Alþýðublaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 20. októlber 1970 5 Alþýðu Útgefandi: Alþý'ðuflokkurinn. Ritstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími: 14 900 (4 línur) arangur Alþýðaflokíkurinn hefur nú átt aðild að ríkisstjórn " í rúm 14 ár. Á bessu tímabili 'hefur hann tekið bátt I í trveim meirihlutastjói'num, — en á árunum 1958 | til 1959 stóð A'llþýðuflokkurkm hins vegar einn að Sminnihiatastjórn. * 1 Á þessum fjórtán árum í ríkisstjórn hefúr Alþýðu- | flokkurinn farið með stjórn ýmissa mikilvægra mála. « Á flokkíþingi Alþýðuflokksins, sem háð var nú um fl helgina, lýsti formaður flokksins, Gyl'fi Þ. Gíslason, 1 því í setningaræðu sinni, hverju Alþýðuflokkurinn ■ hefði komið til 'leiðar í þessum málaflokkum,. Með tryggingamál hefur Alþýðulflokkurinn farið " síðan 1956. Um framkvæmdir í þeim efnum sagði 1 Gylfi: „Árið 1955 voru heildargreiðslur tryggingabóta líf- « eyristrygginganna 103 milljónir króna, s'em svarar | til 480 miilj. kr. miðað við núverandi verðgildi krón- 1 unnar. í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 1971 er gert 1 ráð fyrir að heildarútgjöld til a 1 mannatrvgginganna i verði 1717 milljcnir króna og hafa þau því aukizt um ■ 25%. Allar bætur almannatryggingakerfisins nómu I •árið 1955 4' <, af þjóðarframl'eiðslunni en 1968 var I þetta hlutfall komið upp í 7,1%.“ Alþýðuflokkurinn hef'ur einnig farið m'eð stjórn I menntamála síðan 1956. Um þau mál sagði Gylfi Þ. | Gíslason: ■ „Árið 1955 voru útgjöld ríkissjóðs til menntamála fl 80 millj. kr. sem svarar til 370 millj. kr. miðað við nú- ■ verandi verðlag. í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár fl er gert ráð fyrir að útgjöld til menntamála muni | nema uim 1907 millj. kr. og hafa því útgjöld til _ fmenntamála aukizt um rúmlega 400% á þessu tíma- 9 biii. Á hvern íbúa voru menntamálaútgjöldin 1955 fl um 2200 kr. miðað við núverandi verðlag en eru ■ á næsta ári áætluð um 8,600 kr. Á þeim tírna, sem I Alþýðufickkurinn hefur farið með stjórn þessara ■ mála hefur framlag ríkissjóðs til menntamála þann- I ig fast að því fjárfaldazt á hvern íbúa. Á sama tíma 1 hafa útgjöld hins opinbera til menntamála vaxið úr 2,4% í 5,3% af þjóðartekjum og er hlútfallstala út-1 gjalda til menntamála af þjóðartekjum á íslandi nú fl með því hæsta, sem gerist í vestrænum löndum. ■ Ef þau frumvörp um skólamál, sem lögð v'erða I fyrir Alþingi það, sem nú er nýkomið saman, eru 1 meðtalin, þá hefur bókstaflega ö'll íslenzk skólalög- 9 gjöf verið endurskoðuð frá grunni á þessu tíma- fl toili, auk þess sem gagngerari breytingar hafa átt sér stað á náms'efni og kennSl'uháttum en nokkru I sinni fyrr á hliðstæðu tímaskeiði. Tryggingamálin og menntamálin eru aðeins tveir ■ af þeim málaflokkum, sem Alþýðuflokkurinn hefur I farið með stjórn á um lengri 'eða skemmri tíma í 1 fjórtán ára samfelldri setu sinni í ríkisstjórn. Fram-1 farirnar á öðnim vettvangi eins og'í húsnæðismálum, | sjávarútvegsmálum og viðskiptamálum, svo nokk-1 uð sé nefnt, eru einnig miklar. Á þeim sviðum, sem Alþýðuflokkurinn hefur far-1 ið með stjórn mála, hefur því mikið orðið ágengt. Frú Mary Wilson fyrrveramli for- sastisráðÍTerrafrú í Breílandi er skáld. l-hín hefiir nýlega látitf frá sér fara Ijóðabók sem vakiff hef- ur mikla atfiygli og seldist upp á stundinni. Fyrsta upplagiff var 15 þúsund eintök. Ótgefandinn ákvdð jjá aff senria affra útpfu á mark- affinn og var hún T2 búsund ein- tök. Þegar seinni útgáfan kom í bókabúffir var skáldkonan sjálf til staffar í einni af liókaverzlunum borgarip.nar í