Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Miðvikudagur 13. maí 1970  5
Alþýðu
bla
x»x
IKfl
ÚtRpfimíi: Nýja útgáfuMlagiS
Framkvæmuastjóri: Þórir Sænumdssan
Ritstjúrar: Krislján Bersi Ólafsson
Sighvctur Bjiirgvinsson (áb.)
liitstjórnarfulUrui: Sigurján JóhannssoB
Fréttastjóri: Vilholm G. Kristinsson
Aoglýsingasijdrt: Sieurjón Ari Sigurjonsson
Prentsmiðja Alh.vðuUausiiu
| ERLEND MÁLEFNI
I Chien Hsue-Shen
Að óttast /ýðræð/ð
}' SjáilMæðiyftoMsurinn virðist aðeins eiga eitt áhuga-1
tTvá'l fifí™ilcífin trillr^r"n!£lv• Trr.riT* /IrfrvoimVilaln t- TiqS ,q\" qA «Dnri_ ¦
má'l síðuistJu vikurnar fyrir íkSosninigar. Það ier að sann
færa Reykvíkiniga mn, að glundToði verði í stjórn I
ibæjarins, ef floíkfkurmn ímislsir þar mleirihluta sinn. I
Að þesisu lleyti er Geir H'alllgrímsson einls og einvalds-
fconungar fyrri .ald!a, s!em síifeDt spáðu þvi, að glun'd'-
roði tæíki yið eftir þeirra dag.
J' Þ'essi kenning eir í raun réttri móðgun við skyn-
damia og hulgsandi kjósendiur i RieykjaVík. Þeir vita,
að það verður ,eniginn glundroði í borginni, þótt ára-
tuga meiriMutiav'alidi Sjálifsitæðisfl'olkksins verði
hniekkt.
! Maöurinn bak við
gervitungl Kína
Hvtemig hefur gengið í landsmái'um?. Þar hefur
r engirm fldkfouir haft hreinan mjeirfiluta síðustu 40
ár eða svio o!g yfirleitt hafa s'etið siamlsteypustjórnir
fleiri eð'a færri fliokka. Síðan 1930 hafa sjálfstæðis-
mleinn tekið þátt í 8 sam'steypus'tjórnum með ö'lilum
hinum flofklkuinulm', og alldrei nefnt einu orði, að
glundrOði ríklti í landsmiálum. Þvíert á móti hafa ís-
lendihgar sýnt p'ólitískian þrdsika í þeirri mál'amiðlun,
sem hefur tryggt tiltöTulega fast stjórnarfar með
kerfi samls'teypustjórinia.
I
I
i
I
I
!
i
r  Hvernig hefur glengið í bæj'arfélögum utian Reykja- I
r vifkur? Að friátöldum Nésfcaupisitað hafa þeir kaup-1
staðir verið fáir á seinni árum, þar sem eilnn flokkur
hefur haft hreinlan mieirihluta. Er hægt að tala um
glundroða í sitjóm ísllenzkra bæjarfélaga?
Þá ler fress að íminnast, /að iSjálfstæðisflokkurinn I
í iReykjavík er ístór flokkur, |og .innan hans eru f jöl-1
margir hópar Imanna Imeð ólíkar iskoðanir, ólík
áhugamál log ólíkia hagsmuni. Stefna og starf (Sjálf
stæðisflokksins  er ¦ því  málamiðlun . milli ólíkra
manna iog fhcpa, /enda íþótt Jþeir jheiti ekki mismun-
andi f lokkanöfnum.  Launþegadeild I Sjálfstæðis-
flokksins á miklu meira sameiginlegt með Vinstri
flokkunum íen imeð 'heildsölum (og iðnfreltendum.
Hins vegar  ,á  latvinnurekendadleild  Sjálfstæðis-
f lokksins meira sameiginlegt imeð iSambandsmönn-
um Framsóknar |en með Ihinum ifrjálslyndari flekks-
bræðrum Isínum.    '
Þessa stiaðreynd um inmri bygginigu Sjálfstæðis- I
floMcsinls hefur aildrei komið einls skýrt í ljós og í I
prófkjöri, sem fór fram um lista floklksinis fyrir þess-
ar toasnmgar. Þá börðust einlslíakliinigair og hópar ihn-1
am flokksinis — og sú barátta var mun grimmiliegri |
en sjáif bosniingabaráttan milli fllokkanna hefur ver-
ið til þeslsa..
