Alþýðublaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 1
HEiíPMDin BPeiÐ MIÐVÍKUDAGUR 21. OKTÖBER 1970 — 51. ÁRG. — 236. TBL. Fjáriögin og áhrif Alþýðuflokksins VIÐFANGSEFNI 8. ÁRATUGS [>|3. SIÐA □ í upphafi raeð'u sinnar í út- varpsumræðu um fjárlagafrum- varp ársins 1971, sem fram fór í garkvöldi, íét Birgir Finnsson Jþess getið', að' l»etta yrffi aff lík- indum í síð'asta sinn, sem útvarps uinræffur faeru fra.m um fjárlög í þessu formi. Skýrði Birgir frá því, a'ð fram hefffi fariff á veg- um þingnefndar, sem fjallar um breytingar á starfsháttum Alþing is, ýtarlegar umræffur og athug- anir á breytingum varð'andi fjár- laga- og eldhúsdagsumræ'ður í útvarpi og ailar líkur bentu til þess aff fljótlega yrði sa.mþykkt vcruleg breyting þar á. Þessu næst vék Birgir aff þætti ríkisrekstursins í þjóffarbúskapn um. — Ríkiff, meff öllum stofnun- um, sem þaff rekur effa tek- ur þátt í aff reka, er stærsti vinnuveitandi í landinu, sagð'i Birgir. Á þess vegtun á sér staff mikil tekju- og affstöffu- jöfnun milli þjófffélags- þegnanna, þannig aff rekstur ríkisins og ráff- stafanir þeirra f jármuna, sem um ríkissjóff og stofnanir ríkisins fara, varffa hag og afkomu allra landsmanna. Birgir sagffi, aff mörgum þætti að vísu útgjöld ríkissjóðs skv. fjárlagafrumvarpi ársins 1971 vera orffin mikil enda næmu niff- urstöffutölur á rekstrarreikningi ríkissjóffs röskum 10 þúsund imiHjónum króna. — Margir tala um, aff þensla í ríkisbákninu, eins og þaff er oft kallaff, sé því allt of mikil, sagði Birgir. — Þeir, sem þannig tala, gleyma þó oft, aff þeir fjármunir, sem í ríkissjóff fara, eru aff veru- Iegu leyti, tekjujöfnun milli þegna þjófffélagsins og millifærslur til margvíslegra þarfa atvinnuveg- anna, sem ástæffa er talin til aff þjóffarheildin veiti stuffning um lengri effa skemmiá tíma. Engu aff síffur er rekstur ríkis- Ins og fyrirtækja þess risavaxinn á okkar mælikvarffa. Engan veg- inn er þaff ætlun mín aff mótmæla þeim, sem vilja gæta aðhalds og hófs í hinum eiginlega ríkisrekstri enda þótt ég leiffi rök aff því hér á eftir, aff útþensla ríkisbáknsins sé ekki eins mikil og virffast kann viff fyrstu sýn. Síffan sýndi Birgir fram á hversu stór hluti ríkisútgjalda rynni til tekjujöfnunar milli þjóff- félagsþegnanna m. a. fyrir tilstyrk tryggingakerfisins, til atvinnu- aukningar og beins stuffnings viff atvinnuvegi landsmanna og í launagreiffslur. Af þeim röskum 24%, sem eiginleg ríkisútgjöld hækka frá fjárlögum síffasta árs, renna þannig um 8,5% beint til slíkrar tekjutilfærslu og affstoðar Framh. á bls. 10 Þær vilja... □ Hvað vilja þessar konur! eiginlega, spyrja menn gjarn- an. haía þær eklíi þegar náð! sér í forréttindi? Og hvaff vilja; þá Rauffsokkurnar? A plakati. sem hékk uppi í; Norræna liúsinu í fyrrakvöld! mátti lesa markmið þeirra,; sundurgreind í fimm liffi: 1. Að vimia aff fulikomnu! jafnrétti karla og kvenna á ! oilum sviðum þjóöfélagsins. 2. Að vinna gegn því aff kyn j ferði kc.mi í veg fyrir, aff ein-! staklingur geti vaíiff sér starf,; í samræmi viff hæfileika síná! og áhugamál. 