
vísur hans og kviðlingar:
Upp á grín um ýmsa menn,
ef eitthvað sýnist skrýtið,
að gamni mínu yrki ég enn
ofur pínu lítið.
ooo
Grindavík er eimhver lífvaen-
legasti fiskimannybær lands-
ins, enda þekkist þar n'aumast
'a'tvinnuleysi nema af afspurn.
Frama'n af öldinini réð Boge-
sen þar ri'kjum, en um skeið
hefur kratastjórn setið þar að
völdum og íbúarnir hlaðið
gullinu í hauga.þarna á strönd-
inni frammi við sj'óin'n. Þetta
er að verða mikill franifara'-
bær, vel stæður og nýtízku-
lfegur. Eftirfarandi vísa, sem
varla er gömul, lýsir nokkuð
vel að ég hygg hinu aimenna
viðhorfi til þorpsins.
Gott er að búa í Grindavik,
þó gusi um klappir berar,
auðlegðin er engu lík,
allir milljónerar.
0 0  0
Bólu-Hjálm'ar kvað eftirfair-
andi vísu um prest og er ekk-
ért mjúkur á manninn, enda
þekktari fyrir annað en tepní-
skap í orðavali og manin'lýs-
ingum:
Á kostum gnauðar kappsamur,
hversdag'sbrauði  stelur,
fram i dauðann  dyggðaþur
drottins  sauða  bitvargur.
ooo
Hjálmar orti sitthvað im
Akraihreppi'nn og fól'kið þar
og ekki allt af einskærri vin-
semd. Hér eru til dæmis tvær.
VÍSUl-;
Heldur dýrt er hrossakjöt
í  hreppnum  Akra;
ríkisbúrar út því okra
við aumingja,
sem snauðir hokra.
Illt er að Iifa í Akrahrepp,
það allir vita;
með sæmd er betra lífið láta
en liggja flatur þar
og gráta.
0  0  0
Að iokum kemur svo hérna
gömul og viðfeildiln batna-
gæla, sem sjálfsagt hefur offc
verið rauluð við lítinn hnokka:
Sittu og róðu,  svo ertu
góða barnið,
ekki vola vert er par,
við skulum þola raunirnar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16