Samlt er ekfci rétltmættt að segfa, að glunidroði ríki
irinian Sjáifstæðisfloiklksins. Það varð að lokum sam^
kJomuHiag, miálamiðlun, og fll'okkurmn -kemur fram
slem ein heild. Eins mumdi verðía um Reykjavikur-
borg, þótt rdeirWuta Sjálfstæðisflokiksins lyki. Það
er ensgái hæltta á ferðum— að'eims spurt um álit
óbreyttra kjtósenda á því, hvernig þeir vilji skiptá-
völdlum og ábyrgð á stjóm borgariinmiar næstu f jög-1
ur ár. Við þurfum ekki a'ð ótltiast lýðræðið.    ',
I
? Spurningin var ekki sú,
hvort þetta mundi gerast. Hún
var langtum fremur hin, hvers
vegna það hafði ekki gerzt fyrr.
í Bandaríkjunum hafa menn
átt von á því allt frá dögum
menningarbyltingarinnar að
Kínverjar myndu sýna svart á
hvítu, að þeir kynnu að smíða
langdrægar éldflaugar. Og það
kom sovétmönnum heldur ekk-
ert á óvart, þegar Kínverjar
skutu á loft fyrsta gervitungli
sínu, rétt eftir að aldarafmæli
Leníns var haldið hátíðlegt.
Þetta bændaþjóðféllag, þar
sem 80% íbúanna voru ólæsir
við vaildatöku kommúnist'a
1949, hetfur aftur sýnt að það
er í hópi 'Stórvelda heitosins.
Sé efnahagsstaðan raotuð sem
mælikvarði og Kína borið sam-
>an við JapaTr sést að Kína er
ekkert risaveldi. En hinn mæli1-
kvarðinn er eins oft notaður,
hvort ríkin ráða yfir eldflaug-
um og kj'arnorkuvopnum.
Álit Kína í þriðja heiminum
jókst verulega þegar Kínverjar
sprengdu fyrstu kjarnonku-
sprengjuna 1964. Síðan haifa
Kinveirjar gert 9 tilraunir með
kj'arnorkuvopn, þar atf sprengt
6 vetniasprengjur. í fjórðu til-
rauninni var kjarníorkusprengj-
unni skotið með meðaldrægri
eldflaug.
Staða Kína hefur enn styrkzt
við það að fyrsta gervitungl-
inu er skotið á loft. Og nú þeg-
«r það hefur gerzt, seni allir
áttu von á, stainda bæði Banda-
ríkin, Sovétríkín og ríki Asiu
frammi fyrir vandamáli, sem
þau verða að ræða í alvöru.
í
LÆRÐI OG STARFAÐI
í BANDARÍKJUNUM
Kínverjar hafa unnið að því
að koma sér upp eldfiaugum,
sem geti flutt kjarnorkuvopn,
allar götur síðani um imðjan.
sjötta áratuginn. Forystu í því
efni hefur haft prófessor Chien
Hsue-shen, sem nú er 58 ára
gamall og hefiur átt sæti í mið-
stjórn kínverska kommúnista-
flokksins síðan í fyrra. í>essi
færi vísindamaður lauk prófi
frá háskólanum í Shanghai
1936 og gerðist eiran fremsti
eldflaugn'avísindaTnaður Banda
ríkjanna. "Hann starfaði fyrst
við hinn kunna háskóla MIT,
en fluttist «íðan til tækniskóla
Kalíforníu, CIT.
Á stríðsárunum stjórnaði Chi-
en eldflauignadeiM vísindaráðg
varnarmálaráðunej'tisiös. Hann
var ofursti í bandáríska hern-
um og sem slí'kur fór hann til
Þýzkalands 1945 til að tó í
þýzka eMflaugnafræðinga.
1950 reyndi Chien að snúa
aiftur til Kína, en var stöðvaður
í Honululu. Farangur bans var
816 kíló að þyngd,.aðalltega vís
indaleg gögn. . í •• Ijós kom þó
síðar að þar var ekkert með af
leyniskjölum.
Það var Kóreu-stríðið sem
olli því að hann vildi fara frá
Bandaríkjunum. En bandarísk
yfirvöld vildu ekki sl'eppa hon>-
um og hann var fangelsaður í
eitt ár. „Ég vil heldur að þessi
maður sé skotinn en hann fari.