3. Að hvetja konur til aff notj færa sér í ríkara mæii en þær ; gera jiú þcju réttiiudi.. sem,! þær þegar hafa. 4. Aff uppræta aldagamJan! hugsunarhátt og alls konar< fordóma varffandi verkaskipt- ingu í þjóðféiaginií eftir kynj-j um. 5. Að hvetja félaga sína tilj þess aff kynna sér þjófffélags- mál og vera virkari þátttak-! endur í þjófffélaginu. Þessi imynd er af Sigríffi! Snævar, einni þeirra, sem töl- uðu á fundinum, en hún ræddi! einmitt um tilgang og mark-; miff Rauðsokkahreyfingarinn-! ar. j WWMWWMWMWMWMWW9. UM HVAD ER DEILT? □ Alþýffnblaffiff skýrði frá því í gær, aff 40—50 háskólamenntaff- ir kennarar hefðu í gærjnorgun gengiff á fund ráffimeytisstjórans í fjármálaráffuneytinu til aff. af- henda honum mótmælaskjal vegna væntanlegra kjarasamn- inga opinberra starfsmanna. — Halda háskólamenntuffu kennar- amir því fram, aff Kjararáff og stjóm BSRB hafi þegar sam- þykkt ákveffiff uppkast aff samn- ingum, þar sem háskólamenn, einkum kennarar séu hlunnfam ir. Hins vegar fullyrffir skrifstofu stjóri BSRB, aff upplýsingarnar, sem mótmælaplaggið byggist á, séu rangar og ekkert hafi veriff samþykkt varffandi væntanlega kjarasamninga. Á blaffamannafundi, sem stjórn Félags háskólamenntaffra kenn- ara efndi til í gærmorgun, ko,m þetta m. a. fram: Stjt|i:n Félags háskó(lamennt- affra kennara heldur því fram, aff Kjararáff BSRB og samninga- nefnd ríkisins liafi látiff gera drög aff samningum um meginatriffi í nýrri lau naU okka skipan opin- berra starfs,manna og hafi bæffi stjórn og Kjararáff BSRB sam- þykkt drögin sem samningsgrund völl. Ennfremur er því haldiff fram, að samkvæmt samningsupp- kastinu séu háskólamenntaffir menn, einku,m kennarar, hlunn- farnir og beri þeir skarðan hlut frá borffi. í uppkastinu sé gert ráð fyrir því m. a„ aff kennurum á sama skólastigi verffi skipaff í einn launaflokk án tillits til menntunar og réttinda þeirra. Á gagnfræðastiginu verffi kenn urum unnt aff ná hæstu launum án þess að Ijúka prófi í kennslu- grein eða kennslufræðum, þann- ig aff í staff menntunar komi starfsreynsla. Eigi fjögur starfs- ár aö jafngilda einu ná.msári í háskóla og komist kennarar án undirbúningsmenntunar á full laun ári síffar en háskólamennt- aðir kennarar. Ennfremur heldur stjórn Fél. háskólamenntaffra kennara þvi fram, aff samningsuppkastiff feli í sér, aff launakjör háskólamennt aðra kennara versni hlutfallslega iniffað viff affra kennara. Félags- J I i_ stjómin telur, aff meff samÞykki Kjararáffs og stjómar BSRB á samningsuppkastinu hafi Kjara- ráff endanlega fyrirgert rétti sín- um til aff fara meff samninga fyr- ir hönd háskólamanna í þjónustu hins opinbera, og sé samnings- rétturinn því í höndum þeirra sjálfra. Ingólfur Þorkelsson, formaffur Félags háskólamenntaffra kenn- ara, sagffi á blaða,mannafundi í gærmorgun, aff fjármálaráffuneyt iff hafi ekki neitaff því, aff upp- lýsingar háskólainenntaffra kenn- ara væru réttar og ættu viff rök aff styffjast, en hins vegar hafi HELGI DAN „TIPPAR - sjá íþróttasíðuna ráffuneytiff ekki viffurkennt, að búiff væri aff ákveffa Iaunaflokka Þórir Einarsson, formaðiur Fé- lags háskólamanna, staðfesti áli* stjórnar FHK, í samtali við Al- þýffublaffið í gær. Sagffi hann, a'ð háskólamönnum, sem nú væru aff yfirgnæfandi meirihluta ekki leng ur innan vébanda BSRB, þó aff þaff fari mcð samningsrétt þeirra Iögum samkvæmt, hafffi fyrst ver- iff tilkynnt um samnir.gsuppkast- iff, þegar búiff var aff semja það, en meff uppkastinu væri gerff til- raun til aff ná samningum uitt Fraaríh. á bls. 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.