Alþýðublaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 7
Nú er Steinunn orffin 9 ára gömul, en hún var ekki nema smákríli þegar hún opnaffi augu pabba síns. urnar e'kki að vera skyldaðair til-að vinna einar öll hteimilis- störfin ef þær eru-í námi eða starfi eins og karlmennirnir. 'Ef báðir 'hjónabandsaðilar1 vinna úti, finnst mér ekki nema sanngiarnt, að þeir hjálpist líka að við húsVerkin þegar’ h'eim kemur“. ★ STRÁKAR ÞURFA AÐ LÆRA HÚSVERK Og þá kemur að því upp- eldisatriði, að drengir læri að vinna húsverk eins og stúlkur' og verði eins færir um að bj arga sér innan hleimilis og utan. „Ég var svo heppinn þegar ég var í ibarnaskóla að ég var í bekk þar sem voru 26 stelp- ur og 6 strákar, og við sti'ák- 'arnir fórum fram á leyfi til lað vera með í matreiðslutím- unum. Og flengum þialð. Á hinn bóginn voi-um við í bókbandi sem engum daftt í hug að bjóðá stelpunum að taka þátt í. Strákár þurfa endilega að læra heimilisstörf, því að það eru fjölmörg verk sem konur geta ievst betur .af hendi en karl- menn innatn heimilisins, vegna þess að þeir hafa ekki fengið neiná æfingu í þieim. Og það ev ekki æskileg stefna að ræna föðurinn öllu sambandi við börnin, en það 'hlýtur að verða afieiðingin éf heimilisfaðirinni vinnur úti næstum myrkr- anna á milli og hefur varla tíma til að kynnast börnun- um neitt. Ef hjónin skiptaj hin's vegar með sér störfum bæði innan og ut'an heimiiis- ins, held ég, að það geti stuðl- að að beilþrigðara fjölskyldu- lífi“. * VFIRGRIPSMIKIL BREYTING Stlefán er ekki í hópi þeirrá karl'mahna sem óttast, að aukið sjálfstæði 'kyenna hljóti að hafa neikvæð áhrif á sám- band kynjanna. „Ég er nú þeirnar skoðunar, að slíkur ólti sé alveg út í hött. Þverti á móti ætti samband kynjanna að geta orðið betra og eðii- legra þegar konur og karl'ar gegna hliðstæðum störfum og hafa svipaðan sjóndeildar- hriing. Það hlýtur að vera ó- fullinægjandi fyrir báða iaðila lef sjóndeildarhringur konunn- ar er takmainkaður að miklu leyti við heimilið og hún verður að upplifa heiminn í gegnum bónda sinn 'ef svo má að orði komast. Það er kann- ski fullmikið sa'gt þegar' tal- ®ð ’er um þrælkun og undir- okun og innilokun 'konunnar á heimilinu, en það hefur sitt gildi fyrir hanla að geta kom- izt daglega í samband við ann- að fólk með mismunandi skoðanir og áhugamál og lít'a á si!g sem sjálfstæðan einstak- ling og þjóðfélagsborgara, en ekki bara konu mannsinls síns og. móður barnanna í þjón- ustuhlutverki innan h'eimilis- ins. Ég held, að félagsskapur 'hjónanna verði þeim mun betri þegar þau gefa sett si'g hvort í anniars spor og deilt nieð sér störfum bæði á heim- iiinu og utan þess. En þetta er svo geysilega yfirgrpis- mikil breyting, að hún getur 'engan vegimn gengið um garð nema smátt og smátt hjá nokkrum kynslóðum, rætumar li'ggja svo djúpt í uppeldi olckar og viðhorfum. Mér finnst þó full ástæða til að fp.ra að endurskoða afstöðu okkar til margrá þessara gömlu hugmynda og sjá hvort ekki ér rétt að tá'ka upp nýjar serm hæfa breyttum timum“. - SSB Fimmta heimspekirit BRYNJÓLFS BJARNASONAR LÖGMÁL OG FRELSI er komið út. Fyrri hluti bókarinnar er einskonar tramhald af bókinni Á mörkum mannlegrar þekkingar. Hér eru krufin hin torræöustu vandamál mannsandans á þann Ijósa hátt sem höfundi er iaginn og.lesendur fyrri rita hans þekkja. SíSari hlutinn Svar viff spurningu um lífsskoffun, er útvarpserind! sem flutt var haustiS 1969 og vakti þá mjög, mikla eftirtekt þeirra sem' heyrSu. Verð bókarinnar í bandi er kr. 540,00 + sölusk., ób. kr. 400,00 + sölusk. Fyrri bækur Brynjólfs Bjarnasonar: Fom og ný vandamál Gátan milda Vitund og verund A mörkum mannlegrar jþekkingar eru enn fáanlegar. HE hhe HJÚKRUNARKONUR Staða deildorhjúkrunarkonu við Hjúkrunar- og endurhæfingardeild Borgarspítalans í Heilsuvernd'arstöðinni við Barónisstíg, er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1971. Umsóknarfrestur er til 20. núv. 1970. Upplýsingai’ veitir forstöðuköna Borgarspít- alans í síma 81200. Reykjavík, 29. október 1970 Heilbrigðismálaráð Reykjavíkur. Læknaritari Stað'a læknaritara við Borgarspítalann er laus til umsóknar. Æskilegt er, að urnsækj- andi hafi stúdents- eða hliðstæða menntun og kunni vélritun. Umsóknir, ósamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu Borgarspítalans fyrir 10. nóv. n.k. Reykjavík 29. október 1970 Borgarspítalinn. FÖSTUDÁGUR 30. QKTÓBER 1970 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.