Hann vei't of mikið. Hann er
meira virði en fimm herdeild-
ir", sagði Dan Kimball, sem
þá var flot.amálaráðherra Banda
ríkjanna, þegar hann heyrði
um flóttatilraun Chiens 1950.
Og að sjálfsögðu var gengið
hart að Chien 'meðan mc-carty-
isminn stóð í blóma.
Það var ekki fyrr en li9'5S
að Bandaríkjamenin gáfu hon-
um fararleyfi. Hann fór til
Kína, gekk þar í kommúnista-
flokkinn og hefur síðan unnið
að vísindast'örfum þar.
í
FLEIRI MEÐ
SVIPAÐAN FERIL
Plestir eldflaugna. og kjarn-
iorkufræðinigar iKínverjía /ei|ga
svipaðan feril að baki og bann.
Af. þeim 200 \asindamonnum,
sem þar eru í fararbroddi, hafa
þrír fjórðu hdutai" 'Jntenn^jazt
erlendis, helmingur þeirna í
Bandaríkiunum.yFjórir af fimm
fremstu el'dflaugnasérfiræðin'g-
um Kínverja hafa dvalizt í
Bandarikjunum. Einn beirra er
kominn frá Bretlandi.
Fyrir 1,950 menntuðust kin-
verskir tæknimenn "aðallega í
. Bandarikjiuium og Evrópu eða
Kína sjálfu. Næsta áratug, allt
fram til 1960, komu Sovétrík-
in mikið við sögu, en þar Stund
uðu alls um 38 þúsund kínf
verskir visindamenn nám. Á ár
unum 1960—66 unnu fjölmarg
ir brezkir, franskir, ástrallskir
og japanskir vísindamenn mík-
ið starf í Kína. Eftir það hófst
tímabil nær algjörrar einangr-
unar, utan hvað kínversku vís-
indamennirnir höfðu aðgang að
erlendum vísindaritum.
Meðan á menningarbylting-
unni stóð mátti sjá árásir á
eldflaugna- og kjarnorkuvís-
indamenn í veggblöðum rauðú
varðliðanrta. En allt bendir tji
að þeir hafi þó getað haldið
áfram störfum sínum óáreittir.
\
KRAFTMEIRI EN
ELDFLAUG JAPANA
Talið er að Kínverjar eySi
um 7 mMjörðum. dollara ár-
lega til þesSara vísinda'st'arfa.
JafnVel þótt Kína sé fyrst o'g
fremst landbúniaðariand vinna
þar um 160 milljónir við iðn-
að, og á síðustu ámm hefur
sífellt meira fjármagn fengizt
til visindarannsókna.
Þungi gervituwglsinis Mn-
verska sýnir að eldfliaugiln: 'sem
þeir notuðu hefur verið krafb-
meiri en sú eldflaug, sem Jap-
anir notuðu til að skjóta á loft
gervitungli sínu fyrr í ár. Húra
er einnig öflugri en Diamanfc-
eldflaugin franska og Bláa örirt
brezka. Bretar hafa heldur ekki
esnn skotið á loft gei-vitungii
með eigin eldfiaug.
Melvin Laird varnarmálaráð-
•herra Bandaríkjiannia segist gerái
ráð fyrir að 1975 hafi KínverJ-
ar komið sér upp 10—12 Tamig-
drægum eldflaugum og 8í0i—100
meðallangdrægum eldflaugum.
Þá geta þeir ekki aðeinB náö
til skotm'arka í Asíu, heldui'
verður Amerika einnig í hættu.
HEFUR ÁHRIF Á HIN
STÓRVELDIN        j
í tilraunum sínum til að fá
samþykM fyrir stofnun, ABM,
varnarkerfis gegn eldflaugum,
notfæra þeir Laird og Ni'xoni
forseti sér ótta manna við ikjarni
orkuárás. Síðast fáeinum dög-
um áður en gervitungli Kín^-
verja var skotið á löft varaðl
Laird við því að hætta væri! á
að Kínverjar notuðu næstu ár-
in til kröfugerða áður en ABM'-
kerfið bandíaríska gæti tekið
til starfa.
Þegar næstu eldfl'aug Kín-
Framh. á bls. 13
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16