4 Miðvikudagur 13. m'aí 1970 Anna órabelgur SKIP Skipadeild SÍS. 13. maí 1970. I Ms. Arnarfell er í Keflavík, 1 fer þaðan til Þorlákshafnar. — Ms. Jökulfell fer væntanlega frá New Bedford í dag til ís- lands. Ms. Dísarfell væntanlegt ti'l Hbrnafjairðar é morgun. Ms. Litlafell er í Reykjavík. Ms. Hel'gafell fór frá Gufun'esi í gær til Gdansk ofg Ventspils. — Ms. . Stapafeil fór frá Hafnarfirði í dag til ísafjarðar og Eyjafjarð- arhafna. Ms. Mælifell fór frá Sas Van öhent M. þ. m. til ís- lands. Ms. Bestik losar á Norð- urlandshöfnum. Ms. Glacia er í Osló. Ms. Fa'lcon Reefer er • væntanlegur til íslands 15. þ. m. Ms. Sören Fridolf er vænt- anlegur til Svendborgar í dag. Ms. Fálkur er væntanlegur til Svendborgar 19. þ. m. Ms. Henrik væntanlegur til Heröya ' á morgun. Ms. Nordic Proctor lestar í Lesquineau. Skipaútgerð ríkisins. 13. maí. Ms. Hekla fer frá Reykjavík lanwað kvöld austur um land til Akureyrar. Ms. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12,00 á hádegi í dag til Þorlákshafn- ©r. Þaðan aftur kl. 17 til Vest- ' mannaeyja. Þaðan kl. 21,00 til Reykjavíkur. Ms. Herðubreið fer frá Reykjavík í kvöld vest- ur um land til ísafjarðar. FLUG Flugáætlun Loftleiða: ¦i 13. maí 1970. Þota er væntanieg- frá Bríiss- el kl. 2,15 í nótt. Fer til Naw York kl. 3,10. Leifur EJriksson 8T væntanlegur frá New York 'k]. 10,30 í fyrramálið. Fer til Brtissel kl. 11,30. : Guðríður -Þorbjarnardóttir er væntanleg •frá New York kl. 8,30 í fyrra- málið. Fer til Osló, áGutaborg- jiar og Kaupmannahafnar kl. :9,30. ^Tónabær. _ Tonahær. j Félagsstarf eldri borgara. [ Miðvikudagirm 13. maí verð- ur .,opið hús" frá kl. 1,30— 5,30. — Dagskrá: Spilað, teflt, J . „Komdu mér nú k óvart 'jneð 'einhverju spcnnandi, stóru -og jmeð súkkulaðibragði — 'þótt aleigan sé í minnsta 'lagi." Cfl^vtwí^ ? Kallinn sagðist ekki þurfa að sjá neitt Heklug-os, því kell- ingin vaeri á við þrjú eldfjöli. ? „Síðan Elke Sommer skildi við Peter Seilers . . ." (Vísir). lesið. KafSfiveitingar, bókaút- lán, upplýsingaþjónusta, —• skemmtiatriði. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn. Fjölmennið á spilakvöldið iik, fimmtudagskvöld kl. 8,30 í Al- þýðuhúsinu. Konur í Styrktarfélagi vangefinna. Farið verður að Skálatúni fimmtudagion 14. maí. Bílferð verður frá bifreiðastæðinu við Kalkofnsveg kl. 8,30 e. h. stund víslega. Ferðín er aðeins ætluð félagskonum. Hlégaröi O Bábasafilið er opið sem hér segir: Manudaga kl. 20.30 —22 00, þr^ðjudaga kl. 17— 19 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. — Þriðjudags- timinn er einkum ætlaður böraum og unglingum. Minningarkort Styrktarsjóðs vistmanna Hrafnistu, 1)AS, eru seld á etftirtöldum stöð- um í Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði: Happdrætti DAS. AðaJumboÖ Vesturveri, sími 17757. Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- Stíg 8, sími 131B9. Blómaskálanum við NýbýlaV. og Kársnesbraut, Kópavogi, sími 41080. Verzl. Föt og Sport, Vest- urgötu 4, Hafnarfirði, sími 50240. Sjómanniafélag Reykjavikur, Lindargötru 9, sími 11915.. Hrafnistu, DAS, Laugarási, sími 38440. Guðna Þórðársyni guUsmið, Laugaveg 50 A, sími 13769. Sjóbúðinni. Grandagarði, sími 16814. Verzl. Straumnies, Nesvegi 33, sími 19832. MiM&$8TAKFII> Félagsnpálaklábbur FUJ í Reykjavík Fur.ldiur í HljómBkálianfulm við Tjörn-ina á fimmtu- dzígiVsvcM kl. 20.30 síundvísi&ga.. Fj'ÖImenmið. Stj'órnin. Reykjsvík: Reyacjav3k. — Kosningaskrifstofla aið SkiphoJti 21, inogiangur frá Nóatúni. Opið daglega. frá kl. 5—10, laugardaga og sunnudöjga frá kl. 1—6. Símar: 26802—26803—26804. . \ Garðahreppur: I #v f\ | KOSNINGA- | SKRIFSTOFUR 1A - LISTANS I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Skriísfofa A-listans er í Ásigörðum (húsd Vélsm. Guðmundar Bjamasonar) við flEíafnarfjarðarveg og Hraunisholtelæk. .Stuðningsmenn A-lilstans eru. beönir að h'afa samhand við skrilfstofozna, sem er opin kl. 20—22 allla virka daiga og síminai e^ 52920. j Ufankjörfundaafkvæðagreiðsla: ' Alþýðlufl^dldkurinn váil minnla kjósendur á, að utankjörfiundamtíkvæðagreiðsla er hafin fyrii; bæjar- og sveitar'stjórnakosninigarníar í vor. —¦ Kosið verður hjá sýslumönntum, .bæjarfógetuni oig hreppsitjórum úti um liand, en í Reykjavík hjá bongarfógtetia. í Reykjavík fer u'tankjörfamdaraÉ- (kvæðagreiðslan fram í skóliahúsinu að Vonar- istræti 1 og er kjörstaður þar opdtnn frá 2—6 á sainnudoigum en virka daga frá 10—12, 2—6 og 8—10. Skrifstofu A-listans vegn!a lutankjörötaðaat- krvæðagreiðsliunnar verður að Hverf isgötu 4. —3 Símar 25718—25719. Skrifstofan vierður opin frá kl. 10—22 daglega. Sunnudaga opið frá ki,j 2—6. i . . Keflavík: jr\ A-listiinn í Keflavík hefur opmað kosningaskrif- fetoíu að Hafnarigötu 16. Sími. 2790. Opið alla daga frá 1 til 10 e.h. Kopavogur: Kosningaskrifstofa A-listans í Kópavogi er að Hrauntungu 18, sími 40135. — Opið 4—10. HafnarfjörSur: Kdsningaskrifstofa A-'I'istans í Hafnarfirði- er í Allþýðuhúsinu við Stnandgötu 32. Símar 50499, 52930, 52931, 52932. Opið dhgliega frá 2 til 7 og 8 til 10. Laugardaga og suninudaga 2 til 5.