Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						6  Þriðjudagur 20. dktótoer 1970
AkselLarsen
enn í vígahug
AKSEL LARSEN virðist ekki af
huga stjórnmáíum, þó að hann
igerist aldraour. Gafst honum.
nýlega tækiíæri að láta í ljós
skoðun á pólilískum viðhorfum
í Danmörku. Hann spáði því, að
sósíalskur meirihluti yrði á þingi
dana eftir næstu kosningar, en
þær. fara frarn í síðasta lagi
haustið 1972. Aðspúrður kvaðst
Aksel L»arsen ætla, að sósíalski
iþjóðlflokkuxinn myndi vinna á,
en varla mikið. Han.n gerir þess
vegna ráð fy&r; að danski Al-
þýðuflokkurinn eigi vaxandi
gengi að fagna.
Dönsk blöð álíta, að Aksel
Larsen hæííi Skkl stjórnmála-
afskiptum að sinni, en hann er
73 ára gamall og hefur setið á
þingi óslitið frá 1932. Var hann
leiðtogi kommúnistaflokksins til
1958, en stofnaði sósíalska þjóð-
flokkinn L959 og hefur verið
fulltrúi-hans á löggjafarsamkom-
unni eftir kosningarnar 1960.
Aksel Larsen fordæmdi atferli
rússa í Ungverjalandi 1956 og
var þ'ess ivegna í'elldur frá for-
mennsku á næsta fflokksþingi
kommúnista. ~Þá brá hann á það
ráð að kveðia í styttingi, víkja
brott og stófna nýjan flokk.
Kommúnistar hafa ekki átt full-
trúa í danska iþinginu siðan, en
vegur Aksels Larsen hefur aldrei
verið meiri.
Danski kommúnistaflokkur-
inn reis fílefldur úr ösku her-
námsins og styrjaldarinnar.
Hann hafði fengið þrjá þing-
menn 1939, en hlaut átján í
kosningunum 1945. Var það
mjög   að   atbeina   róttækra
rrienntamanna, sem snerust til
liðs við han'n, en drýgst munaði
um Aksel Larsen. 'Hann hafði
setið fangi þjóðverja í Saehsen-
haussn og Neuengamme og orð-
ið pi'slarvotíur. Fékk íhann sæti
í dönsku þjóðstjórninni í ófrið-
arlok, en var skamma stund í
þeim háa sessi. Kommúnista-
-lilokkurinn tapaði helmingnum
af atkvæðum sínum og þinglull-
trúum við kosningarnar 1947.
Hrakaði 'honum smám saman
upp £cá því og lékk aðeins sex
þingmenn í kosningunum 1957,
þó að Aksel Larsen væri þá enn
foringi hans. Svo skarst í odda
vegna Ungverjalandsmálsins, og
kom til uppgjörs, þar sem Aksed
Larsen beið lægra hlut. Hann
sat þó áíram á þingi, en hleypti
sósíalska þjóðflokknum af stokk-
unum. Reyndist þar um að ræða
ærið skip í sjó.
Sósíalski þjóðflokkurinn fékk
efliaflu !þing!menn 'kosna 1960, ári
eftir, að hann var stofnaður.
Hlaut hann svipað fylgi 1964,
en færðist svo mjög í aukana
1966. Fékk hann þá tuttugu
þingmenn og oddaaðstöðu í
dönskum stjórnmálum. Studdi
sósíalski þjóð.flokkurinn minni-
hlutastjórn jafnaðarmanna, en
klofnaði af því tilefni. Kom þá
til sögu nýtt flokksbrot, er
nefndi sig vinstri sósíalista og
bar Aksel Larsen á brýn, að
hann væri of hægri sinnaður
og auk þess óþaegilega ráðríkur.
Klofningurinn varð til 'þess, að
sósíalski þjóðflokkurinn fékk
aðeins ellefu þingmenn 'kosna
1968,  en jafnaðarmenn misstu
Helgi Sæmundsson:
NOR-
RÆN
VIÐ-
HORF
.iafnframt sjö, og borgaraflokk-
arnir hpepptu meirihluta og
fengu 'Sfjórriartauniana f hend-
ur.  Vinstri  sósíalistar báru  úr
býtum fjögur þingsæti og mega
sín lítils.. Borgaraflokkarnir hafa
25 atkvæði umfram jafnaðar-
menn, sÓBíateka þjóffflokkinn og
vinstri sósíalista á þingi dana.