Oxfordsstreet og skrifaffi á bækur fyrir áhugasama kaupendur. Nokkru seinna skaut fyrrverandi forsætrsráffherra upp utan við búðina og tók hann líka að skrifa á bækur fyrir fólk seiii hópaffist þar aff honum. í HENDINGUM Umsjón: Gestur Guðfinnsson TJM þsssar mundir eru liðini 100 ár frá andl-áti Sigurðar- H'slgasnnar á Jörfa, sem var einn af snjöllustu hagyrðingum landsins á sinni tíð og þó lengra timsbil sé tekið. En hann dó 3. okt. 1870, 83 ára gamalL Eru sumar tækifæi’is- vísur hcns ennþá á margra vftriim og haía nokk-i sr þaicra birzl hér í vísnaþættinum. Viiur Sigurðar eru víða skráðar, bæði í handritum og á pren-ti, en langsamraga stæi'ötJa og heHtegasta safnið er að ftnna í Sksruddu Ragnars Ásg&irssonar ráðunauts. ESa- laust er það líka á traustustum heimildum byggt. Þar er m. a. æviríma Sigurðair, 112 vísur, jtrýðilega kveðinn visnabálkur, öll undir hringhendum hætti. Þrátt fyrir söfnun og saman- tekt Ragnars Ásgeirssonar á kveðskap Sigurðar á Jörfa, sem var mikið þarfaverk, er sjálf- sagt talsvert af lcuravísum hcns glatað að fullu og öllu. Sá skaði verður ek’d bættu.’ úr þessu. Hms vogjar getur ekki tqlivt óvið'igandi að rifja tmp fáeinsr af stökum ha-ns á 100 á.s a dána-r- "mælinu. Alkunn er visá S'.gurðar- um hæ'-ta fo-s iandsins, Glvm í Botn«á i Hvalfirði, sem til er að ví-'u í ýmsuhi útsáfum, en ér á þessa leið í Skruddu; Botns af liáu. brún í gjá er breytinn þrymur. A7atni bláu fleytir fintur fossinn sá er heitir Glýmur. t Einu sinni týndi Sigurður- tóbaksbauk á ferðalagi. Gísli Gídason frá Sarpi fann bauk- inn og skilaði honum til eig- andans, en hann þakkaði: I»ér ég Gísli þakkir finn, þessa fregn er spurði, að fundið hefur á fjalli minn fóstra nefs í skurði. Ég vil flasa á fundinn þinn, feginn masið spinna. Sértu í vasa velkominn, vinur nasa minna. Sigurður bjó . um skeið á Fitjum í Skorradal og undi þar vsl hag sínum, svo sem eftir- farandi vísa ber með' sér: Fitjar eru falleg jörð, fvrnast þó að kunni. Hún er vel úr garði gjörð af guði og náttúrunni. Sigurður virðist h.ei'lg kunnað vel að meta drykkinn; Gleði valda aómatól, g'emmst aldrei linir. St»rkir halda staupajól stórkeralda vinir. Að siðu'tu skal svo birt eft- irlárFndi ví a. sem s'at w að Sigurður hafi.. kveðið v:5 konu sína, þá kominn á efri ár: Hörð því valda hretviörin, með hærufaldinn gráan, að nú cr kaldnr karlinn þinn, kominn á aldur háan. ★ Eftirfarándi erindi er ort af Níls Ferlin og h'éitir Nætur- þanki í þýðingu Magnúsar Ás- geírssonar: Á loftinu er kæti og kliður,. þótt klukkan sé þegar tólf. Og þá lýstur þanka niður: að þak mitt er annars gólfi Og hér eru nokkrar lteœa- vísur eftir Guttorm skáld Gutt- ormsson í Vesturheimi: Skinnið helzt mig hefur.prýtfc og hulið marga syndina. Nú er það orðið alltof vítt utan uin beinagMndina. Að ég horast er í vil okkur guði báðum: Iloldinu syndin heyrir til, heilagur verð ég bráðum. ★ Mynd af þinni frú ég fékk fyrsta sinni glaður, hana inn uni augun drekk eins og vinnumaðui’. ★ Örn Arnarson kveður á þessa leið; Hljótast lítil höpp af því heimskan nýtir frónska hvern þann skít, sem okkur i útlend grýtir flónska. ★ Þessi rímflókna vísa ev lí'ka kv'eðin áf* Emi Ai narsvni: i-; Fléttuþétt og bragabrögö V hletta rétta sögu. Létt og nett skal saga- sögð> sett i slétta högu. ★ " -v - ■ A?T''l<ikiim e: sv< onnur Syrt kveðin visa um hund ojg höf- uiidúr sagður séiia Jón Guð'- mínidsson prestur á Hjaltiastað. Keppinn Leppur kroppar lnip^ krappur vappi sfappar. Héppinn sejijii hoppar upp, happt í lapnir klappar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.