Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 5
Miðvifcudag-ur 13. mai 1970 5 Alþýðu blaðið Útgcfandi: Nýja útgófufélaglS Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson Ritsljórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) RHstjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Frcttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson AuglýsinBastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Frentsmiðja Albvðublaðsina ERLEND MÁLEFNI Að óttast lýðræðið | Sjá'lfgtæðM'lokikiurinin virðist aðeins eiga eitt áhuga- 8 mál síðu'stii vikurnar fyrir kosninlgar. Það er að sann- ■ færa Reykvíkinga um, að glundroði verði í stjórn I ibæjarins, ef .flokkurinn missir jjar méirihluta sinn. g Að þessu l'eyti er ,Geir Háilgrírnsöon einls og einvalds- » konungar fyrri aldá, s!em sífe'lllt spáðu því, að glund'-1 roði tæki yið eftir þeirra dág. 8 í Þessi kenning er í raun rettri móðgun við skyn- sáma og hulgsandi kjósendlur ,í Rjeykjavík. Þeir vita, að j>að verður ,eniginn glundroði í borginnd, þótt ára- tuga me ir iMutaval'di SjálifsbæðMlokksins verði hnekfct. I I Chien Hsue-Shen ! Maðurinn bak við gervitungl Kína I Hvtemig hefur gengið f landsmái'um? Þar hefur r enginn flokkur haft hreinan mleirihluta síðustu 40 ár eða svo dg yfirleitt hafa setið samlsteypustjórnir fleiri eðá færri fltokka. Síðan 1930 hafla sjálfstæðis- mleinn tekið þátt í 8 samáteypustj'órnum með öilbm hinum floklkunulm, og aldrei nefnt einu orði, að ■ glundáoði ríkti í landsimálum. Þviert á móti hafa ís- 8 lendingar sýnt pólitískan þro'ska í þeirri málamiðiun, “* sem hefur tryggt tiitöiulega fast stjórnarfar mfeð kerfi samlsteypustjóma. I r Hvemig hefur glengið í bæj'arfélögum utan Rfeykja- I r vifcur? Að frátöldum Neskaupstað hafa þeir kaup- I staðir verið fáir á sfeinni árum, þar seim eilnn flokkur hefur haft hreinán mfeirihluta. Er hægt að tala um glundroða í Stjóm ístenzkra bæjarféílaga? Þá ler þess að Iminnast, /að iSjálfstæðisflokkurinn í iReykjavík er ístór flokkur, Jog innan hans eru fjöl- margir hópar Imanna imeð ólíkar iskoðanir, ólík áhugamál log ólíka hagsmxmi. Stefna og starf iSjálf stæðisflokksins er því málamiðlun . milli ólíkra manna /og (hcpa, ienda íþótt |þeir (heiti ekki mismun- I andi f lokkanöf ium. Launþegadeild! Sjálfstæðis- 8 I l ] flokksins á miklu imeira sameiginlegt ;með vinstri f flokkunum en með 'heildsölum iog iðnlrekendum. f Hins vegar ,á atvinnurekendadieild Sjálfstæðis- f flokksins meira sameiginlegt imeð iSambandsmönn- f um Framsóknar len með Ihinum ifrjálslyndari flokks- f bræðrum Isínum. f Þessa staðreynd um i’nnri bygginigu Sjálfstæði's- flökksinls h'efur aidrei komið einls skýrt í ljós og í prófkjöri, sem fór fram um lista flokksinis fyrir þess- ar kosnmgar. Þá börðust einátaklingar og hópar ihn- aín flokksinis — og sú barátta var miun grimmiiegri en sj’ál'f kosningabaráttan miili flokfcannia hefur ver- ið tii þeSsa. - ? Samt er ekfci