Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 1
Sjómenn þinga □ í dag verður sett hér í ileykjavík 7. þing Sjómannasam- hands íslands. í tiiefni þess átti Aiþýðublaðið viðtal við Jón Sig- urðsson, formann sambandsins, cg er það í opnu blaðsins í dag. □ ÞAÐ þarf ekki að fara til Kaupmannahafnar til að kom- ast yfir klámrit af svæsnustu tegund. Litprentuð tímarit með nærmyndum af ótrúlegustu at- höfnum eru fáanleg hér í sjálfri Reykjavík, — og kosta litlar 350 krónur. Blaðamaður Alþýðublaðsins gerði sér ferð í eina af verzl- unum borgarinnar í gær, til að ganga úr skugga um sannleiks- gildi orði-óms þess efnis að klámrit þessi stæðu til boða hverjum sem hafa vildi. í þessari verzlun liggja frammi margvíslegar bækur og rit, í áberaudi meirihluta kyn- ferðislegs eðlis. Einkum virtist þessi varningur vera af skandinavískum toga spunn- inn, svo og þýzkprentuð mynda blöð. I sýningarglugga lágu saman- heftaðir árgangar af sænsku riti, TOP-HAT. Hálfur árgang- ur ritsins, eða fjögur blöð, sem samanlagt kosta kr. 11,00 danskar, var fáanlegur fyrir 225 krónur ísl. Tímarit þetta birtir jöfnum höndum klám- sögur, skrýtlur og myndir af nöktu kvenfólki í mismunantli stellingnm. Er blm. hafði keypt eitt slikt hefti bað hann um að fá a® sjá djarfari blöð. Voru honum þá afhent eintök rits, sem nefn- ist COLOR CAVALCADE, sem hvert um sig er 32 síður, ein- vörðungu litmyndir. Er efni þessara mynda slíkt, að óger- legt er með öllu að birta sýn- ishorn þeirra. Verð hvers heft- is er 350 krónur, og fjalla þau um ónáttúrulegustu tilbrigði kynlífs, svo sem sadisma, kvala losta, samfarir við dýr og kyn- yillu. Frh. á 3. síðu. „Varla pása fyrir smók!" □ í gær var bezti síldveiðidagurinn og var hssti báturinn rneS 1200 tunnur. VíSa var saltaS í verstöSvum sunnanlands. Fáir bátar voru á miS- unum í nótt, enda komin bræla. Okkur er kunnugt um tvo báta, sem væntanlegir voru til Grindavíkur í dag, en þaS eru Hrafn III. meS 50 tunn- ur og Gísli Árni meS 150 tunnur. Þessi ágæta mynd er að vísu ekki aiveg ný, en síldarstúlkurnar breytast heidur ekki og andinn á shdarplönunum verSur alltaf sá sami. Þar er unniS meSan staSiS er, og varla tekin „pása fyrir smók“. (Ljósm. Hdan). lÍHvað er KLÁM?! MUMMmiWmWMVMtMW n sjónvarpsþáttur Gylfa Baldurssonar um klám hefur vakið talsverða athygli og umræður — en í þeim þætti kom fram, að fyrir sakadómi Kópavogs er nú rekið mál, sem höfðað er gegn útgefanda skemmtirits fyrir birting'u rit- aðs kláms. Málið, sem um er að ræða, er vegna bókarinnar Kynblend I Ingsstúlkan, cn útgefandi er skemmtiritaútgáfan Forum. — Þegar bók þessi kom út í sum- ar var útgáfa hennar kærð til sakadóms Kópavogs. Málið hef- ur enn ekki verið dómtekið, en er á gagnasöfnunarstigi. Búast má við að dómi sakadóms verði áfryjað tU Hæstaréttar, þar sem um eins konar prófmál er að ræða. Til þessa hafa hliðstæð mál endað í flestum tilfellum með dómssátt, viðkomandi greitt sektir og málum verið lokið þannig. En tii að unnt sé að fá einhverja viðmiðnn í mál- um, sem kunna að geta komiff upp síðar meir, er æskilegt að lokið sé prófmáli, þannig að fyrir liggi úrskurffur um á- kveðnar markalínur, svo sem hvað teljist klám og hvað ekki, og hver atriði kláms teljist var- hugaverð eða jafnvel hættuleg. jónatan Þórmundsson, pró- fessor, elnn þtírra, er fram komu í fyrrgreindum sjónvarps þætti, skýrffi blaðinu frá því, að einkum væri talin þörf á að stemma stigu fyrir dreifingu kláms, séim teljist hættulegt, svo sem ritum er leggja áherzlu á, í máli og myndum, hinar afbrigðilegu hliðar kynlífsins, svo og dreifingu slíkra rita til óharðnaðra unglinga. Einnig hljóti að teljast mnnnr á því hvort menn háfi fyrir því að útvega sér klámfengið efnl, effa hvort því sé beinlínis otað að fólki, með því að stilla þvl ót í búðarglugga, hengja Upp plaköt eða senda mönnnm ó- umbeðið blámrit. Taldi hann mlkið um sKbar dreífingaraðferðir í nágranna- löndum, en einnig væri "ntað um slíki hérlendis. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.