Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						13. im!aí
VEUUM ÍSLENZKT-
(SLENZKAN IÐNAÐ
<H)
6 ÁRA
bösrn brjofasf inn
? Þrír drengir og ein telpa
á aldrinum 6—7 ára komust á
einhvern hátt inn í hús þvotta-
konu á Akranesi snemma í gær
kvöldi og fundu fjörutíu þús-
und krónur í peningum, sem
þau höfðu á brott með sér.
Þvottakonan var ekki heima
en kom heim skömmu eftir að
börnin voru á ferðinni og upp-
götvaði fljótlega hvarf pening-
anna.  Hafði  konan  samband
við lögregluna, sem fór þegar
á stúfana og rakst von bráðar
á börnin, sem höfðu skipt hluta |
• af peningunum á milli sín en I
falið afganginn. Tók lögreglan §
peningana og fékk börnin til að *
segja sér hvar þau hefðu falið I
afganginn, en þó komust pen- £
ingarnir ekki allir til skila fyrr *
en í morgun.                 §§
Ráðherrafundur  i
EFTA á morgun
?  Hinm 14. og 15. maí nk.J
halda  ráðherrar  EFTA-land-
.anna fund í Genf, og er það '
tfyrsti- ráðherraifundurmn  etfitir I
•eð ísland gerðist áðili að EFTA.
Fundinn munu sitja af íslands I
tváífu Gylfi  Þ. Gíslason,  við-)
¦ekiptaráðherra, Þórhallur  Ás-
geirsson,  ráðuneytiísstjóri,  og
Einar  Benediktsson,  fastafull-
trúi íslands hjá EFTA.
Alvarlegar horfur Landakolsspítala:
AD DRAGA SEGLIN
SAMAN - EÐA HÆTTA
Tefra pakk í
Hekluhrauni
n Hraunið nýja í Sk'jól-
kvíum var ekki kalt orðið og
yart nsma eitthvað fjögurra
öólarhringa gam'ait, er mátti
ffinna í því aðalsmerki ís-
lenzkra ferðalamgaj mjólfcur-
•hyrnu frá Tetra Pakk, eða hvað
t>að nú heitir. Þótt rherferð
gegn sóðaskap undanfarin ár
•hafi borið mjög góðan áramgur,
ffinu samt enniþá oifi margar
tómar mjólkurhyrnur á M.
víðavangi, en myndin var tek-
; ln á laugardag í Skjólkvíum.
? Alþýðuhlaðið hetisx kynnt
sér nokkuð málefni Landakots ,
spítala, sem líknarsysturnar á
Landakoti hafa rekið um langt
árabil. Fraimtiðarhorfur þessa
Sjúkrahúss eru vægast sagt.al
varlegar eins og þær blasa við,
«n tapið á rekstri sjúkra'hússihs
nam á s.l. ári nm 11 milljó'n-
mm. króna og er augljóst; að táP
ið eykst verulega á þessu ári.
Mcguteikar til áframhaldandi
starfrækslu spítalans byggjast
tvímæVaust á afstöffu hins op*'
inbera. ríkis og Reykjavíkurborg •
ar. til reksli ,rs hans. Á s.l. ári !
greiddi hjð cpinbera uwi það bil
helmingi'. lægri daggjöld vegna'
hvers sjúklings, sem meðferðar
ttaSitf á Lsodakotsspítala. en jil
Landípítalans og eitt þúsund
krónum lægri upphæð^ á dag
miðað við hvern siúklinig á Bqrg
arsjúkra'húsinu. Daggjöldin til
Landakótsspít'3'a voru 1969 eft
. :r því sem AJþýðublaðið heífúr-
kcmizt næst, 200—300 krónum
lægri en daglegur kostnaður
vegna hvers sjúklings. Tíaun-
vérulegúr ];egukostnað'jir á
Lardkotsípitala per dag var á
s.l. ári 1.300—1.400 krónur, en
¦þá greiddi hið opinbera aðeins
daggjöld til sjúkrahússins að
•dpphæð um 1,100 kr.
Samkvæmt Iögum frá 19C7
•tíer ríkinu að greiða kostnað
vegna sjúkraihúissvistar °S eru
ákvæði þassi skýr og undantekn
ingaiaus. Greiðsla. þessi fer
fram með þeim hætti, að áæ-tl-
aður er daglegur Icigukostnað-
;ur hvers sjúklings fyrirfram og
ier þá miðað við kastnað undan-
gengins árs. Þetta fyri^komulag
hefur tvo afleita galla. í fyrsta
lagi er ekki tekið tillit til jafnt
hækkandi verðs á öllu því, sem
til sjúkra'húsareksturs þarf, en
þetta heiBur komið mjög greini-
lega fram við undangengnar
gengislfeillingar, sem hafa hækk
að verð á lyifjum og öðrum
rek?firn-svörum sjúkrahúsanna
gífurlega.
