Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Þriðjudagur 20. oktöber 1970  5

Útgefandi:  Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri;
Sighvatur Björgvinsson (áb.).
Prentsmiðja Alþýðublaðsins.
Sími: 14 900 (4 línur)
ikitl
árangur
Aliþýðuflokfcurinn hefur nú átt aðild að ríkis'stjórn
í rám 14 ár. Á bessu tímabi'li hefur hann tekið bátt 1
í tvekn meirihlutastjórnum, — en á árunum 1958 |
íil 1959 stóð Aiiþýðufiokkuri'nn hins végar einn að
minnihiatastjórn.      *                 •'  '¦    j
Á þessum fjórtán árum í ríkisstjórn hefur Alþýðu-§
flokkurimi farið með stjórn ýmissa mikilvægra mála. ¦
Á flakkíþingi Alþýðuflbk'ksin's, s'em háð var nú um |
helgina, lýsti formaður flokksins, Gyílfi Þ. Gíslason, I
því í setningaræðu sinni, hverju ATþýðuflokkurinn I
hefði kemið til 'leiðar í þessum málaflokkumi.      J
Með tryggingamál hefur Alíþýðulflokkurinn farið "
síðan 1956. Um framkvæmdir í þeim efnurn sagði§
Gylfi:                               I
„Árið 1955 voru heildargreiðsTur tryggiiigabóta líf -
eyri&trygginganna 103 milljónir króna, s'em svarar I
til 480 imiTij. kr. miðað við núverandi verðgildi krón- 1
unnar. í fjárTagafrumvarpinu fyrir árið 1971 er gert |
ráð fyrir að heildarútgjöld til a-lmahn'átryggihganna 1
verði 1717 mililjónir króna og hafa iþaujþví aukizt um J
25 %. Allar bætur almannatryggingakerfisins hámul
árið 1955 4f v af þjóðarframTeiðslunni en 1968 vari'
.þetta hlutfall komið upp í 7,1%."               _
A-Iíþýðuflokkurinn hefur einnig. f arið. m'eð st-jórn 1
menntamála síðan 1956. Um þau máT sagði Gylfi Þ. 1
Gíslason:                                    ¦
„Árið 1955 voru útgjöid ríkissjóðs til menntamála I
80 millj. kr. sem svarar til 370 millj. kr. miðað við nú- ¦
verandi verðTag. í f járlagafrumvarpi fyrir næsta ár i
ér gert ráð fyrir að útgjöld til menntamála muni I
nema um 1907 miTlj. kr. og hafa því útgjöld til -
menntamála aukizt um rúmlega 400% á þessu tíma- I
bili. Á hvern íbúa voru menntamálaútgjöldin 1955 1
um 2200 kr. miðað við núverandi verðlag en eru»
á næsta ári áætluð um 8,600 kr. Á iþeim tíima, seml
AllþýðufTGkkurinn hefur farið með  stjórn  þessara ¦
mála hefur framlag ríkissjóðs til menntamála þann- I
íg fast að því f járf aldazt á hvem íbúa. Á sama tíma 1
hafa útgjöld hins opinbera til menntamála vaxið úr
2,4%, í 5,3% af þjóðartekjum og er hTntfállstala út-I
gjalda til menntamála af þjóðartekjum á íslandi nú §
með því hæsta, sem gerist í vestrænum Töndum.   m
Ef þau frumvörp um skólamál, sem lögð verða I
fyrir ATþingi það, s'em nú er nýkomið saman, eru*
meðtalin, þá hefur bókstaflega öll íslenzk skólalög- I
gjöf verið endurskoðuð frá grunni á 'þessu tíma-J
foili, auk þess sem gagngerari breytingar hafa átt
sér stað á náms'efni og kenns'luháttum en nokkru
sinni fyrr á hlið'stæðu tímaskeiði.
Tryggingamálin og menntamálin eru aðeins tveir ¦
af þeim málaflokkum, sem Alþýðuflokkurinn hefurl
farið með stjórn á um Tengri eða skemmri tíma í"!
fjórtán ára samfelTdri setu sinni í ríkiisstjórn. Fram-1
farirnar á öðnim v'ettvangi eihs og !í húsnæðismálum, I
sjávarútvegsmálum og viðskiptamálum, svo nokk- *
uð sé nefnt, eru einnig miklar.                  §
Á þeim sviðum, sem Alþýðuflokkurinn hefur far-.[j
ið með stjórn mála, hefur því mikið orðið ágengt.
Frú Rlary Wiison fyrrveramli for-
sajtisráðlierrafrú í Bretlandt er
skáld. Hiín hefur nýlega látif frá
sér fara ijó5a!jok sem vakiS hef-
ur mikla atisygli ög seldist uppiá
stuiidinni. Fyrsta upplagíff var 15
þúsurfd eirttök. Óígefandimi ákváð
þá a5 senda affra ú'tffáfti á mark-
affinn og var hún 12 þúsiind ein-
tök. Þegar seinní úígáfan kom í
bófcabúfir var skáldkmmn sjálf til
staffar í einm af mikavei^lunum
borpriwsr í Oxfordsstreet og
skrifaffi á bækur fyrir áhugðsama
kaupendur. Nokkru seinna skaut
fyrrverandi forsætisráffherra upp
utan við búðina pg tók hann lika
aff skrifa á bækur fyr'ir fólk selii
hópaffist þar aff honum.  —.
