Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						6  Miðvifcudagur 13. rnaí 1970
ALYKTUN RAFIÐNAÐAR-
MANNA UM ATVINNU-
OG KJARAMÁUN
I ^' •§
? Á stofnþingi Rafiðnaðar-
samb&nds íslands, sem Skýrt
var frá hér í blaðinu í gær,
sar gerð eftiifarsændi álykturi
i m kjara- og atvinnumál :
.' Stofnlþing Rafniðraaðairsamr
banris íslands vill minna á þá
staðreynd að hin síðari ár hef-
:ir kaupmáttur launa verið á
sjöðuigri niðurleið' —- og skap-
<& S þannig mikinn háska, sem
rieðal annars hefur kömiS
•f:am í stórfelldum landflótta
1 lunafólks.
I Því telur þingið það nú vera
r legin . verkefni saanbandsinjg,
gem og annarra samtaka verfca-
fólks, að stöðva þessa öfugþró-
un og tryggja sambærilegan
kaupmátt lauita á Islandi, og
gerist með nágranfflaiþióðum
okkar. Því eru þaer krofur, fcem
r»ú eru fram settar einungis við
það miðaðar að leiðrétta þá
kjáráskerðingu, sem orðið hef-
ur síðustu árin. — Jafnfriamt
krefst þingið. þess áð valdhaf-
arnir tryggi öllum launþegum
fulla .atvinnu og bendir í því
sambandi á, að nú eru ¦ tugir
r.afiðnaðarmanna við störf er-
'lendis.
Nauðsynlegt er að þeir aðilar
sem með framkvæmda- og fjár-
málavald fara tryggi sem stöð-
ugasta þróun byggingariðnað-
arins, sem annarra atvininu-
greina, svo sem með skipulagðri
vísindaltegri áætlunaxgerð til
langs tíma. Einungis slík ski'pu-
að tryggja fuöt atvinnuöryggi
lagning atvinnurífsins megnar
og heilbrigða þróun atvinnu-
mála.
jpwap;
MINNING:
GUNNAR NORLAND
MENNTASKÓLAKENNARI
GUNNAR NORLAND mennta-
skóíakennari, sem nú er til
grafar borinn, var 47 ára þeg-
ar hann Iézt 7. maí siðastlið-
inn. Hann lauk stúdentsprófi
frá Menntaskólanum í Reykja-
yík 1941, stundaði síSan nám
í ensku og frönsku við Mani-
toba-háskóla og framhaldsnám
við Harvard-háskóla og háskól-
ana í París og Lundúnum. —
Hann var kennari við Mennta-
skólann í Reykjavík frá 1946,
. og einnig prófdómari við Há-
skóia íslands. Gunnar var lengi
íormaður Félags menntaskóla-
kennara. Hann lætur eftir sig
konu, Jósefínu Haraldsdóttur
Noriand, tvær dætur, og aldr-
aða móður.
¦ I DAG er. til moldar borinn
Gunnar Norland yfirkenriari
\tið Menntaskólann í Reykjiai-
Vík og form. Félags mennta-
Sfcólakennara um margra . ára
Skeið. Gunriaar var, áffit frá því
að hann hóf störf við Menwta-
Skólann, einn áhugasamasti og
duglegasti kennari . peirrar
stofnunar, og víst er, að minn-
inig han.s verður lertgi 'kær
þeim þúsundum nemenda,
sem notið hafa kenn'slu hans
síðan 1946, þótt hann sé nú
sjálfur allur langt um aldur
fram.
Það var aldrei nein lognmolla
kringum Gunnar Norland,
hvorki í eða utan tíma, hann
var áhlaupamaður til allra
verka og kunni því bezt, að
gustaði,. ekki sízt í tímum. En
þótt hann byrsti sig stundum í
kennslustundum, þá var grunrtt
á blíðlyndinu, og hann vildi
alkaf hvers manns vanda leysa
'o-g var með afbrigðum raun-
góður  maður.
Lsiðir ofckar Gunnars Mgu
fyr:>t saman haustið 1952, er
hann tók aftur til starfa eftir
dvöl sína við Lundúna-háskóla
19S1—1952. Aldrei hef ég hitt
mann mér óskyldan, sem mér
befur geðjast jafnvel að allt
£rá. fyrstu kynnum og:- þótt
jafnvænit um. Siamr'barf okkar
í skólanum o'g að félagsmálum
varðlangt og náið, og víst er
„MALCOLM
LITLI"
? Síðasta frumsýningin á
þessu leikári hjá Þjóðlsikhús-
inu vei^ður á leikritinu „Mal-
colm litla" eftir enska höfund-
inn David Halliwell. Aðeins
f;mm lei'kendur taka þátt í þess
ari sýningu og eru þeir allir
fulltrúar' yngri' kynsl'óðaiinnar,
enda fjallar þetta leikrit um
.vandamál þeirra ungu. —! Um
.rótleysið og bann mikla vendá,
sem unigu; fólki er á hérðar
.lagður ínútíma þjóðfélagii: —-
Þarna eru. unigir reiðir merin .í
andstöðu við þjóðfélagið, 'éri
hvað hafa þeir sjálfir til rriálv
anna að leggja.og.hváð á að
koma í staðinn fyrir það þjóð-
félag og það fyrirfcomulag, Sem
þeir fordæma?     .  "
Leikurinn verður frumsýnd-
ur n.k. föstudag. Léikendúr
eru: Þórhallur SigUrðsson,
Hákon Waage, Sigurður Skúla-
son, Gísli Alfreðsson og Þör-
unn Magnúisdót.tiir. Leikstjóri
er Benedikt Árniason, en Bifgir
Enigilberts gerir leikmyndir. —
að minma hefði verið gert, ef
Gunnars hefði efcki notið við.
