Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 3
Miðivikudagur 13. maí 1970 3 Flugfreyjur International |A3|r CBahamas með líkan DC-8 þotu milli sín, taldar frá vinstri: Suzette Read- ing, Nína Birgisdcttir og ,Erna Hrólfsdóttir. ÞOTUFLUG LOFTLEIÐA HEFST Á MORGUN □ Þotan, sem Loftleiðir hafa tekið á leigu flýs'ur frá New York til Keflavikur annað kvöltl os cr væntanlefr Þangað kl. 7,30 á föstudagsmorgrun. JYIeð þessu flugi Iiefst t'ntuflug Loftleiða með Douglas DC-8-G3. sem er stærsta flugvél sem Douglas- flugvélaverksniiðjurnar fra.m- leiða, og tekur allt að 259 far- þega. Héðan fsr þotan til Brussel og ksmur þaðan aftur til Kefla- víkur k.l. 17.15 og heldur síðan til New York eiftir kl'ukkutíma viðdvcl. Flugvólin verður full- setin farþeguim í þessari ferð. — Áætlaður flugtími frá New York er 4 klst. 46 mín.. en til Bnussé'l 2 k’.st. 47 mín. Fluig- stjóri frá New York verðlrr Dag finnur Stefánsson en í ferðinni til cg frá BruBseil verðutr flug- stjóri Magniús Guðimundsson. Plugliðar LoftLeiða hafa ver- ið í þjálfun hjá Eastern Airlin- es frá 22. janúar og fluigfreyjur Leiftfeiða fengu stutt námskeið í New York þar sem þær kvnnt ust starfsski'lyrðum í vélunum og lærðía á öryggisútbún'að þeirra. Loftleiðir hafa þessa þotu á F.U.J. F.U.J. Ókeypis í Saltvík um Hvítasunnuna Unigir jafnaðarmenn ætl'a að dvelja í Saltvík á Kjalarnesi uim hvítasunnuna •eins og í fýrra, en þar er ákjósanleg aðstaða til útivenu, íþrótta og leikja. — Þeir, sem ekki eru á bílum, verða fluttir á einlkabíllum upp eftir frá Al- þýðuiiúsinu kl. 15.00 á laugardag. Þá tttfJkendur yerða að hafa með sér Evéfnpóka og mat, — Tilkynnið þátttcku á skrifstofu Alþýðuflokksins í síma 15020 cig 16724 fyrír föstudagskvc'Id. Fjölmennið og njótið útiveru í Saltvík um hvítasunnuna. - Happdrætti??? gTJÓRN FÉLAGS UNGRA JAFNAÐ ARMANA í REYKJAVÍK leigu hjá Seaboard World, og taka innain skamms í notkun aðra vél af sömu gerð. Þannig er frá samningium gengið, að Loftleiðir eiga forgar.gsrétt að kau'pum á vélunjum. ef féla'gið óskar, og reiknast þá greiðslur vegna til hluta af k.aupvierði. í sumar verður farið 11 ferð- ir í viku nreð þotusrurim fram og aftur miLli New Y'ork og Lux- emborgar. Póst- og símamálastj órnin hefur ákveðið að nota sérstak- an stimpil á öll bréf sem fara héðan með þotu Loftleiða n.k. föctudag, en bréf mieð þess- konar stimpluim eru mjög eft.ir- sótt af frimerkjasö'fnurum. Innbrot □ Brotizt var inn í vöru- geymisliu Sigurðar Þ. Skjald- berg í nótt. Fórij' þjófarnir inn í gegnum glugga. Rótuðu þeir talsvtert til og ollu tal'sverðum sikeimmdum, en hins vegar mun litiLum verðmætium hafa verið stolið úr geymálunni. — I I I I I t □ Um eins árs skeið hafa nú verið fluttar rúmlega 103 lestir af fiski til London, flug- leiðis, en kaúpandi fisksins sér ýmsum stærri veitingahúsum þar í borg fyrir fiski, auk þess sem hann rekur sjálfur fisk- veitingahús. iFiskurinn hefur allur verið fluttur með Gull- faxa, þotu Flugfélags íslands, og hefur mest verið farið með 8,2 lestir í einni ferð, en alls hefur vélin flutt fisk í 43 ferð- um. Tvo reklofsembætti auglýst laus • 1 nýútkomnu Lö'gbirtinga- blaði eru tvö rektorsembætti auglýst laus til umsóknaj, og er umsóknarfrestur beg-gja til 1. júní. Er ann'að embætti rekt- ors við Menntaskólamn í Reykjavík, en núverandi rekt- or, Einar Malgniússon, lætur í vor af störfum fyrir aldurs sakir. Hitt er rektorsembættið við Menntaskðlanin við Tjöim- ina, en fyrsta starfsár þess pkóla var honum ekki skipuður sér- stakur rektor, heldur gegndi Einar Magnússon skólastjóm við þann skóla. Samningar við 40 aðila í 14 löndum □ 16 íslenzkir hús'gaignalfiram- leiðendur tóku þátt í Norræmji h ú sgagnak au ps tef nu nn i 1S7É, sem haldin var 6.—ilO. maí f Kaupmamnahöfn. fslenzku hús- gö'gnin á sýningunmi vöktu at- hygli, og gerðu frarrdeiðendum ir sölusamninga við 40 aðilja i al'ls 14 löndum. Af íslenzku húsgögnuinum vöktu sérstaka 'athygli húsigögm frá Kristjáni Siggeirssyni, hönnuð af Gumn- ari Magnússyni, einnig húsgögm frá KaupféLagi Ámiesinga, hönm nð af Þorkeli Skúlasyni og Jóni Ólafssyni, þá einnig skrifstoifia- gtólar frá Stáliðjunni í Kópa- vogi. — * yohhjv&muih

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.