Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 4
4 Miðylkudagur 13. m'aí 1970 . SKIP Skipadeild SÍS. 13. maí 1970. I Ms. Amaífell er í Keflavík, ; fer þaðan til Þorlákshafnar. — Ms. Jökulfell fer væntanleg'a frá New Bedford í dag til ís- lands. Ms. Dísarfell væntanlegt ti’l Hbrnafjiarðar á morgun. Ms. Iátlafell er í Beykjavík. Ms. Hel'gafell fór frá Gufunesi í gær til Gdansk og V'entspils. — Ms. . Stapafell fór frá Hafnarfirðr í dag til ísafjarðar og Eyjafjarð- arhafna. Ms. Mælifell fór frá Sas Van Ghent lil. þ. m. til ís- lands. Ms. Bestik losar á Norð- urlandshöfnum. Ms. Glacia er í Osló. Ms. Falcon Reefer er ■ væntanlegur til íslands 15. þ. m. Ms. Sören Fridolf er vænt- anlegur til Svendborgar í dag. Ms. Fálkur er væntanlegur til Svendborgar 19. þ. m. Ms. Henrik væntanlegur til Heröya á morgun. Ms. Nordic Proctor lestar í Lesquineau. Skipaútgerð ríkisins. 13. maí. Ms. Hekla fer frá Reykjavík anwað kvöld austur um land til Akureyrar. Ms. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum ki. 12,00 á hádegi i dag til Þorlákshafn- ®r. Þaðan aftur kl. 17 til Vest- ' manmaeyja. Þaðan kl. 21,00 til Reykj avíkur. Ms. I-Ierðubreið fer frá Reykjavík í kvöld vest- ur um land til ísafjarðar. FLUG Flugáætlun Loftíeiða: 13. maí 1970. Þota er væntanieg-frá Briiss- el kl. 2,15 í nótt. Fer til New York kl. 3,10. Leifur Eiríksson er væntianfegur frá New York 'kl. 10,30 í fyrramálið. Fer til Brussel kl. 11,30. . Guðríður iÞorbjarmardóttir er væntanleg ■frá Nw York kl. 3,30 í fyrra- málið. Fer til Osló, aGutaborg- :iar og Kaupm’annahafnar kl. •9,30. ^Tónabær. _ Tónabær. ; Féiagsstarf eldri borgara. ; Miðvifcudaginn 13. maí verð- ur ,,opið hús“ frá kl. 1,30— 5,30. — Dagskrá: Spilað, teflt, Anna órabelgur „Komdu mér nú á óvart ‘með 'einhverju spennandi, stóru og jmeð isúkkulaðibragði — jþótt aleigan sé í minnsta lagi.“ □ Kallinn sagðist ekki þurfa að sjá neitt Heklugos, því kell- ingin væri á við þrjú eldfjöll. □ „Síðan Elke Sommer skilði við Peter Sellers . . .“ (Vísir). lesið. Kafifiveitingar, bókíaút- lán, upplýsingaþjónusta, — skemmtiatriði. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn. Fjölmennið á spilakvöldið nk. fimmtudagskvöld kl. 8,30 í Al- þýðuhúsinu. Konur í Styrktarfélagi vangefinna. Farið verður að Skálatúni fimmtudaginm 14. maí. Bílferð verður frá bifreiðastæðinu við Kalkofnsveg kl. 8,30 e. h. Stund víslega. Fei'ðin er aðeins ætluð félagskonum. ITlégarði □ Bókasafhið er opið sem hér segir: Mánudaga kl. 20.30 —22.00, þríðjudaga kl. 17— 19 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. — Þriðjudags- tíminn er einkum ætlaður börmum og unglingum. Minningarkort Styrktarsjóðs vistmanna Hrafnistu, DAS, eru seld á etftirtöldum stöð- um í Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði; Happdrætti DAS. Aðalumboð Vesturveri, sími 17757. Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- Stíg 8, sími 13189. Blómaskálanum við Nýbýláv. og Kársnesbraut, Kópavogi, sími 41080. Verzl. Föt og Sport, Vest- urgötu 4, Hafnarfirði, sími 50240. Sjómannafélag Reykjavikur, Lindargötu 9, sími 11915. Hrafnistu, DAS, Laugarási, sími 38440. Guðna Þórðarsyni gullsmið, Laugaveg 50 A, sími 13769. Sjóbúðinni Grandagarði, sími 16814. Verzl. Straumnes, Nesvegi 33, sími 19832. X A KOSNINGA- SKRIFSTOFUR A - LISTANS FLðKKSSmHD Félagsmálaklúbbur FUJ í Reykjavík FurJdiur í HJjómskálíauiulm við Tjörnina á fimmtu- dagktovöM kl. 20.30 .stundvísi'ega. FjÖÍmenuið. —, St'jórnin. Reykjavík: Reyfejavík. — Kosn'ingaskrifstofti að Skiphoíti 21, inngangur frá Nóatúni. Opið daglega frá kl. 5—10, laugandaga og sunnudiaga frá kl. 1—6. Símiar: 26802—26803—26804. Garðahreppur: Skrifstofa A-listans er í Ásgörðum (húsi Vélsm. Guðmundar Bjarnasonar) við (H'afniarfjarð'arveg og Hraumshoftslæk. Stuðningsmenn A-lilstans em beðnir að hafa samband við skriifstof una, sem er opin kl. 20—22 alla virka daga og síminn er, 52920. ; Ufank jörf u ndaalkvæðagreiðs la: 1 Aliþýðufldkkurinn vill minn'a kjósendur á, að utankjörfundar'atkvæðagreiðsla er hafin fyrir bæjar- og sveitarstjórn'akosningarnar í vor. — Kosið verður hjá sýslumönnuim, bæjarfógetum og hreppstjórum úti um land, en í Reykjavfk hjá iborgarfógietá. í Reykjavík fer utankj örfundarat- fcvæðagreiðslan fram í skólöhúsinu að Vonar- istræti 1 og er kjörstaður þar opiinn frá 2—6 á sunnudögum en virka daga frá 10—12, 2—6 og 8—10. Skrifstofu A-listans vegná utankjörstaðaat- krvæðagreiðslunnar verður að Hverfisgötu 4. —2 Símar 25718—25719. Skrifstofan verður opin frá kl. 10—22 daglega. Sunnudaga opið frá klj 2—6. I Keflavík: n A-li!stinn í Keflavík hefur opnað kosningaskrif-’ istofu að Hýafnargötu 16. Sími 2790. Opið alla daga frá 1 til 10 e.h. Kopavogur: Kosn ingaskrifstofa A-listans Hrauntungu 18, sími 40135. - í Kópavogi er að - Opið 4—10. Hafnarfjörður: Kósningaskrifstofa A-listans í Hafnarfirði er í Alþýðuhúsinu við Stnandgötu 32. Símar 50499, 52930, 52931, 52932. Opið dJagHega frá 2 til 7 og 8 til 10. Laugardaga og sunniudaga 2 til 5.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.