Alþýðublaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 9
ÍÞRÓTTIR Æ Meistararnir heiðraðir EINS og gefur að skilja,, ríkti mikill fögnuður á Akr;anesi, þegar Skagamönnum tókst að endurlieimta ísl;mdsbikarinn m.eð sigTi í 1. deild. Þótti mönn- um tími til þess komimii, að bikai-inn væri geymdur á Ákra- n’c-si, a.m.k. eiitt ár, en Skaga- menn unnu hann síðast fyrir 10 áriun. Bæjarstjórn Akraness efn'di til eamsætis sunnudaginn 11J okt. s.l. til heiðurs hinum nýbökuðu Ísíandsmeistumm. Var Öllum leikmönnum liðsins boðið, ásamt eiginkonum, ennfremur mejðlim- um Knattspymuráðs Akraness, stjórn ÍA, formanni KSÉ Al- bert Guðmundssyni gesta. t auk i fleiri Forseti Bæjaæstjórnar Akra- jness, Daníel Ágústinusson, stjórn aði hófinu og flutti hann l’eik- mönnum og forróðamönnum knattspyrnumála á Akranesi þakkir og hamingjuóskir frá bæjarstjórninni fyrir glæislegan árangur. Næstur tók til máls, bæiarstjórinn’ á Akranesi Gylfi ísaksson og afhenti hann hverj- um leikmanni minjagrip um sig- urinn, svo og þjálfara liðsins og stiórn ÍA. Var það keramikskál með áletruninni: íslandsmeistarar í knattspyrnu ÍA 1970 — Frá Bæjarstjóm Akraness. Síðan tóku til máls: Albert Guðmundsson, form. KSÍ, bæj- a'i'fulltrúarnir Þorvaldur Þor- valdsson og Valdimar Indriða- ron Óskuðu þeir knattspyrnu- mönnum til hamingju mteð góða írammistöðu og framkomu á knattspyrnuvelii á liðnu sumri. Ríkharður Jónsson þjálfari ÍA og Óli Örn Ólafsson varaform. ÍA þökkuðu ánægjulegt boð og hlý orð og árnaðaróskir í garð knattspymuliðs og íþróttahreyf- ingarittnar á Akiranesi. Guðmundur SveinbjömSson formaður ÍA gat ekki setið þetta samsæti vegna veikinda og voru honum sendar kveðjur af þessu tilefni. Ríkharður Jónsson ÍA tekur við minjagrip um sigurinn úr hendi Gylfa ísakssonar bæjarstjóra. Á myndinni sézt Albert Guðmundsson formaður KSÍ. l- ý . NÝIR LEIKIR Laujrardag-ur 31. október. Akranesvöllur: Bikarkeppni 2. fl. ÍA—ÍBV kl. 15.00 . Melavallur: Haustm'. 1. fl. Fram—Víkingur kl. 14,00 Sumiudagur 1. nóv, Melavöllur: Bikarkeppni — Fram—KR kl. 14.00. Keílavíkurvöllur: Bikark 1. fi. ÍBK-ÍBV kil. 14.00. * í bikai'keppni 2. fl. er lókið öði'um undanúrslitaleiknuim, en þar sigraði Þór, Akureyri lið FH hinn 27. sept, Leikur- inn á Akranesi er undanúrslita leikidr, og leikur sigurvegar- inn' gegn Þór til únslita. í KefJavik fer fram úrslita- leikur Bikarkeppni 1. iflökks, og er þetta fyrsta sinn, sem sú bikarkeppni fer framv Myrídavél óskast Ós'ka að kaupa nýlega myndavél, 35 mm eða 6x6, — aukahlutir óg linsur mættu gjarnan fylgja með. Óska ennfremur að kaupa segulbandstæki, helzt Philips ka&setutæki. — Staðgreicfela. Upplýsingar í síma 14-900 til kl. 19 á daginn. Kvenfélag Laugamessóknar. Fundur verður haJdinn 2. nóv. kh 8,30 í fundarsal kirkjunnar. Ásta Jónsdóttir segir ferðasögu og sýnir skuggamyndir. Kaffi- veitingar. — Stjómin. Kvenfélag Fríklrkjusafnaðarins í Reykjavík heldur bazar þriðjudaginn 3. nóvember kl. 2 í Iðnó, uppi. — Vinir og velunnarar Fríkirkj- unnar eru beðnir að koma gjöf- um sínum til; Bryndísar, Melhaga 3 • Lóu, Hjarðarhaga 19 Margrétar, Laugavegi 52 Krifltjönu, Laugavegi 39 Eh'sabetar, Efstasundi 68 Elínar, Freyjugötu 46 ALÞÝDUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR HÁDEGISVERDARFUNDUR verður haldinn laugardaginn 31. október kl. 12,15 í Iðuó, uppi. Fundarefni: Gylfi Þ. Gíslason, formaður Alþýðuflokk sins, talar um viðræður Alþýðuflokksins, Alþýðubandalagsins og Samtaka frjálsly ndra, um stöðu vinstri hreyfingar á ís- landi. Þátttaka tilkynnist í skrifstofu Alþýðuflokksins fyrir n.k. föstudag, sími 16724 og 15020. Stjórnin. DAGBOK FRÁ GUÐSPEKIFÉLAGINU. Fundur í húsi félagsins kl. 9 í kvöld. Mr. Geoffrley A. -Bar- borka flytur erindi um H. P. Blavatsky og rit henniar,; The Biec'ret Doctirine. : — Frindið verður þýtt. — Utanfélagsfólk er ve’lkomið. Gerist áskrifendur Áskriftarsíminn *r 14900 Auglýsingasiminn er 14906 FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1970 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.