FJANDSAMLEG     I .
FRAMFÖRUM
í öðnu lagi er þessi greiðslu-
aðferð fiandsamleg framförurn
cg verkar stöðvandi á þær. Með
hverju árinu bætast læknum ný
•vopn í barátttenni gegn s.iúk-
dcmum, en sá böggull fylgir
iskaimmrifi, að aíiar þessar fram
fárir eru kostnaðariíamiar. Ekki
ier eingöngu um að ræða stofn-
ko-tnað vegna nýrra tækja, held
ur einnig kostnað vegna rekst-
•urs þeirra m. a. með fjölgun
sérimenntaðs starfsfólks, sem
eykur reksturskC'Stnað sjúkra-
húsanna.
DRAGA SAMAN
SEGLIN r— EÐA
HÆTT ELLA     !
Fyigist sjúkráhús með líman-
um hækk'ar reksturskostnaður-
inn raunverulega dag frá degi.
Þetta. é-r vandamál, sem ailar
(heilbrigðisstofnanir í landinu
eiga við að stríða, en þó í mis
jafnlega mikltm mæii. Heil-
ibTÍgðisstofnanir í eigu ríkis og
hæjarfélaga fá tapið altaf greiu
Hinar 'heilbrigðisstofnanirnar
eiga sér ekki annarra kosta völ
en draga saman seglin — eða
•'hætta  starfrækslu.  -
TILVILJUN RÆDUR
Þetta vandamál er ákaflega
næ-rtækt hér í Reykjavík.  Úm
' Iþað bil þriðjungur a'Hra sjúkra i
rúma, sem til  er  að  dreifa  í
hcfuðbcrginni, eru á sjúkrahúsi
' líknarsy&tra á Landakoti, en
iþetta sjúkrahús heflur skuld-
tiundið sig tii að taka á móti
bráðum sjúkdé'mis- og siysatil-
IfeMium till jslfris við Borgair-
sjúkrahúsið og Landspítalann,
auk þeirrar a^mienniu þjónustu,
fism Landakotsspítali veitir.
Al'ðvitað ræður tilviljun ein
í hvaða viku sjúklingur veikist
og s&muieiðis ræður tilvil.vjn
ein, á hverju hinna þrigg.ia
isjú'krEihúsa boi^garinnar sjúkl-
imgurinn fær meðferð, en það
furðu-ega er, að samt er gífur-
iegur miunur á því, hvaða með
ferðin  kostar.
HKÖKKVA EKKI
FYRIR KOSTNAÐI
Á Landspítalanum eru greidd
•ar fyrir sjúkliinginn 2,300 krón-
«ar á dag og á Borgarsjúkra'hús-
inu 2,100 kr. á dag. ÞesBar upp
hæðir munu hjns vegar' ekki
ihrökkva fyrir ödlum kostnaði,
sem s'júkirahúslegiu sjúklingsina
tfy'lgir. AiIIt tap, sem verðnr á
rekstri þessara opinberu sjiíkra
Ihúsa, greiðir ríki og borg í
hvoru tilviki  fyrir sig.
HVER GREIÐIR
TAPIDÍ ÁR?
Á Landakotsspítala var raun
vierrlegur koetmaðu'.r' á ,s.I. ári
vegna legu hvers sjúklimgs a
dag 1.300-1.400 krónur. Á hirin
bóginn greiddi hið opinbera .'ið
eirls u;m . 1.100 ' krón'Dr á dag,
enda varð tapið á rekstri Landa
kctsspítaia á sjl. ári um i:l
imilljónir króna. Þietta taphef-
iuit veri'ð greitt að notokrum
ihluta rr.eð vinnu'Iaurri-tm líknar-
systranna cg að nokkrum hluta
'hafa gamiar skuldir Reykjavík-
urborpar við sjúkrehúsið runn
ið til greiðslu á tapinu, en þess
•ar gömllu sk!-.i!dir Reykiavífcur-
'borgar eru nú fu'llgreiddar. Eng
inn ve't, hviernig tap vegna yf-
irstandandi árs ver&ur greitt,
en augljóst er, að tapið í ár
verf'vr mifclu mieira en á s.l.
'ári m. a. vegna aufcinnar þión-
' uistu og nýtízkulegri lækjabún-
laffar sjúfcrahússins.
VILL DAGGJALDA-
NEFND SVARA?
Til  viðbótar  þassuim  mikla
Framh. á bls. 15
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16