Starfsvilji og starfsgeta. Gunn^
ar's var óveniuleg, og oft fannst
mér hann ekki ætla sér af í
vinnubrögðum, éri skaphöfn
hans var s'b'k. að væri v^rk
að vinna. bá rnn hann það,
bæði fljótt og vel.
Gunnar átti við vanheilsu að
stríða íúðu'tu árin, en bar hana
af karlmennsku og það svo, að
fæ^tir munu hafa gert sér ljóst,
hve veikur hann var s.l. vet-
ur. Þrátt fyrir vanheilsu sína
k~nndi hann eins lenui og
m^gulegt v^r og ef til vill leng-
ur. og aðeins tveimur dögum
fyrir lát sitt prófaði hann
munnlega í marga klukkutíma.
Og nú er Gunnar aMur og með
honum gengmn keinnari af
guðs náð, góður vinur og hsil-
steypt psrsóna. Það er hörmu-
legt, þegar slíkur maður er
kallaður burt langt um aldur
frara. en „orðr'tírr dayr aldrigi,
hveim sér góðan getr".
Með þessum fátæklegu orð-
um vil ég hylla látinn vin,
starfsbróður og mannkosta-
.mann og jafnframt hairma
.rnöggan og óvæntan aðskilmað.
Ég sendi eiginkonu hsns, dætr-
um. móður og bræðrum mínar
innilegustu  samúðarkveðjur.
Guðni Guðmundsson.
KVEÐJA frá
Félagi menntaskólakennara:
Við fráfal'l Gunnars Norlands
yfirkennara hefur Félag
menrataekóiafcennara misst eihn
?  Á   myndinni   eru   (frá
vinstri)  Þórhallur  Sigurðsson,
sinri' dyggasta liðsmsnn, mann,
sem verið hefur formsður fé-
lágsins á annan tug ára og
hafði þá þegar verið rJtari fé-
lagsiris í nokkur ár.
Störf Gunnars fyrir málefni
samtaka menntaskólakiennara
verða seint fullþökkuð, þvi að
óhjáfcvæmilega lenti langmsst-
ur hluti starfsins á honum sem
formanni, cg þeir eru ótaldir
klukkutimarniir, sem hsnn
fórriaði af £topulum fríslundum
í fundasetur og önnur stör'f
fyrir félagið.
Festa Gunniars og ssinn'giir'.ni
gerðu hann einstaklega vel t''l
forystu fallinn, og var það mik-
ið lán fyrir menntaskóli.'k'enin-
aira sem stétt að velja hann til
forystu. Má og sjá, að þeir.
kunnu vel að meta Gumnar
Norland ®f því, að þeir enduir-
kusu hann fimm sinnum í
stöðu formanns.
Við hin hryggilegu um-
skipti, sem nú hafa orðið, vill
Fóiag     menntaskólaksnn'ara
senda konu hans, dætrum,
móður  og  bræðrum  in'nilegair
Sigurður  Skúlason  og  Hákon
Waage. —
samúðarkveðjur, en .i'afnframt
þakka fórnfúst starf góðs
dí'erigs.
KVEDJA  írá  Bandalagi
Háskólamanna.
Með Gunnari Norknd ¦ hefur.
Esndalag hásfcólamanr.a misst
ei.nn af árvökin'ustu S'tuffnin.gs-'
.mcnnum sínum. og sviipmestu
persónuleikum. Hcnn . var fpr-
maður eins aðildarfé1 gs BHM,
Félags menntaífcó; aktinnara,
var fulltrúi þess í fulltrúaráði
BHM og átti Eiik þe.s sæti í
laganefnd  Bandalagsi'ns.
Það var þó ekki moð hinni
fcrmlegu setu í stiórriaiinj-fnd-
um BHM, sem Gumrar veitti
okkur mesían styrk, heldur í
knafti þeirrar fyllin.rar. s;m
persónuleiki hans gæddi hverja
hans athöfn.
Með hugmyndum rínum. til-
l'Dgum og samfær'r-.garkrafti
hvatti ha.nm sa'mstarf.;men.n sína
til dáða fyrir málr.tað há-fcólia-
mennitaðra roanna í þióðféliagi,
¦ssm til þes-sa mstur menntun
l'ítí'ls á e'fna'hE'griegEn mæli-
kvarða.
Það voru sömu persónueigin-
le.ikar Gunnars. rera gsrðu ha.nn
¦ að einstaklega hæfum kíninara.-
Sá hópur er stór irn?n raða
hás'kólamínintaðr'a m'r.nna, sem
býr að þeim grundvslli, s?m
Gunr-~ar laeði að tunBU'--'-' i.-
kunináttu beirra. F- *<z <~vo
Mn^amur að vera » hýivi hópi.
Gamlir nemíndur. svo og
samstarfsmenn. Gunnars iinn'an
Baindala,53 háskólamanna flytia
)¦ Tim í dsig hinztu kveðiu og
vc.-i'a fiökkyldu hsins dýpstu
s'amúð -sína. —
Þórir Einarsson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16