réttmætt að sfegja, að glundroði ríki 7 innan Sjálfstæðisflokksin's. Það varð að lokum sam- komulag, málamiðiun, og flofckurinn keraur fram áeim ein heild. Eins mundi verðia um Rfeykjavíkur- borg, þótt mleirihluta Sj'álfstæðMlókfcsins lyki. Það er enigin hæltta á ferðum — aðeiins spurt um álit óbreyttra kjós'enda á því, hvemig þeir vilji skipta - völdum og ábytrgð á stjórn borgari'nniar næstu fjög- 8 ! ur ár. Við þurfum ekki að óttast lýðræðið. □ Spumingin var ekki sú, hvort þetta mundi gerast. Hún var langtum fremur hin, hvers vegna það hafði ekki gerzt fyrr. í Bandaríkjunum hafa menn átt von á því allt frá dögum menningarbyltingarinnar að Kínverjar myndu sýna svart á hvítu, að þeir kynnu að smíða langdrægar eldflaugar. Og það kom sovétmönnum heldur ekk- ert á óvart, þegar Kínverjar skutu á loft fyrsta gervitungli sínu, rétt eftir að aldarafmæli Leníns var haldið hátíðlegt. Þetta bændaþj óðfélag, þar sem 80% íbúanna voru ólæsir viS valdatöku kommúnista 1949, hefur aftur sýnt að það er í hópi 'Stórvelda heimsins. Sé efnahagsstaðan notuð sem mælikvarði og Kína borið sam- an við Japan sést að Kína er ekkert risaveidi. En hinn mæli>- kvarðinn er eins oft notaður, hvort ríkin ráða yfir eldflaug- um og kjarnorkuvopnum. Álit Kína í þriðja heiminum jókst verulega þegar Kinverjar sprengdu fj'rstu kj arnorku- sprengjuna 1964. Síðan hafa Kínverjar gert 9 tilraunir með kjarnorkuvopn, þar atf sprengt 6 vetnissprengjur. í fjórðu til- rauninni var kjarnorkusprengj- unni skotið með meðaldrægri eldflaug. Staða Kína hefur enn styrkzt við það að fyrsta gervitungl- inu er skotið á loft. Og nú þeg- ar það hefur gerzt, sem 'allir áttu von á, stamda bæði Banda- ríkin, Sovétríkin og rí'ki Asíu frammi fyrir vandamáli, sem þau verða að ræða í alvöru. I LÆRÐI OG STARFAÐI í BANDARÍKJUNUM Kínverjar hafa unnið að því að koma sér upp eldflaugum, sem geti flutt kjarnorkuvopn, allar götur síðan um miðjan sjötta áratuginn. Forystu í því efni hefur haft prófessor Chien, Hsue-shen, sem nú er 58 ára gamall og hefiur átt sæti í mið- stjórn kínverska kommúnista- ílokksins síðan í fyrra. Þessi færi vísindamaður lauk prófi frá háskólanum í Shanghai 1936 og gerðist einn. fremsti eldfiaugnavísfndamaður Banda ríkjanna. Hann starfaði fyrst við hinn kunna háskóla MIT, en fluttist síðan til tækniskóla Kalíforníu, CIT. Á stríðsárunum stjórniaði Chi- en eldflaugnadeild vísindaráðs vamarmálaráðuneytisims. Hann. var ofursti í bandáríska hern- um og sem slíkur fór hann til Þýzkalands 1945 til að ná í þýzka eldflaugnafræðinga. 