I HENDINGUM
Umsjón: Gestur Guðfinnsson
I
UM þsss?ar mundir eru Hðini
l'OO ár frá andláti Sigurðar-
Hislgasonar á Jörfa, sem var
einn al' snjöllustu hagyrðingum
landsms á sinni tíð og þó
lengra tímshil sé tekið. En
hsnn dó 3. okt. 1870, 83 ára
gamah. Eiru sumar tækifaeris-
vísur hcns ennþá á margra
vr>Tum og hafa nokki :>r þeirra
birzt  hér  í  ví«naþætt:num.
Vi-:ur Sigurðar eru víða
skráð'ar, bæði í handritum og
á prenti, en langiamijga
stæi'ir,ta og heille.gS'Sta safnið ei'
að' finna í Skruddu Rognars
Ásg&irssonar ráðunauts. Ela-
laust er það líka á tra'ustustum.
heimildum byggt. Þar er m. a.
æviríma Sigurðar, 112 visur,
i^rýðilega kveðinn visnabálkur,
öll undir  hringhendum hætti.
Þrátt fyrÍT söfnun og saman-
tekt Ragnars Ásgeirssonar á
kveðskap Sigurðar á Jöría, sem
var mikið þarfaverk, er sjálf-
sagt talsvert af lr.uiávísum
hsns g'lstað að fullu og öllu.
Sá skaði verðtir ek'd bættu.'
úr þessu. Hins voaar gctur
ekki tí^Mét óvið^igendi að rifji
ur.p fár'nsi' af stökum hans á
100  á: i dáníii"- "maelinu.
Aikunn er visá S:gurðar um.
hæ^ta fo-s landsins, Glym í
Botn«á i Hvalfirði, sem til er
að ví--u í ýmsuin útgáfum. en
ér á þessa Jeið í Skruddu:
Roíns af háu.brún í  gjá
er breytmn þrymur.
Vatni bláu fleytir fimur
fossinn sá er heitir Glyiriiir.
I-    Einu  sinni  týndi  Sigurður
tóbaksbauk  á  fei'ðalagi.  Gísli
Gíilason frá Sarpi fann baiik-
inn og skilaði honum til eig-
andans,  en  hsnn þaickaði:
Þér ég' Gísli þakkir finn,
þessa fregn er spurði,
að fundið liefur á fjalli minn
íóstra nefs í skurði.
Ég vil flasa á fundinn þinn,
feginn  masið spinna.
Sértu í vasa velkominn,
vinur nasa minna.
-Siqurðuf bjó um skeið á
Fitjum í Skorradal og undi þar
vel hag sinum, svo sem eftir-
farandi  vísa ber  með sér:
Fitjar  eru  falleg jörð,
fvrnast þó að  kunni.
Hún er vel úr garði gjörð
af guði  og náttúrunni..
Sigurður virðist bs^a kunnað
v = l  að meta drykkmn:
Gleði  valda  irómatól,
í!erunist alrtrei  linir.
pf»rl;ir halrla staupajól
stórkeralda vinir.
Ai'S pi?iu™tu skal svo birt eft-
ii "arrndi ví'i. fsm s"Tt &> að
Sis?urður hafi. kveðið v:5 konu
sina, þá kominn  á efri ár:
Pörð því valrt^i hretviðrm,
með hærufaldinn gráan,
að nú er kalrtur karlinn þinn,
kominn  á aldur háan.
•
Eftirfarandi erindi er ort  af
Nils  Feflin  og  heitir  Nætur-
-þanki í þS'ðingu Magnúsar Ás-
geirssonar:
Á loftinu er kæti og' kliður.
þótt klukkan sé þegar tólf.
Og þá lýstur þanka niöur:
að þak mitt er annars gólfS
Og hér eru nokkrar leu?a-
vísur eftij- Guttorm skáld Gutt-
ormsson í Vesturheimi:
Skinnið helzt mig héfur.prýtt
og hulið'  marga sýndina.
Nú er það orðið aritof vítt
utan  um  beinagrindina.
Að ég horast er í vil
okkur guði báðunt:
Holdinu syndin heyrir til,
heilagur verð ég bráðrnn.
•
Mynd af þinni frú ég flékk
fyrsta  sinni glaður,
hana inn um  auguri dfekk
eins  og vinnumaður.
Örn Arnarson kveður á-þessai
leið:
Hljótast  lítil hcipp af því
heimskan nýtir frwiska
hvern þann skít. stm okkur i
útlend grýtir ílónska.
•  '
Þessi rímflókna vísa  er lika
kveðin  aí' Erni  Amarsyni:
Fléttuþ^tt og bragabrögð   ¦
bletta.rétta sögu.        !;
Létt  og nett skal saga--sögði
sett. í  slétta bögu.     .»;...'.
*' : '
AtT"'lokum er sw  onnur ýývt
kveðin  visa uni hund og höf-
uridiir  sagðui  'séifa  Jón  G.uð-
mímdssori. prestur áH.iaUöStað.
Keppinn Leppur iiroppar 1111,^51,
krappur  vappi  sfappar.
Héppinn  sei>pi boppar upp,
happi í lappir klappar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12