Alþýðublaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 1
Hver var þar á rauðum Bronco? □ FLUORMENGUNIN frá ál- verinu í Straumsvík nemur rétt- um 100 kg. af fluorvetni á klst og er það' nær þrefalt meira mag-n en norskir sérfræðingar telja hættulaust, sagði Magnús Kjartansson á þingi í gær er hann mælti fyrir þingsályktunar- tillögu þess efnis, að tafarlaust yrði komið upp fullkomnum reykhreinsitækjum við álverið í StraumsAÚk. Af þessu tilefni leitaði Aiþbl. til Ragnars Halldórssonar, fram- kvæmdastjóra ÍSAL. Kvað Ragnar ekki unnt að segja nákvæmlega um hve mik- ið flúormagn bærist frá álverinu, þar sem flúormagn væri mælt á mismunandi hátt, en miðað við starfsemi álversins í dag bærust um 50 kg af Iireinu flúorvetnl frá þvi á klst. Fyrirhuguð væri fjölgun kerja úr 160 í 280 árið 1972, eg myndi þá flúormagnlð aukast að sama skapi. Kvað hann álverið í Straums- vík hafa nokkra sérstöðu að því er varðar staðsetningu þess. — Víðast i Evrópu stæðu álver í landbúnaðarhéruðum, eða við þrönga, skógi vaxna firði, og væri hættan á mengun þar marg falt meiri en hér. Rekstur og viðhald hreinsitækja væri ó- hemju dýrt, og meðan ekki lægju fyrir vísindalega sannaðar nið- urstöður um mengim í gróðri at völdum álversins væri stjóm þess métfallin því að leggja út I. þann kostnað. Hins vegar virtist sannað mál, að skemmdir á trjá- gróðri við sumarbústað nálægt verinu væru af völdum reyksins, og væri gert ráð fyrir greiðsltt skaðabóta vegna þess. Hins vegar myndi stjóm álversins. hlíta i einu og öllu niðurstöðum nefnd- ar þeirrar, sem starfað hefur að rannsóknum á flúormengtm, og saman kemur til fundar 29. þessa. mánaðar. Ef til dæmis sannaðist að gróður í Hafnarfirði og e,t.V. víðar skemmdist af völdum fiúor reyks, þá gæti orðið nauðsyn aS setja upp fullkomin hreinsitæld. Að lokinni framsögaræðu Mágnúsar Kjartanssonar á Al- þingi með tillögunni um hreinsi- tækin tók Jóhann Hafstein, iðn- aðarmálaráðherra til máls. Stað- festi hann m.a., að það væri alger Frh. á bla. 4. ERjíL- VERIÐ □ Sá ónugnanlegi atburður gerðist í Keflavík laust fyrir kl_ átta í gærkvöldi, að tveir níu ára aðkomupiltar réðust á 10 ára gajnl an dreng og stungu hann mikilli hnífstungu. Hlaut drengnrinn, Hjörtur Kristmundsson, alvarleg an áverka á kviðarholi og var liann fluttur á Ilorgarsjúkrahús- ið, þar sem gerð var á honum skurðaðgerð og var hann um mið nætti í nótt taiinn úr lífshættu. Atburður þessi mun hafa orðið með heim hætti, að piitarnir tveir se.m verknaðinn unnu, en þeir eru báðir úr Kópavogi, voru á lirak- liólum með peninga fyrir fargjaldi með áætlunarbílnum heim til sín. Munu þeir hafa komizt til Kefla- víkur fyrir illa fengna peninga og voru þar á flækingi i Hjört hittu piltarnir í Að'algöt- unni, en hann var að bera út blöð. Kröfðust þeir þess, að hann afhenti þeim peninga, sem hann hafði á sér. Mun hann hafa hlaup ið á undan þeim nokkum spöl, en lokazt af við grindverk og þar ust piltarnir á haun með fyrr- greindujn hætti. Talið er, að drengimir 'hafi\ Wta<i thnífi að tveimur öðrum drengjum, áður en þeir réðust á Hjört. Lögreglunni tókst fljótlega að hafa upp á drengjunuin tveimur, Sem verknaðinn unnu Sögðust þeir hafa veitt Hirti áverkann með vasahnífi, en lögreglan tel- ur sennllegt, að stærri hnifur hafi verið notaður. Þeir munu hafa keypt hníf í verzlun í Keflavík í gær, en sá hnifur hefur ekki fundizt. \ Drengimir tvelir, pem báðir ern búsettir í Kópavogi, voru af- hentir Kópavogslögreglunnl í Framh. á bls. 4 MARKAÐSVARA □ Ætlirðu að selja bíl, þá þarftu fyrst að selja kven- mann. Eða svo mætti ætla, þeg ar ilitið er á auglýsingar bíla- verksjniðja. Markaðsfræðingar hafa gert sér það Ijóst, áð auð veldasta leiðin að athygli karlmanna er sú að stilla upp fáklæddum þokkadísum, eins- og til að stöðva augað og draga athyglina síðan að hinni raun verulegu söluvöru. En þarna greinir þá og rauðsokkur á, því þær álíta að með þessu sé verið ttð tnota konuna sem sölu vöru. Konan sé mainneskja, — ekki markaðsvara. Og hvers vegna er þá ekki böðið upp á fáklædda karlmenn í þvotta- efnaauglýsingum? ÞRIOJUDAGUR 27. 0KTÓBER 1970 — 51. ÁRG. — í>41. TBL. Þar gekk fram af sænskum Svíar elztir“ isegir í fyrirsögn sænska blaðsins Kvalls Posten á grein um niðurstöður tölfræði- legra rannsókna Sa,meinuðu þjóð'anna á íbúatölu og fjölgun jarðarbúa. | í skýrslu S.Þ. kemur fram, að liundraðshluti barna, fæddra ut an Ihjónabands, er 30%, en lág- markið er i ísrael og Egypta- landi ,,innan við 1%. Met Svíanna eru þrjú að |sögn þeirra: Hæsti meðalt\l(lur kvemia, 76,5 ár; niinnstur bania dauði, 12,9 af þúsundi, — og tiltölulega fæstar fæðingar, 13.5 af 1000. „íslendingar, siðlausir af hefð ef dæma má eftir tölum,“ segir blaðið, „halda lá lofti merki sið Ieysisins.“ Það ieru konumar í Jórdaníu og Bahrein, sem flest böm eiga, að meðaltali fimm hver. — í Evrópu er meðaltalið nálægt tveim börnum_ Kínverjar eru fjölmennasta þjóð heims, 740 milljónir, en íbúatala hei,msins var í lok ársins 1968 nálægt 3.552 milljónir og hafði fjölgað um 69 milljónir á árinu. Með' sama áframhaldi ætti íbúatala heimsins að hafa tvöfaldazt ár- ið 2004. — □ VIÐ athugun í sambandi við hvarf Viktors Ilansen hefur kona ið í ljós, að daginn sem Viktor livarf, laugardaginn 17. þan., eft- ir háðegi, var rauður Bronco- bíll á svæðinu fyrir vestan Blá- fjöll. Þessi bíll fór framhjá Rauðunúpum, að því er virtist á leið niður á Suðurlandsveg, rnu eða rétt fyrir kl. 17.30. Maður- inn, sem ók þessurn bíl, ar beð- inn að gefa sig fram við Rann- sóknarlögregluna í Reykjavík. —*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.