Alþýðublaðið - 14.07.1970, Blaðsíða 1
Alþýðu
hla
X* X
•JCI
Þriðjudagur 14. júlí 1970 — 51. árg. 152. tbl.
- Fjárveitingar til Há-
skólans aukast um 28%
□ Staðfestar hafa verið breytingar á reglugerð fyr-
3 skemmiíferðaskip
í Reykjayík
□ Hvorki meira né minna en
3 skemmtiferðaskip era stödd
í Reykjavík í dag. Með þessum
skipurn eru samtals um 1500
ferðaimenn, en fáir af þeim
munu eyða deginum í Reykja-
vík. Fara f.lescir í ferðalag til
Gullfoss og Geysis eða Þingvalla.
Mun þetta vera einsdæmi, að
4T
á sama deginum ihafi þrjú
skemmtiferðaskip viðkomu hér í
Reykjavik.
Skipin, sem hér eru stödd eru
Gripsholm, Europa og Regina
Maris. Öll 'hafa þau komið hing-
að áður.
ir Háskóla íslands og felast í þeim v^uiegar breyt-
ingatr á námi í lagadeild, viðskiptadeild og verkfræði-
og raunvísindadeild. Heíztu breytingar eru þessar:
□ Ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja til við al-
þingi að f r‘á !ögúm næslia árs'Verði framlög til Lána-
sjóðs íslenzkra námsmanna verulega auknar til þess
sð unnt verði að hækka námslán og einnig er ráðgeit
að greiða út hluta þeirra þegar í upphafi skólaárs.
Er með þessum tillögum að fullu orðið við óskum
stjórnar iánasjóðsins um fjárveitingar á næsta ári.
Gert er ráð fyrir því að sá
mismunur, sem verið hefur á
lánum stúdenta heima ög er-
lendis hverfi, og *tð námsað-
stoðin á fyrstu ámm námsins
verðj aukin verulega. E!r gert
ráð fyrh’ því að fyrstu tvö náms
árin geti stúdentar fengið 60
% umframfj árþarfar í lánum,
65% á þriðja og fjórða ári,
70% á fimmta ári, 80% á
sjötta ari og 90% á sjöunda '
ári. — Stjórn lánasjóðsins
hefur einnig borið fram tillög-
ur um að mismunun milli
kynja við mat firaimfaerslu-
kostnaðai’ væri afnumin og að
lánakerfið nái einnig til fram-
haldsnema í búfræðum og flug
virkjanema erlendis. Til þess
að ná þessu marki taldi stjóm-
in að fjárráðstöfun sjóðsins
þyrftj að aiukast um 48,9 millj-
óniir upp í 134,9 milljónir á
næsta ári. Óskaði stjómin eft-
ir því að ríkissj óðsframlagið
hækkaði um 32,4 milljónir frá
fjárlögum þessa árs upp í 90,4
milljónir, og hefur nú ríkis-
ptjórnin ákveðið að beita sér
fyrir því að þessi fjárveiting
fái’St. Ennfremur hefur ríkis-
stjórnin ákveðið a'ð leggja til
í fjávlagafrumvairpinu að 5 ára
styrkjum verði fjölgað úr 7
upp í 10 á næsta skólaári.
1. Laganám verður 5 ára
nám, en það tekur nú 6—7
ár. Náminu verður skipt í
þrjá hluta í stað tveggja
áður, og meirí sérhæfingu
verður við komið í loka-
þáttum námsins.
2. Síðari hluta námsins í við-
skiptadeild verður skipt í 2
kjama, fyrirtækjakjama
og almennan kjama. Gefst
nemendum í fyrirtækja-
kjama meiri kostur en áður
að sérhæfa sig í greinum,
sem lúta að rekstri og
stjóm fyrirtækja, en al-
menni kjaminn er hugsað-
ur fyrir þá, sem hyggja á
störf í opinberri stjórn-
sýslu, við hagskýrslugerð og
hagrannsóknir eða hugsa til
vísindalegs framlialdsnáms
í hagfræði.
31. í verkfræði verffur tekið
upp 4ra ára nám í bygg-
ingamerkfræði, vélaverk-
fræði og rafmagnsverkfræði
og lýkur því námi með BS
verkfræðiprófi. í eðlisfræði
og efnaverkfræði verður
tekið upp tveggja ára fyrri-
hlutanám. í stað BA-náms
í raunvísindagreinum kem-
ur þriggja ára BS-nám með
eftirtaldar aðalnámsgreinir:
stærðfræði, eðlisfræði, efna
fræði, líffræði og landa-
fræði. Verður þetta nám
nokkru viðameira en BA-
námið hefur verið og er geít
ráð fyrir að við það megl
bæta allt að eins árs sér-
hæfðu uámí við deildina.
;•. t
28% aukning fjárveit-
ingar.
Auk þessara brey tinga verff-
ur í haust tekin upp kennslá 1
félagsfræði og stjórnmála-
fræði, en þessar greinar verffa'
uppistaðan í þjóðfél'agsÆræði-
námi við rikólann. Til þess að
standa straum af þessum breyt-
ingum hefur ríkisstj ómin á-
kveðið að í fjárlagafrumvairpl
fyrir árið 1971 verði a.m.k.
81 milljón varið til rekstnair
háskólans, en það er 28%',
aukning frá yfirstandandi ári.
Auk þess mun ríkisstjömin
beita sér fyrir því áð allt
að 11 milljóna verði aflað til
taekjakaupa vegna nýrra rann-
sóknar- og t i'l rau n akennslu-
stofu. Er hér í báðum tilvik-
um miðað við verðlag í mal
1970. , jj
Veruleg fjölgun kennara
yngri flokkanna.
Fastakennurum við háskól-
Framih. á bls. 3.
MEÐ ÖLLU, TAKK...
-frásöp rapir af hestamannamóf-
imi að Sképrhólnm í opnn.