Alþýðublaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 13. október 1970 — 51. árg, — 229. tbl. Þar sem nokkuð fastlega má ganga út frá því að bygging hins nýja stjómarráðshúss verði hafin á næsta ári má full- víst telja að hönnun þess sé að mestu lokið, en ekki tókst okk- ur heldur að fá upplýsingar um það á skrifstofu húsameistara ríkisins, né heldur staðsetningu ■ þess. Fari svo að hinu nýja húsi verði valinn staður þar sem hið gamla stendur nú, er viffbúið að unnendur hinnar gömlu húsaraðar við Lækjargötu ofan verða mótmæli því að gamla fangelsið verði rifið. Ef á hinn bóginn þarf að velja stjómar- 1 ráðshúsinu nýjan stað kann að koma upp ný „ráðhússdeila“ og skiptar skoðanir. — ENGIR NÝIR SKATTAR OG... Greiðslu- afgangur 313 milljónir □ Niðurstöffutölur á rekstrar reikningi ríkissjóffs í frumvarpi til fjárlaga, sem lagt var fra.tn á Alþingi | gær, nema röskunt HELGI DAN „TIPPAR" / / 10 milljörffum króna og er þaff 1,8 milljarði kr. hærra en yjir í fyrra. Hækkunin nemur því 22,6% og hækkun eiginlegra rekstrarútgjalda ríkissjóðs, — Þ. e. a. s. aff frátöldum ráðstöf- uffuin tekjustofnujm nemur 24,9% frá fjárlögum ársins 1970. Á rekstrarreikningi er gert ráff fyrir tekjum umfram gjöld að upphæff 553.041 millj. kr. og á greiffsluyfirliti, þar sem lána- hreyfingar inn og út eru meff- taldár, greiffsluafgangi að upp- liæff 313.453 millj. kr. í athugase>mdum með frum- varpinu stendur, aff ástæffurnar fyrir útgjaldaaukiningunni séu fyrst og fremst launahækkanir, sem beint valda þriffjungi út- gjaldaaukningarinnar. Óbeint valdi laimahækkanirnar hins vegar meginhluta útgjaldaaukn- ingarinnar þar sem afleiffingar nýrra launasamninga hafi m. a. orffið hækkun tryggingabóta, kostnaffarhækkanir o. fl. Er sér stakiega tekiff fram í athuga- semdunum, aff útgjaUlaaukning in stafi ekki af því, aff jminna 'aíihald hafi ríkt í ináleflaum ríkisstofnana enda hafi fjár- beiffnir þeirra mjög veriff skoru ar niffur. Eins og fram kom er áætlaff ur greiffsluafgangur á fjárlög- um aff upphæff röskar 313 millj. króna. Ekki er liins vegar tékið tillit til væntanlegra samninga viff opinbera starfsseenn við gerff fjárlaganna, enda ekki Framh. á bls. 4 iWMWMWWWWMWWVMWWWWWWMWWiMWWWMWWtMWWWrtWWa In í gær voru haldnir fundir í stjórnum félaga yfirmanna á kaup- skipaflotanum og verða niöurstöSur fundanna ræddar við útgerðar- menn fljótlega. Síðasta samningafundi lauk í fyrrinótt án þess að samkomuiag næðist um endurráðningu og mun þá hafa verið ákveð- ið, að næsta skref skyldi verða það, að stjórnir féiáganna ræddu málin áður en næsti fundur með útgerðarmönnum yrði haldinn. — Alþýðublaðið fiefur frétt, að í hópi yfirmanna á farskipunum sé það útbreidd skoðun, að stöðvun flotans geti ekki orðið langvinn. Á þessari mynd eru þeir að ræða málin. Jón Ólafsson hjá Eimskip, Haukur Þórhallsson, skipstjóri og Guðjón Einarsson, skrifstofustjóri Eimskips. _ - NYTT STJÓRN- ARRÁÐSHÚS BYRJA AÐ BVGGJA ‘71? □ í frumvarpi til fjárlaga fyr- ír árið 1971 er m.a. gert ráð fyrir heimild, ríkisstjómhmi til handa, til aff hef ja á árinu bygg ingu nýs stjómarráðshúss og undirbúa nauðsynlega fjáröfl- un til þess að unnt sé að ljúka byggingu hússins með eðlileg- um hraða. Ekki tókst okkur að fá stað- fest í gær hvort heimild þessi verði notuð, en Guðmundur Benediktsson, ráðuneytisstjóri, Jtvað þetta mál vera í undir- búningi, og væri frétta um það að vænta á næstunni. ALLIR KOMAST í VINNUNA „Ástandið er orðið mun betra en það var fyrstu tvo til þrjá dagana eftir breyt- Lnguna,“ sagði Eiríkur Ás- geirsson, forstjóri Strætis- Frh. á bls. 4. Alþýdu Ua •XI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.