Alþýðublaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 8
8 Þríðjudagur 20. október 1970 ÞJOÐLEIKHUSIÐ EFTIRLITSMAÐURINN sýnitrg miðvikudag kl. 20 PILTUR OG STÚLKA sýning fimmtudag kl. 20. 30. sýning. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. reykjavíkdr: tufi ÞAÐ ER KOMiNN GESTUR sýning í kvöid kl. 20.30 JORUNDUR sýning miðvikudag kl. 20.30 KRISíNIHALDIÐ sýning fimmtudag kl. 20.30. Næsta sýning föstudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. Háskólabíó Slmi 22140 DAGF1NNUR DÝRALÆKNIR (Dr. Dolittle) Hin heimsfræga ameríska stórmynd. Tekin í litum og 4 rása seguitón. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók, sem hefur komið út á — fSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Rex Harrison. Sýnd kl. 5 og 9. Ath. breyttan sýningartíma. Kópavogsbíó ÞRUMUFLEYGUR (Thunderball) Örugglega einhver kræfasta njósnar myndin ti( þessa. Aðaihlutverk: James Bond 007 leikur SEAN CONNERY — fSLENZKUR TEXTI — Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum Fáar sýniugar eftir S KI PAliTGE RORlKiSINS Herjólfur (fei’ <á miffvíkudaginTi 21. iþ.m. til Vastmannaeyja og Hornafóarð- ar. Vömmóttaka í dag og á morgun. ÓTTAR YNGVASO.N héroðsdómslögmoður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA ** Elríksgötu 19 — Sími 2129« LaugarásbíS Rími öBisioKiega spennauui uy amerísk stríðsmynd í litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Tónabíó Sími 31182 íslenzkur texti FRÚ RG8INS0N (The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga ieikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars verð- iaunin fyrir s'tjórn sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga I Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Bönnuð börnum. Sljömubíó Sfml 1893« NJÓSNARINN í VÍTI (The spy, wlio went into hell) Hörkuspennandi og viðburðarík ný ÍTÖnsk njósnamynd í sér- flokki í litum og cinemascope. Myndin er m;eð ensku tali og döns-kum texta. Aðalhlutverkið er leikið af hin- um vinsæla ameríska leikara , RAY DANTON ásamt PASCALE PETIT ROGER HANIN j CHARLES REIGNER Sýnd M. 5, 7 og 9 Bönrip.ð i»nan 14 ára Hafnarfjarðarbíó Sfmi 50249 HMÖMSi! iIEUMUS MEY JAftLINDIN ,,Oscar“-verðlaunamynd Ingmar Bergmans, og ein af hans beztu myndum Sýnd kl. 9. Næst síðasta sinn oy9 áu /ZsiNNUI LENGRI LýSIN n neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heifdsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sfmi 16995 Vpxandi vegur Runtal - ofna h.f. □ ,*fslenzka fyrirtækið Runt- al-ofgar h.f. er gamall og góð- ur \gnur okkar. Af ástæðum, sem íeru augljósar, íþá er fram- ■ jeiðsfa þess mioinst allra þeirra fyrnTækj a, sem við höfum veitt leyffetil að nota framieiðsluað- ferð®”. okk'ar. Runtal ofnum h.f. hefiií. samt vegnað bezt þess- ara ^Jyrirtækja síðastliðin tvö ár, gar sem framl'eiðsluaukn- ing þess er hlutfallslega lang- mesí‘5. Þetta sagði Albert Vol- lemý anniar af aðalfoi-stjórum Runíhl Holding Company Ltd. í Neuchatel í Sviss, sem dvalið hefur hérlendis síðustu daga, en lianní er um þessar mundir að ferðjá£t milli fyrirtækja viða í EvrSþu, sem framleiða hita- tækfcjeftir framl'eiðsluaðferðum svisíjneska fyrirtækisins. Fdfstjórinn sagði ennfremur, að ’ir væri ánægja að votta þaðýað eftir að hafa heimsótt vei'ksmiðjur bæði stórar og smáár svo hundi’uðum skiptir í öl’lum heimsálfum s.l.- 21 ár, þá háfi hann hvergi séð betri samvinnu og skipulegar unnið en einmitt í verksmiðju Runtal ofna h.f. Svissnesksa fyrirtækið hefur sótt um og fengið einkaleyfi á öllum framleiðsluvöi-um sínum. Runtal Holding Company í\ fimm fyrirtæki í Sviss og þrjú í Frakklandi, Ítalíu og Þýzka^ landi. Eitt af fyrirtæ'kjunum í Sviss hefur sérhæft sig í fram- leiðslu þeirra véla, sem notað- ar eru við framleiðslu Runtal vara. Runtal hefur veitt fyrir- tækjum í 15 Evrópulöndum og einnig í Japan einkaleyfi til að nota framleiðsluaðferðir sínar. Runtal samsteypan í Sviss læt- ur þessum fyrirtækjum í té allskonar tæknilega aðstoð og leiðþeiningar á sviði viðskipta og veitir þeim stöðugt upplýs- ingar um tækninýjungar.Þá er ennfremur mikil samvinna milli allra þeirra fyriitækja, sem framleiða Runtal hitatæki. Runtal ofnar h.f. var stofn- að fyrir réttum fimm árum og á þessu tímabili hefur fyrirtæk ið framleitt ofna m.a. í stærstu byggingu á íslandi, sem er Toilstöðin í Reykjavík, enn- fremur aJla ofna í Loftleiða- hótelið. Síðasta stórverkefni Runtal ofna h.f. er framleiðsla ofna í 180 íbúðir í III. bygg- ingaráfanga Framkvæmda- nefndar byggingaráætlunar í Breiðholti. 15 manns starfa í verksmiðju Runtal ofnia og er það að mestu leyti sami starfskr.aft;ur og þar; hefur starfað frá upphafi. For- stjóri Runtal ofna h.f. er Birgir Þorvaldsson. — Aðalfundur dómarafél- ags Islands □ DÓMARAFÉLAG íslands hélt aðalfund sinn dagana 15. og 16. þ.m. í Reykjavík. Félagsmenn eru hæstaréttar- dómarar, borgardómarar, saka- dómarar og borgarfögetar í Reykjavík, svo og allir sýslu- menn og bæj arfógetar landsins. Ýmis rnál, sem varða starfsemi félagsins og þjóðfélagið í heild, voru tekin til meðferðar á aðal- fundinum. 1 stjóm félagsins eru: Björn Fr. Bjömsson, sýslumaður, for- maður, Bjami K. Bjarnason, borgardómari, varaformaður, Torfi Hjartarson, tolktjóri, fó- hirðir, og meðstjómendur Gunnlaugur Briem, sakadómari og Jónas Thoroddsen, bæjar- fógeti. —■ VEUUM ÍSLENZKT-/V«rV VEUUM fSLENZKT- VIUUM ÍSLENZKT-/í*fV ISLENZKAN IÐNAÐ ÍSLENZKAN IÐNAÐ M ÍSLENZKAN IÐNAÐ^Jwj| i; Við veljum rantal V þaS borgor sig l'lllllal • OFNAR H/F. : ,| Síðumúla 27 . Reykjavík , Símar 3-55-55 og 3-42-00 — '"nL————•—'—>-**•*■—-— ■ —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.