Alþýðublaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 3
Mælir með tak mörkun vetrarveiða BERGEN-FUND- UR UM SÍLDINA □ Eftirfararidi frétt barst Al- þýðublaðmu í gær frá norsku fréttaBtofunni NTB: Viðræðum fulltrúa Danmerk- ur, íslands, Noregs og Sovétríkj- anna um ráðstafanir til verndair síldarstofninum i norðurhöfum, lauk í Bergen í Noregi á fimmtu dag Á fundinum náðist sam- komulag um að mæla með því yið ríkisstáórnir landanna, að seftar verði eftirtaldar reglur um eflaveiðar, sem taki gildi fyrir 1571, Hvert landanma skal takmarkia yetrarsíldveiðar við það magn, sern viðkomandi þjóð veiddi á árinu 1969. Ennfremur skal hvert landanna takmarka veiðj smásíldar og stórsíldar á veiði- svæðinu frá Murmansk og með- fram vesturströnd Noregs við 70% þe-ss magns sem viðkomiandi þjóð veiddi af umræddri síld' ár- íð 1969. Á fundinum í Bergen, sem boð- að var til af norsku ríkisstjórn- inni, voru allir fulltrúamitr sam-' mála um það, að þær vísindalegu upþlýsingar, sem fyrir liggja um' síldarstofninn, gefi tilefni til ráð- stafana til að takmarka síldVéið- ar og setja þar um reglur fyrir. 1971. Nefndin ■ kanmaði ítairflleiga. margs konar reglur, sem til mála. þótti koma að setja um takmönk- un síidveiðanna, áður en hún tók ákvörðun um að mæla rrteð fyrr- greindum reglum. Danmörk skortir h'eimild í íög- um til að takm'aerka sildveiðar sínar við ákveðið magn og er því samþykki Dana í nefndinni bund ið því skilyrði, að slík heknild fáist. — Eiturí Hongkong C HONGKONG er pú ein mesta miðstöð eiturlyfj averzl- unar við Bretland, Erakkiand og Þýzkaland. Þar er mikið unn ið heróín en a. m. k. tíu tonn ópíums og fjögur tonn hrá- morfíns, sem heróín er unnið úr, fer..árlega inn í nýlenduna. Þó er hið. raunverulega magn miklu meira, þar sem þessar tóiur ná aðeins yfir nfeyzlu í sjálfri nýlendunni. I nýlend- unni eru um 100.000 heróín — og ópiumneytenda. Á árunum 1966 til 1969 Sexfaldaðist fjöldi slíkra sjúklinga, þeirra, sem eru undir tuttugu og fimm ára aldri. Skýrslur frá fangelsum sýna að 80 prósent fanga neyta heróíns eða ópíums. Allt eftir- lit í þessum málum er miklum vsndkvæðum bundið, vegna spillingar og mútuþægni lög- reglu. Þegar húsrannsókn er gerð, eru fúglarnir yfirleitt flognir með allt sitt. — LITLA STÚLMAN LÉZT í GÆI P Stúlltan, sem varð fyrir höf- tiðhögginu í frímínútum í Voga- fikóla fyrir skömmu, er nú látin. Ný mál á Alþingi D Frumvarp til stjómskipim- árlaga um breytingu á stjórnar- Bkró lýðveldisins, flm. Magnús Kjartansson óg Jónas Ámaison. í greinargerð segir m.a. að frum- yarpið feli ekki í sér neina heild- arendurskoðun stjóm'arskrárinn- þr heldur felist í því ákveðnar tillögur um 10 atriði, sem flutn- ingsménn viflja setja sérstök á- kvæði um. Eru þau m.a. varð- Bindi bráðabirgðarlög, kosnin'ga- feldur, þjóðai-atkvæði o.fl. i r. Frumvarp til laga um heimild til sölu á jörðinni Þykkvabæ í Landbroti, flutt af landbúnaðar- Hefnd efri deildar. Lézt hún á Borgarspítalanum í gær. Eins og blöð hafa skýrt frá var stúlkan að leik í frimínútum í Vogaskóla og rákust saman hún og drengur úr sama skóla með þeim afleiðingum, áð stúlkan féll og hlaut þungt höfuðhögg. Fór hjúkrunarkrna skólans með stúllí una á slysavarðstofuna og að lok- inni athugun þar var hún send heim, enda mun Iítið hafa á henni séð. Skömmu seinna var hún hin» vegar orðin fárveik og daginn eft- ir að hún hlaut höggið var hún flutt á Borgarspítalann. Var hún þá orðin meðvitundarlaus og komst ekki til meðvitundar aftur Litla stúlkan hét Ágústa Á. Pét ursdóttir og var 10 ára gömul. — LANDEÍGENDUR UM SVAR IÐNAÐARRÁÐUNEVTISINS: Frumvarp til laga um breyt- Jmgu á orkulögum, flm. Páflfl Þor- feteinsson og Ásgeir Bjarnaison. Frumyarpið er á þá lund að heimiluð verði lánveiting að upp hæð 75.