Samt b'enda skoðanakannanir
til þess, að ríkisstjórn 'þeirra sé
feig. Er (þess vegna fylgzt náið
með þvt hvort Jens Otto Krag
og Aksel Larsen hyggi á sam-
starf. Krag i lætur ekki mikið
uppi, en Lai-sen fer engan Veg-
inn dult með afstöðu sína. Hann
telur, að bilið milli jafnaðar-
manna og sósíalska þjóðflokks-
ins hafi minnkað í stjórnarand-
stöðunni og að vinstri samvinna
hljóti að koma til, ef meirihlu^
fáist.
Þetta mun afstaða sósíalska
þjóðflokksins, • iþví að Aksel
Larsen ræður henni vafalaust
öðrum mönnum fremur. Hann
er raunar ekki flokksformaður
¦ lengur, en eftirmaður hans ' í
öndveginu, Sigurd Ömann, telst
engan veginn. jafnoki . gamla
mannsins, og Aksel Larsen hlut-
ast áreiðanlega til um, hvert
flokkur hans stefnir.
Skoðanir  voru lengi  skiptar
um Aksel Larsen, en nú á dög-
um nýtur hann mikillar virð-
ingar  andstæðinga  jafnt  sem
samherja. Hann er ef til vill í
mestu áliti danskra stjórnmála-
manna um iþessar mundir. Má
ráða  það  af  úrslitum  síðustu
kosninga. Aksei Larsen er þing-
maður  í  austurhluta  Kaup-
mannahafnar. Var hann kosinn
með  16052 atkvæðum  í kjör-
dæminu, og þar af voru 15095
persónuleg. Fékk Aksel Larsen
næst  flest persónuleg atkvæði
við  þingkosningarnar  í  Dan-
mörku 1968. Fleiri hlaut aðeáns
Hilmar Baunsgaard forsætisráð-
herra. Varð Aksel Larsen drýgri
í  atJkvæðasöí'nuninni  en  Jens
Otto Krag, sem reyndist þriðji í
þessari vinsældaröð. Yfirburðir
Aksels Larsen í sósíalska þjóð-
flokknum  sannast  af  því,  að
meðframbjóðandi   hans,   sem
hann ferjaði á þing úr kjördæmi
sínu, varð að láta  sér  nægja
2372  atkvæði. Var  það  Kurt
Brauer,  sonur  Willy  Brauer,
fyrrum borgarstjóra samgangna
í Kaupmannahöfn.
Hver er svo skýringin á því,
hversu Aksel Larsen hefur spjar
að sig i dönskum stjórnmálum,
'þó að minnihlutamaður sé?
Hann er athyglisverður og minn-
isstæður persónuleiki. Aksel
Larsen er í hópi snjöllustu ræðu
manna í Danmörku og jafnvígur
að túlka skoðanip sínar mennta-
mönnum og alþýðu. Sleppur
sennilega enginn af dönsku
stjórnmálaforingjunum betur
frá orðasennum. á málþingum.
Aksel Larsen fær alla til að
hlusta á sig og taka afstöðu með
sér eða móti. Sanngjarnir áheyr
eridur undrast og viðurkenna
g'áfur hans og mælsku. Hann
lætur alls ekki á sjá, þó að hon-
um þyngist fótur. Aksel Larsen
er enn í vígahug eins og hann
hefur löngum vei'ið í fjörutíu
ár. — H;S.
m*
¦s  ^1

'.:-."
Sjómenn mót
? Eins cg AilþýSublaðið hefur
áður skýrt frá ríkir í röðurn
sjómanna megn óánægja meö
þann hátt, s©m Vélstjóraiélag
íslands heílur haft á því að vejta
meðmæli með umsóknum urn
undanþáguréttindi til vélstjórn-
ar á fiskiskipum. í viðtaii við
Aílþýðu.blaðið skömmu fyrir sjó-
mannasamhandsþing lfklti Jón
Sigurffsson, forseti sambands-
inis, fjárheitmfu Véilstjórafélags-
ins í þessu sambandi við sjórán
og á þingi Alþýðusanibands Vest
fjairða fyrir skömmu vorU' sarni-
þykkt harðorð mótmæli við fram
fierði Vélístjórafélagsins- við véit
ingu meðmæla með undanþágu-
uimsótonunuin.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12