Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 1
Alþýð bla i u> i , i i Miðvikudagur 13. maí 1970 — 151. árg. 101. tbl. ÍÞRÓTTA- > FUNDUR | Eldar í Agli Skallagrímssyni □ Fjórir slökkvibílar æddu með væiandi sirenur nið-ur að Faxagarði rétt fyrir hálf þrjú í gær og staðnæmdust úti á bryggjuendanum, þar sem tog- 'arinn Egill Skaillagrimsson lá. Ekki sást reykur ófanþilja en reykkafarar fóru niður í vélar- rúmið með slöngur úr háþrýsti dælubílnum. Fljótlega kom í ljós, að ekki var um mikilnn eid að ræða nei'sti hafði aðeins komizt í eiWangrun á gufukatli bakborðsmegin í togaranum. — Ég var að sjóða ofan við ketilinn, saigði jámsmiður siem fréttamaður hitti í vélaxrúm- inu, þegar neisti hrökk skyndi- lega niður í einangrunina, og það kom eirdhver eldur upp í' Framh. á bk 14 Slökkviliðsmeim að starfi við togarann. A-LISTANSI □ Annað kvöld heldur Al- þýðuflokkurinn fund um iþrótta mál í Þjóðleikhúskjallaranum í Reykjavík, og hefst fundurinn kl. 8,30. Stuttar ræður munu þar flytja fjórir menn, sem allir eru kunnir fyrir afskipti sín af íþróttamálum, þeir Rík- harður Jónsson, Einar Bolla- son, Þorlákur Þórðarson og Sigurðúr Jónsson. Fundarstjóri verður Ingvar Ásmundsson, en i fundarritarar Ágústa Þorsteins ! dóttir og Reynir Þórðarson. — ! Allt áhugafólk um íþróttir er hvatt til þess að mæta á þenn- j an fund. i Samningar renna úl á föstudaginn: KAUPHÆKKAiii AÐALATRIÐIÐ □ Allur jþorri verkalýðsfélaganna í landinu, sem eru innaní vébanda (Alþýðusambands íslands hafa nú sent Vinnuveitendasambandi íslands kröfur sínar, en samningiar 'þeirra flestra jrenna út úúna á föstu- daginn kemur, 15. “maí. Ýmis félög bafa þegar átt fundi með fulltrúum vinnuveitenda. Verkamannafélögin Ða'gs- bi”ún í Reykjavík, Hlíf í Hafn- arfirði, Einiríg á Akureyri og fleiri verkamannaféiög hafa þegar átt viðræður við vinnu- veitendur. Félögin ininian Máim- og akipasmíðasambandsLniS hafa eiinnig átt viðræður við atvinnu rekendur, og hafa þatu nú setið þrjá fundi með þeirn. Samningar farmantna eru ur lausir frá 15. mar og hafa far- mennirnir nú mótað kröfur sán ar og hafa óakað eftir funtdi með virmuveitendum mjög bráð lega. Samningar togarasjó- manna eru lausir frá 1. júní otg hefur ekki erm verið gengið frá kröfum þeirra. Samningar bátasj ómanna renna út í vetur. Verkatavennafélagið Fram- sókn í Reykjavík sendi Vimnu- Veitendasambandinu kröfur sínar í gær og sömuleiðis hef- verkaflcvennafélagið Fram- tíðin í Hafnarfirði lagt fram sínar kröfur. Kröfur þessar tveggja félaga eru mjög svipað- ar, en félögin vinna alla j'afh* saman að samningum. Fyi-atl viðræðufunduir verkakvennana* og vinnuveitenda verður sermib lega haldinn í dag. Kröfue verkamanna- og vea-kakvenna- féla'ganna eru hliðstæðar í meg indráttum, en það er hins veg- ar stefnan í þessum sarrming- um, að hvert verkalýðsfélaj semji fyrir si)g, enda er nið stefnt að því, að breytingaal verði á breiðum grumdvellB með nýjum samningum vea-ka- ’ flýðsfélaganna, en í tvennuMr síðustu samningum var ekkí um það að ræða, þar sem þS var fyrst og fremst samiiö un» vísitöluna. Nú miða veiiktaílýða- félögitn að því að fá breytingtt á samningum sínum til kaup- hækkunar. •— . ;) SÆMUNDUR SETTUR UPP 1100 milljóna munur á 1 hæsta og lægsta tilboði Höggmyndin Sæmundur á selnum eftir Ásmuud Sveins- son, sem gefin var Háskóla íslands á sínum tima í tilefni 50 ára afmælis skólans, hefur nú verið flutt á háskólalóðina og komið fyrir á bráðabirgða- stöpli. Myndin var steypt í brons í Bretlandi og eru nokk- ur ár liðin síðan myndin kom I til landsins, en ekki hefur orð- ið úr því fyrr en nú, að henni væri valinn staður á háskóla- lóðinni. Ásmundur Sveinisson sagði í 1 stuttu samtafli við blaðið í morgun, að hann væri mjög á- | Framh. á bls. 14 □ Yfir 100 milljón króna munur var á hæsta og lægsta tilboði í fyrsta hluta Vatnsfalls- veitu, en tiiboð í byrjunarfram kvæmdir við Þórisvatnsmiðlun voru opnaðar í gær. Var Iægsta tilboðið upp á rúmlega 71íú milljón, en það hæsta á tæpar 174 milljónir. Áætluð kostnað- arupphæð Landsvirkjunar var 94,6 milljónir. Lægsta tilboðið í þetta verk var frá danska verkfræðifyrirtækinu E. Phil. & Sön í samvinnu við verk- fræðingana Einar Sigurðsson, Pál Sigurðsson og Jónas Frí- mannsson. Lægsta tilboðið í Þórisstfflu miðað við 576 m. vátnsborðs- hæð yfir sjávarmál kom frá 4 íslenzkum fyrirtækjum, Völ h.f., Hlaðbæ h.f., Miðfelli h.f. og Vöa-ðufelli h.f. Var upphæð þess tæpar 146 milljónir. Lægsta tilboð í Þórisstíflu miðað við 573 m. vatnsborðs- hæð kom frá sömu aðilum, upp hæð þess var rúmar 112 millj. ALÞÝÐUBLAÐIÐ HEFUR MeraS AD ’SparisjóCfur alþýðu sé búinn aS festa kaup á húsi Marteins Em- arssonar viö Laugaveg. — <JB» kaupverð vitum viff ekki, en höf um heyrt nefndar 19 miltjðniy króna » . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.