Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Föstudagur 29. maí 1970  7
Atvinnulýðrœði í borgarstofnunum
Ingvar Ásmundsson, 4. maður A-listans:
ððrmðnna
Alþýðuflokkurinin irran beita
sér  fyrir  auknu  atvinnulýð- -
ræði í stofnunum Reykjavíkur-
borgar, meðal 'annars með því
aði starfsfóltkíð. kjósi fuíitrúa í .•
stjórn ¦hverrar  stoftiunar.  ¦"
¦' í vetur eamþykkti bæjar-
stjórn Keflavíkur tiHögu frá
bæjarfulitrúa Alþýðuf lokksins ¦
um að starfsfólkið öðlaðist full-
trúa í stjórnum fyrirtækja
bæjarins. Starfsmenn Rafveitu .
Keflavíkur og Sérleyfisbiffreiða
Keflavíkur eiga nú sæti í stjórn
þessara stofnana.
Fulíltrúar Framsóknarflokks-
ins, Sjálfstæðisftokksins og Al-'
þýðubandalagsins í bæjarst'jórn
Akureyrar felldu í vetur tillögu
frá bæjarfulltrúum Alþýðu- '
flokksins þess efnis að annar
stjórnarmaður bæjarins í
Slippstöðinhi skyldi tilnefndur
af starfsfóHd stöðvairininar. í
nágrannalöndum okkar hefur
atvinnulýSræði farið váxandi
fyrir atbeina jafnaðarmanma o'g
er mikill áhugi á að auka það
enn frá því sem nú er bæði að
umfangi og inntaki.          ,
Óhætt er að fullyrða, að at-
vinnulýðræði stuðlar meðal
annars að eftirfarandl fram-.
förum;
1)  Auknum skilniwgi starfs-
fólks á rekstri fyrirtækisins,
hag þess og markmiðum.
2)  Auknum skilningi stjórn-
enda fyrirtækisins á vandamál-
um starfsfólksins og meiri inn-
sýn í starfsemiraa.
3;)» Ánaegjulegra lífi starfs-.
fólks á vinnustað.           5
4); Arðbærari fjárfestingu.
5)    Lífrænu   gagrskvæmu
trausti og aðhaldi í stjórnun og •
daglegu, starfi fýrirtækisins.
6)  Betsri; afkomu fyrirtækja
og starfsmanna.
7)' Betri vitneskju um hag
og afkomu fyrirtækjanna og
haldbetri upplýsingum til að
gera raunhæfa samninga um
kaup og kjör starfsmainna.
8) Meiri og haidbetri upplýs-
ingum til að stjórna þjóðarbú-
inu.
Stofnanir Reykjavíkurborgar
eru margar hverjar allstórar á
okkar mælikvarða. Þær eru á-
kjóstanlegur vettvangur fyrir
aukið atvinniílýðræði og því er
æskilegt að borgarstjórn Reykja
víkur gefi þessu umfangsmikla
máh meiri gaum en verið hef-
ur. Með auknu atvinnulýðræði
eykst ábyrgð starfsmanna, ár-
angur fyrirtæki'sins og afrakst-
ur vinnunnar.
A-LISTINN I NJARÐVIKURHREPPI
Alþýðuflokksfélag Njarðvík-
uiiirepps gekk fyrir nokkru frá
framboðslista Alþýðuflokksins
í Njarðvíkurhreppi, og hefur
listinn verið birtur. Er hann
þannig skipaður:
1. Ólafur Sigurjónsson,
hreppsstjóri.
2. Hilmar  Þórarinsson,
raf virkj ameistari.
3. Guðrnundur A. Finnboga-
son,  tryggimgafulltrúi.
4. Hreihn  Óskarsson,
--------trésmiður,       —-,---------
5. Helgi Helgason,
verkamaður.
6. Jenny  Magnúsdóttir,
ijósmóðir.
7. Hafsteinn Axelsson,
bifreiðastjóri.         ;
8. Helgi Sigvaldason,
innkaupastjóri.
7. Guðmundur  Kristjánoson,
múrarameistari.
10. Sólborg  Vigfúsdóttir,
húsmóðir.
11. Tobías Tryggvason,
¦ ¦  bifreiðastjóri.
Ii2. Einar Hafsteinsson,
trésmiður.
1í3. Meinex-t Nielssen,
útgerðarmaður.
14. Valgeir Helgason,
bifreiðastjóri.
Til sýslunefndar:
Aðalmaðui':
Guðmundur  A.  .Finnbogason,
tryggingafuntrúi.
Vr.iramaður:
Grímur  K-arlssony -skipstjÓTÍ:
HAGNAÐUR
UR5.5
Q Nettó hagnaður af rekstri
Bæjarútgerðar Reykjavíkur á
s.l. ári nam allls rúmiliega 5V2-
milljón ki-óna, en þá hafa fyrn-
ingaafskriftir verið reiknaðar
kr. 2,4 milliónir, afskrifað vegna
endurnýjunar eigna kr. 5 millj-,
ónir ogreiknaðir vextir til fram
kvœmdasjóðs Reykjavíkur kr.
5,4 milljónir.
Hagnaður af rekstri togava
fyrirtækisins itámu 1,7 milljón-
.umkróna, en togarar BÚR 'fóru
samtais í 91 veiðiferð'á ári-nu.
Landað var 61 sinni heima og '••
30 sinnutn  erlendis'. -, Afli  tog-
arsnna naim rúmum 16. mitljón
um kg. að verðmæti utn 156
'milljónir króna. Afli 1969 varð
nokkru minni en árið 19^8, eri
aifilaiverðmæti langtuim meíra'en
þá.                     .-.  ¦'  i
Hagnaður af. rekslri fiskiðju-
vers árið 1969 nam um '3,3millj
ónum, en fyrningaafskriftir
nántu  1,3 milljónum.
Upplýsingar þesisar eru unn-
ar úr tilkynningu uim 402| fund
úítgiErðari-áðs, en þar voruílagð-
ir fram reikningar BÚR • fyrir'
1969 og samþykktir með sam*
hl'jóffa atkvæð'ium.
Úfvarpfrá
Hafnarfirði
AÐALFUNDUR ÍR
verður haldinn í Leikhúss-
kfallaranum þriðjudáginn 2.
júní  kl. 8,30. — Stjórnin.
Q Utvarpsumræður vegna
bæjarstjórnarkosninganna í
Hafnarfirði verða í kvöld kl.
20,30. Útvarpað verður á 1412
kilóriðum eða 212 metruin, en
ekki eins og áður hafði verið
auglýst. Stöðin hefur útsend-
ingar kl. 19,30 með léttri mús-
ik og kynningu stöðvarinnar.
GÖNGUFERÖ A KEILL
Gengið frá Höskuldarvöllum,
um Sog, hjá Djúpavatni og uni
Ketilsstig til Krísuvíkur.
Sérhæðingur
Staða séríræðiinigs í almennum skurðlækn-
ingum, ,sem, haf i þvagfærasjúlkdóma að und-
irsérgrein, er laus til uimsóknar við skurð-
lækningiadeild Borgarspítalans.
Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfir-
læknir dsiHdarinnar. Laun samkvæmt samn-
ir.gi Lækinafélags Reykjavíkur við Reykja-
víkurborg.
Staðan veitist frá 1. ágúst n.k., eða eftir
samkomul'agi. Umsóknir, ásamt upplýsing-
um um nám og fyrri störf, sendist Sjúkra-
husnefnd Reykjavíkur fyrir 1. júlí n.k.
¦

Reykjaivík, 28.,maí 1970.
Sjúkrahúsjiéfnd Reykjavíkur.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16