% af stofnkostnaði víð byggingu yatnsaflsstöðva til hteimilisnota og jafnframt að heimiit verði að veitia úr orku- sjóði óafturkræft fralmlag til jþeirra vatnsaflsstöðva til heim- Slisnota, sem reistar eru utan þess svæðis, sem héraðsraf- Sriaansvei'tum ei’ ætlað að ná til í háinni framtíð og að lán og Sramlag megi nema allt að 90% Bf stofnkxjstnaði. Tillaga til hingsályktunar um Íðnbróunai’áætflun fyrir næsta Sratuff. flm. Helgi Bergs o. fl. !fr a rn « ó k narþi n gm e nn. í tillög- |mn; felst það að Alþimgi álykti að skoira á ríkisstjórnina að láta gei-a áætlun um iðnþróun í 1‘and- Inu fram til ái’sins 1980. □ „Það er furðuleg fullyrðing iðnaðan’áðherra, að Gljúfurvers- virkjun sé úr sögunni, og enn óskiljanlegri eru þau vinnubrögð ráðun’eytisins að skipa sáttanefnd í málinu, len hafna jafnfra'mt ,Ekki tímaséuná □ Iðnaðarráðuneytið svaraði yfirlýsingunni þegar í gær. Svar ráðuneytisins er svohljóð andi: Vegna fréttarinnar hér á síð unni um yfirlýsingu Landeig- endafélagsins vill Iðnaðarráðu neylið taka eftirfarandi fram: „Það hirðir ekki að þrátta um þessi mál á opinberum vett vangi. Hins vegar fellst það ekki á þá skoðun, að í einlæg- um tilraunum til sátta í mikl- um velferðarmálum sé fólgin sóun á almannafé né tí,ma- eyðsla fyrir neinn. Ráðuneytið hefur því ákveð- Framh. á bls. 4 Þetta höfum við gert 1958 1971 200 mkr. 700 mkr. Ráðstöfunarfé húsnæðismálastjórnar í sambærilegum krón’um. Aukning 250% □ Á sviði félagsmála, ann- Á þessu ári mun ráðstöfunar- . arra er tryggingamála, sem fé Húsnæðismálastjórnar Alþýðuflokkurinn hefur farið verða um 700 millj. kr., en á með stjórn á síðan 1959, eru árinu 1958 var hliðstæð upp-< húsnæðismálin mikilvægust. hæð í hliðstæðum krónum . Á því sviði hafa orðið meiri tæpar 200 millj. kr. Á fimm framfarir á þessu tímabili en ára tímabilinu 1954—58 voru nokkru sinni áður á jafnmörg byggðar að meðaltali á ári um árum. Á síðasta þingi var 1316 íbúðir, en á fimm ára sett ný löggjöf um húsnæðis- tímabilinu 1965—69 1647 mál og aðstoð hins opinbera íbúðir. við liúsbyggingar almennings. URÐULEG þeim tilmælum að stöðva verkið, sem deilt er um, á meðan a’ð sáttaumlleitanir fana fram.“ Þannig kemst stjórn Féiags landeigenda við Mývatn ög Laxá að orði í yfirlýsingu, sem geíin vair út í gær veign'a svarbréfs iðn- aðarráðuneytisins, ei’ greint var frá í frétt í blaðinu í gær. Siegir þar, ,að samkvæmt upp- lýsingum framkvæmdastjóra Lax árvirkjunar á sáttafundi með deiluaðilum í gær, séu þær virkj- xuxarframikvæmdir, sem nú er xmnið að 1. áfangi Gljúfurverks- virkjunar óbreyttur og vélakaup miðuð við 57 mletra háa stíflu. ! „Við teljum Gljúfurversvirkj- un fjái'hagslegt glapræði, yfir- troðslu og stjórnarskxárbrot,“ segir ennfremxir í yfirlýsingunni. „Sáttatiiboð hafa ekki á ratxn- hæfan hátt komið til móts við Þir.geyinga á meðan fullri undir- by g gi ngu G1 j úfurversvii’k jun ar er fram haidið. Meðan svo fei' fram telur stjóm Landeig’enda- félagsíns ekki grundvöll til sátfla í deilunni en litxir svo á að sátta1- viðræður séu sóun á almannafé og tímaeyðsla fyrir bændur, en. geíi virkjunaraðiilianum vijmu- frið. Það er því algjörlega á á- byrgð iönaöarráðuneytisins hvað gerast kann i þessu máli eftiiv I leiðis.“ — j FÖSTUDA6UR 3IK 0KTQBER 1970 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.