Alþýðublaðið - 27.05.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.05.1970, Blaðsíða 1
Gód borg - Betrí borg A Getrauninni lýkur í - þriðji hlufinn hefst á þriðjuda jinn □ í þessu blaði lýkur öðrum hluta verðlaunagetraunar Al- iþýðublaðsins, og geta menn nú byrjað að senda lausnir inn til blaðsins. Skilafresíur verður 'hálfur mánuður, en það þýðir að lausnir þurfa að hafa iborizt í síðasta lagi 10. júní til þsss að geía verið með á chræítinum um verðlaunin, en þau eru eins og í fyrra skiptið hálfs mánaðar ferð til Mallorca á vegum ferða skrifsiofunnar Sunnu. Þriðja umferð getx-auoarinnar hefst strax eftlr kosnt'gar eð.a þriðjudaginn 2. júr>i. Verðlaun verða þar. enn hin r.öm.u, en sjálf verður geiraunin ' •Vilsvert annarri mynd en þeir tveir .hlut ar, sem iþegar hafa verið birtir. Miðvikudagur 27. maí 1970 — 51. árg. 112. tbl. Síðustu handtökin fyrir verkfall. SAMID I HAFNARFIRDI! □ Meirihluti bæjarráðs Hafn- arfjarðar samþykkti á fundi í gær að fela bæjarstjóra að ganga frá bráðabirgðasamkomulagi við verkalýðsfélögin í bænum, þar • sem verkafólki verði greidd laun samkvæmt kröfum félaganna þar til almennir samningar verði gerðir. Stóðu ibæjarráðs- □ Eins og Alþý'ðublaðið skýrði frá í gær er uppi orðrómur um að nokkur bæjarfélög vilji semja við verkafólk nú þegar. Á Akureyri hafa þessi mál verið rædd af bæjarfulltrúum. Reynd ist afgreiðsla m.álsins hin sögu- legasta, og verður b.Iutur Fram- sóknarmanna líklega lengi í minnum hafður. Alþýðublaðið frétti óljóst af þessum atburðum í gær og hafði þvi samband við Braga Sigur- jónsson, forseta bæjarstjórnar, og bað hann að lýsa í stuttu máli því sem fram fór þegar þetta mál bar á góma. menn Alþýðuflokksins og óháðra að þessari samþykkt, en bæjarráðsmaður Sjálfstæðis- flokksins var andvígur henni. Verður samþykkt bæjarráðs um þetta lögð fyrir aukafund bæj- arsfjórnar í dag til staðfesting- ar, en fyrr en sú staðfesting er Bragi sagði að á bæjarstjórn- arfundi á þriðjudag í fyrri viku Framhald á bls. 13. fengin tekur samkorr i.i.i.aeið hins vegar ekki gildi. En strax Og bæjarstjórn hefur sarrþyvkt sam korculagið rná ’búast við að verk. föllum verði'aflýsí hjá HafAar- fjarðarbæ og Bæjarútgerð Hfctfn arfjarðar, en samkomulagið nær einnig til hennar. — 'w' Námslán og nýskipnn fræðslumálanna. Sjá grein á bls. 9 — eftir INGVAR ÁSMUNDSSON, fjórða mann A-listans 'u’ Ingvar setur fram hugmyndir um námslánakerfi og rökstyður þær með nýstárlegum hætti. I Aróðursmeislari Geirs Haligrímssonar leiddur sem viini í deilum HorgunbiaSs- ins og Alþýðublaðsins um Iryggingabæi- ur, - sjá bls. 7. Samningamálin í bæjarstjórn Akureyrar: FRAMSÓKN SAT HJÁ OG EINN VAR Á MÓTI! Yfiriýsing borgarstjóra GEIR GEFUR SJÁLFSTÆÐSS MÖNNUM „FRfPASSA áá □ Mikla athygli vakti sú áskorun Geirs Hallgrímssonar borgarstjóra í útvarpsumræð- unum á dögunum, að Reykvík- ingar skuli ekki láta flokks- bönd ráða atkvæði á kjördegi. Með þessu hyggst Geir borg- arstjóri vinna Sj álfstæðisflökkn um fylgi róttækra ög umbóta- sinnaðra vm'stri marma og steypir yfir sig skikkju frelsiis- postula, sem en'gu sinni nema velferð Reykjavi'kur. Það er hins vegar unnt að tryggja vel- ferð Reykj avíkur með aiHt öðr- um hætti en þeim að g'era borg- arstjóra og flokki hams til hæf- is. Ás'konun Geirs Haillgríms- sonar nær til fleiri en vinstri manna í Reykjavík. Hún er á sama hátt yfirlýsing um, að sjálfstæðismön'num, sem eru ó- ánægðir með stj órn Reykjavík- ur og vilja nýja menin með nýj- ar hugmyndir, sé fz-jálst að losa sig við flokksböndin og láta samvizku sína eina ráða í kjöi'- klefanum. Frelsið, sem Geir Hallgríms- son boðar í áskorun sinni, er þannig miklu víðtækara czz hann gerir sér grein fyria- í flo!kkspólitískri tilætlunarsemk Það naer til allra Reykvíkinga. Ber sannarlega að fagnia því, að borgarstjóri skuli minma ó- ánægða sjálfstæðismenn á a'ð láta ekki flokksbönd ráða at- kvæði sínu. Þeiim stendur auð- vitað tiíl boða sama frelsi og öðrum Reykvíkingum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.