1950 reyndi Chien að snúa aftur til Kina, en var stöðvaður í Honululu. Farangur hans var 816 kíló að þyngd,.aðailtega vís indaleg gögn. í-ljós kom þó síðar að þar var ekkert með af leyniskjölum. Það var Kóreu-Stríðið sem olli því að hann vildi fara frá Bandan'kjunum. En bandarísk yfirvöld vildu ekki sl’eppa hon- um og hann var fangelsaður í eitt ár. „Ég vil heldur að þessi maður sé skotinn en hann fari. Hann veit of mikið. Hann er meira virði en fimm herdeild- ir“, sagði Dan Kimball, sem þá var flotamálaráðherra Banda ríkjanna, þegar hann heyrði um flóttatilraun Chiens 1950. Og að sjálfsögðu var gengið hart að Chi-en meðan mc-carty- isminn stóð í blóma. Það var ekki fyrr en 1955 að Bandaríkjamenn gáfu hon- um fararleyfi. Hann fór til Kína, gekk þar í kommúni'sta- flokkinn og hefur síðan unnið að vísindastörfum þar. I* FLEIRI MEÐ SVIPAÐAN FERIL Flestir eldflaugna. og kjarn- 'orkufræðirtgar KinVerja ^eijgia svipaðan feril að baki og banrr. Af. þeim 200 vísindamönnum, sem þar eru í fararbroddi, hafa þrír fjórðu hlutaf 'Jnlenn|.[azt erlendis, helmingur þeirra í Bandaríkj u nu m. Fj órir af fimm fremstu eldflaugnasérfræðing- um Kínverja ha'fa dvalizt í Bandaríkjunum. Einn þeirra er kominn frá Bretlandi. Fyrir 1950 menntuðust kín- verskir tæknimenn aðallega í BandaríkjiJinum og Evrópu eða Kína sjálfu. Næsta áratug, aMifc fram til 1960, komu Sovétrík- in mikið við sögu, en þar stund uðu alls um 38 þúsund kín- verskir visindamenn nám. Á ár unum 1960—66 unnu fjölmarg ir brezkir, franskir, ástraliskir og japanskir vísindamenn mik- ið starf í Kína. Eftir það hófst tímabil nær algjörrar einangr- unar, utan hvað kínversku vís- indamenniimir höfðu aðganig að erlendum vísindaritum. Meðan á menningarbyltin^- unni stóð mátti sjá árásir á eldflaugna- og kjarnorkuvís- indamenn í veggblöðum rauðu varðliðannia. En allt bendir til að þeir hatfi þó getað haldið áfram störfum sínum óáreittir. I KRAFTMEIRI EN ELDFLAUG JAPANA Talið er að Kínverjar eyði um 7 milljörðum dollara ár- lega til þessara vísindastárfa. Jafnvel þótt Kína sé fyrst og fremst landbún'aðarland vimna þar um 160 milljónir við iðn- að, og á síðustu árum hefui' sífellt meira fjármagn fengizt til vísindarannsókna. Þungi gervitunglsinis kín- verska sýnir að eldfl'augih sem þeir notuðu hefur verið kraft- meiri en sú eldflaug, sem Jap- anir notuðu til að ákjóta á loft gervitungli sínu fyrr í ár. Húrn er einnig öflugri en Diamant- eldflaugin franska og Bláa örin brezka. Bretar hafa heldur ekki enn skotið á loft gei’vitungli með eigin eldflaug. Melvin Laird varnarmálaráð- herra Bandarikj'annia segist gera ráð fyrir að 1975 hafi Kinverj- ar komið sér upp 10—12 lang- drægum eldflaugum og 80'—100 meðallangdrægum eldflaugum. Þá geta þeir ekki aðein's náð til skotm'arka í Asíu, helduv verður Ameríka einnig í hættu. HEFUR ÁHRIF Á HIN STÓRVELDIN T í tilraunum sínum til að fá samþykki fyrir stofnun, ABM, varnarkerfis gegn eldflaugum, notfæra þeir Laird og Nixoni forseti sér ótta mann'a við ikjarni orkuárás. Síðast fáeinum dög- um áður en gervitungli Kin- verja var skotið á lofit varaði Laird við því að hætta væri á að Kínvérjar notuðu næstu ár- in til kröfugerða áður en ABM- kerfið bandarísfca gæti tekið til starfa. Þegar næstu eldfllaug Kín- Framh. á bls. 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.