Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Mælirmeð tak
mörkun vetrarveiBa
BERGEN-FUND-
UR UM SÍLDINA
? Eftirfarandi frétt barst Al-
þýðublaðinu í gær frá noirsku
fréttaetofunmi NTB:'
Viðræðum fulltrúa Dammlerk-
ur, íslands, Noregs og Sovétríkj-
enna um ráðstafanir til verndar
síldarstofndnum í norðurhöfum,
lauk í Bergen í Noregi á firnmtu
dag A fundinum náðist sam-
komulag um að mæla með því
yið ríkisstrjórniir lan.dannia, að
set'tar verði eftirta'ldar í-figlur um
efldveiðar, sem taki gildi fyrir
Íð71.
Kvert landanma skal takmarkia
yetr'arsíldveiðar við  það magn,
Jsern viðkomaridi þjóð vleiddi á
1 árinu 1969. 'Ennfremur skal
hvert landamna takmarka veíðj
smásíldar og stórsíldar á veiði-
svæðinu frá Murmansk og með-
fram viesturströnd Noregs við
70% þess magns sem viðkomandi
þjóð' veiddi af umræddri síld' ár-
íð 1969.
Á fundinurn í Bergen, sem boð-
að var til af norsku ríkisstjórn-
inni, voru 'allir fulMrúarriiir sam-
mála um það, að þær vísindalegu
upplýsingar, sem fyrir liggja um
síldarstofninri, gefi titefni til ráð-
stafana til að takmarfca sfldvfeið-
LITLA STÚLKAN
LÉZT í GÆR
ar og setja þar umi reglur fyrir.
1971.
Nefndin • kannaði ítarl'eiga
margs konar reglur, sem til mára-
þótti koma að setja um takmörk-
u'n síidveiðanna, áður en hún tók
ákvörðun um að mæla mleð fyrr-
greindum reglum.
Danmörk skortir h'eitnild í ló'g-
um til að takmarkia síldveiðar
sinar við ákveðið magn og er því
samþykki Dama í nefndinni bund
ið því skilyrSi,: að slík -heimiíd
fá'ist'. —
£] Stúlkan, sem varð fyrir höf-
tiðhögginu í frímínútum í Voga-
»kóla fyrir skömmu, er nú látin.
Ný mál á Alþingi
D  Frumvarp  til  stjórnskipun-
iirktga um breytingu á stjórnar-
Bkrá lýðveldisins, flm. Magnús
Kjartansson óg Jórias Árn'aíson.
. í greiriargerð segir m.a. áð frum-
[Varpið f eli ekki í sér rieiria heild-
arendurskoðun stjórnarskrárinn-
.fer heldur felist í þvi ákveðnar
tillögur um 10 atriði, sem* flutn-
Sngsménn vilja setja sérstök á-
kvæði um. Eru þau m.a. varð-
ándi bráðabirgðarlög, kosninga-
laldur, þjóðaratkvæði o.fl.
t                , ¦ *J
Frumvarp til Iaga um heimild
fcil sölu á jörðinni Þykkvafoæ í
JLandbroti, flutt af landbúna'ðar-
íiefnd efri deildar.
Frumvarp til laga um breyt-
írigu á orkulögum, flm. Pá'll >or-
feteinsson og Ásgeir Bjarnaison.
.Frumyarpið er á þá lund að
fteimiluð verði lánveiting a@ upp
hæð 75% af , stofnkostnaði - við
byggingu vatnsaflsstöðva til
hteimilisnota og jafnframt að
heimiilt verði að veita úr orku-
sjóði óafturkræft fratmlag til
þeirra vatnsaflsstöðva til heim-
Ilisnota, sem reistar eru utan
þess svæðis, sem héraðsnaf-
ttiaen^veitum er æ-tlað að ná til í
háinni framtíð og að Ián og
íramlss; megi nemia allt að 90%
íaf stofnkostnaði.
j
Tillasta til bingsályktunar um
SSnbríSunai'áæ'tíIun fyrir næsta
Sarr.tu!?. flm. Belgi Bergs o. fl.
frarnsókriarþingmenn. í 'tillög-
ltnn;. felst það að Alþingi ályktí
'að skoiia á ríkisstjórnina að láta
gera áætlun um iðnþróun í land-
|nu fram til ársins 1980.
Lézt hún
gær.
á Borgarspítalanum í
Eins og blöS hafa skýrt frá var
stúlkan að leik í frímínútum í
Vogaskóla og rákust saman hún
og drengur úr sama skóla með
þeim afleiðingum, að stúlkan féll
og hlaut þungt höfuðhögg. Fór'
hjúkrunarkrna skólans með stúllí
una á slysavarðstofuna og að lok-
inni athugun þar var hún send
heim, enda mun lítið hafa á henni
séð. Skömmu seinna var hún hin»
vegar orðín fárveik og daginn eft-
ir að hún hlaut höggið var hún
flutt á Borgarspítalann. Var hún
jni orðin meðvitundarlaus og
komst ekki til meðvitundar aftur
Litla stúlkan hét Ágústa Á. Pét
ursdóttir og var 10 ára gömul. —
Eiturí
Hongkong
C HONGKONG er. pú ein
mesta miðstöð eiturlyfjaverzl-
ui:ar yið Bretland, Erakkland
og ÞýzkaJ«nd, Þar er mikið unn
ið heiróín en a. m. k. tíu tonn
ópíums. og f jögur tonn hrá-
morfíns, sem heróín er unnið
úr, fer.. árlega inn í- nýienduna.
