Alþýðublaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 1
Réttvísin í hús- næðishraki Miðvikudagur 7. olctóber 1970 — 51. árg. 224. tbl. Togarakðupssamn- ingur við Spánverja samþykktur | | í gær staðfestu Eggert G. Þorsteinsscn, siávarúlvegsmála- ráðherra, og Magnus Jónsson, fjármálaráffb.erra, fyrir liönd is- Ienzku ríldsstjórnarinnar samn- ing við spacnslm skipasmíðastöð ina Astilléros Luzuriaga S. A. Pasjes de San Juan við San Sebastian um smíði tveggja 1000 Iesta skuitogara. en vænt- anlegir lcaupendur togaranna eru Bæjarú.tgerð Reylcjavíkur og Bæjarútgerð Haínarfjarðar. Afhend.ingartjmi fyrra . skinsins er eftir 18 mánuði en bins síð- ara eftir 21 mánuð. Rleykjavíkurborg og Hafnar- fjarðarbær munu leggja fram Franah. á bls. 10 * AstandiÖ verst á Hofsósi og Skagaströnd □ í skýrsl'U Félagsmálaráðu- neytisins um tölur atvinnul'ausfa ruim sdtklstu mánaðamót kemur fram, að í september fækkaði atvinnuiausum hér á landi um nær þriðjung frá því í ágúst. Um rriániaðamótin voru 290 atvinnu- ilaus'ir á öUu landinu, þar af 182 konur, en 31. ágúst s.l. voru 419 atvinnuiausir hér á landi. í sjö kaupstöðum landsins er enginn skráðua: atvinnuiaus, en í kaupsföðunum 14 talsins erú samtals 203 skráðir atvinnulaus- ir, iþar af 134 konur, en 'tala atvinnulausra ' í kaupstöð;unum 31. ágúst s.l. var 269. í Keykjávík ería nú 100 skráð- ir atvinnulausir, þar af 60 kon- ur, og 'hefujr ta'la atvinnulausra í höfuðborginni lækkað um 8 Framh. á bls. 10 En sá kuldi! ÚFF, en sá kuldi, og ekki bætir úr skák, aff aliir vzgnar eru yfir- fullir og hvergi skjó! meðan beff- iff er eftir þeim næsta. Og það er vissara aff fara í skjólflíkurn- ar ef maffur Þarf aff standa í norðanstrekkningnum langa stund. algerlega ófullnægjandi fyrir báta á miðunum vestra yfir vetrarmánuðina og bendir á samvinnuna við Breta senv mögulega lausn, er geti komið í gagnið strax á komandi vertíð. Eins og kunnugt er hafa orð- ið mörg váleg sjóslys á mið- unum út af Vestfjörðum undan- farna vetur. Margir vestfirzkir sjómenn hafa þar látið lífið í baráttunni við Ægi og byggð- irnar, einkum á norffanverðum Vestfjörffum, iffulega orðiff fyr- ðryggismálin ir miklu manntjóni. Ilafa þess- ir tíðn skipsskaffar valdið Vest- firffingum þungum áhyggjum og eru öryggismál sjómanna mjög rædd þeirra á meffal. — Benða Vestfirffingar m.a. á í þessu sambandi hvemig Bretar hafi bmgðizt viff fjölgun sjó- slysa þar vestra, en þeir hafa Framh. á bls. 11 VILIA AÐ VEÐURSTOF- AN FARI TIL SJÓS MV ræðir □ Viff viljum fá íslenzkt eftir- litsskip á mið Vestfjarffabáta yfir Vetrarmánuðína jafnframt því, sem samið verði við Breta um að íslenzkur veðurfræðing- ur fái þegar í haust leyfi til þess að starfa um borð í brezka eftirlitsskipinu Vestfjarðabát- um til aðstoðar, segir í ályktun- um, sem samþykktar vom á þingi Alþýðusambands Vest- fjarða. Álitu þingfulltrúar að Sjávarútvegsráðherra undirrit- veffurþjónusta sú, sem veffur- ar staðfestingu samninganna. stofan í Reykjavík veitir, sé □ TALIÐ er, að töluvert meira eu helmingur fangelsis- dóma, sem kveðnir hafa veriff upp í Sakadómi Reykjavíkur einum, taki til afbrotamanna, sem hafa fleiri en eitt lögbrot á samvizkunni og í mörgum tilvikum langan afbrotaferil aff baki, sem þeir hafa ekki tekiff út refsingu fyrir. Árlega er hægt að fullnægja um 40 fang- elsisámm í þcim liúsakynnum, sem nú em notuð sem fangelsi, en aðeins þeir fangelsisdómar, sem kveðnir vóm úpp hjá Sáka' dómi Reykjavikur á árunum 1968 og 1969 svara til hvorki meira né minna en 146 fangels- isára. Á miðju ári 1969 — eða fyr- ir rúmlega hálfu ári síðan — var tekin- saman skýrsla í Saka- dómi Reykjavíkur um tolu óafplánaðra ó ski 1 or ð sb u n d in n a fangelsisdómla, sem uppkveð'nir voru hjá embaeitmu á tímlabil- inu 1963 — 1967 að báðum ár- unum m'eðtöldulm;.' iRfejýnídtiW óafplánaðir fange'lsisdó'mar frá Framh. á bls. 3. L |~j Lögreglan á Akranesi hef ur að undanförnu átt í stríffi við nokkrar geitur, sem eru í eigu manns nokkurs á Akranesi. Geiturnar, sem eru þrjár fullorðnar og fimm kifflingar hafa gert sér tíð- förult í kirkjugarðinu á staðn um, svo og í afgirt land skóg- ræktarinnar, sem ler rétt tojá kirkjugarðinum og valdið iniklum spjölluni á Ieiffum og gróðri. Þá hefur kartöflu- ijeymsla bæjarbúa, sém er torfbús með torfþaki, einnig orfflð fyrir barðinu á geit- unum. Leyfi þarf til skepnu halds á Akranesi sem og í öðrum bæjum og hafði mann ir um láðst að sækja um slikt leyfi. þegar liann keyptí geit urnar á sínum tíma og fékk synjun í s. 1. viku er umsókn hans lá fyrir hjá bæjarráffi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.