Þó er hið. raunverulega magn
miklu meira, þar s'em þessar
tölur- ná aðeins yfir nteyzlu í
sjálfri • nýlendunni. I nýliend-
unni eru um 100.000 heróín —
og ópíumneytenda. Á árumum
1966 til 1969 slexfaldaðist fjöldi
slíkra sj úklimga, þeirra, s'em eru
undir tuttugu og fimm ára aldri.
Skýrslur -frá fangelsum sýna
að 80 prósent fanga rieyta
heróíns eða ópíums. Allt eftir-
lit í þelssum málum er miklum
vsndkvæðum bundið, vegna
spillingar og mútuþægni lög-
reglu. Þegar húsramnsólcn er
gerð, eru fuglarnir yfirleitt
flognir með allt sitt. —
LANDEIGENDUR UM SVAR
IDNAÐARRÁÐUNEYTISINS:
? „Það er furðuleg fullyrðing I óskiljamlegri eru þau vinnubrögð
iðmaðari-áðherra, aS Gljúfurvers- | ráðurieytisins að skipa sáttanefnd
viikjum sé úr sögumni, og enm 1 í  málinu,  ©n  hafna  jafnframt
^Ekki tímasóun^
? Iðnaðarráðuneytið svaraði
yfirlýsingunni þegar í gær.
Svar ráðuneytisins er svohljóð
andi:
Vegna fréttarinnar hér á síð
unni um yfirlýsingu Landeig-
endafélagsins vill Iðnaðarráðu
neytið taka eftirfarandi fram:
„Það hirðir ekki að þrátta
um þessi mál á opinberum vett
vangi. Hins vegar fellst það
ekki á þá skoðun, að í einlæg-
um tilraunum til sátta í mikl-
um velferðarmálum sé fólgin
sóun á aunannafé né tíma-
eyðsla fyrir neinn.
Ráðuneytið hefur því ákveð-
. Framh. á bls. 4
Þetta höfum v/ð gert
HÚSNÆ1
200 mkr.
700 mkr.
Ráðstöfunarfé húsnæðismálastjórnar í sambærilegum krórfuin.
Auknins 250%
G Á sviði félagsmála, ann-
arra er tryggingamála, sem
Alþýðuflokkurinn hefur farið
með stjórn á síðan 1959, eru
húsnæðismálin mikilvægust.
Á Því sviði hafa orðið meiri
framfarir á þessu tímabili en
nokkru sinni áður á jafnmörg
um árum. Á síðasta þingi var
sett ný löggjöf um húsnæðis-.
mál og aðstoð hins opinbera
við húsbyggingar almennings.
Á þessu ári mun ráðstöfunar-
fé      Húsnæðismálastjórnar
verða um 700 millj. kr., en á
ilrimi 1958 var hliðstæð upp-?
hæð í hliðstæðum krónum
tæpar 200 millj. kr. A fimm
ára tímabilinu 1954—58 :vpru
byggðar að meðaltali á ári
1316 íbúðir, en á fimm ára
tímabilinu 1965—69 1647
ibúðir.
þeim tilmælum ,að stöðva verkið,
sem deilt er um, á meðan að
sáttaumlleitanir fara fram."
Þannig kemst stjórn Félags
landeigenda við Mývatn ög Laxá
aS orði í yfirlýsingu, sem gefim
var út í gær vegnia svarbréfs iðn-
aðarráðurieytisins, er greint var
frá í frétt í blaðinu í gær.
Segir þar, ,að sarnkvæmt upp-
lýsingum framkvæmda'st-jóra Lax
árvirkjumar á sáttafundi með
deiluaðilum í gær, séu þær virkj-
umarframkvæmdir, sem nú er
unnið að 1. áfangi Gljúfurverks-
virkjunar óbreyttur og vélafcaup
miðuð við 57 mietna háa stfflu.
:>Við teljum Gljúfurversvirkj-
.un fjárhagslegt glapræði, yfir-
troðslu ög" stjórnarski-árb!rot,"
segir enh-fi'emur í yfirlýsingunni.
„SáttatilboS hafa ékki á r'aun-
hæfan hatt komið til móts yið
Þingeyinga á meðam fullri undix-
byggingu Gljúfurversvirkjunar
er fram haldið. Meðan svo fer
fram telur stiórn Lamdeigenda-
félagsíris e'kki grundvöll til sátta
í deilurmí en lítur svo á ,að sátta^
viðræður séu sóun á almamnafé
og tímaeyðsla fyrir bændur, én.
.geíi virkjunaraðilllanum vinnu-
frið. Það er því algjörlega á á-
byrgð iðnaðarráðumeytisims hvað
gerast kann í-þessu máli eftk--f
leiðis." -     .              ' i
FÖSTUÐASUR 38, CKT0BER 1970  ^
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12