Alþýðublaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 11
T LTBOO Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðurn í eí|- .• irtaMiar vélar, isem skulu afhentar á árunum 1971—72, □ Mulningsvél 1 stk, □ Rafstöð 1 stk. i □ Hjólaskóflur 2 stk. I □ Vegheflar 7 stk. □ Vélskóflur 3 stk. □ SnjóbLásari 1 stk. Úitboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vega- gerðar ríkisins, Borgai’túni 7, gegn 2000,— kr. skilatryggmgu. Tilboðum skal ískilað til Vegagerðar rikisins þriðjudaginn 5. jan. 1971. Vegagerð ríkisins. NÝIR TÍMAR . . . (5) HJÚKRUNARKONUR Stöður hjúkrunarkvenna, við lyflækninga- deild Borgarspítalans, jeru lausar til *um- sóknar. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 31200 Reykjavík, 29. október 1970 Heilbrigðismálaráð Reykjavíkur. Ingólfs-Cafe Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. Skemmtanir HÓTEL L0FTLEIÐIR VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstu- daga, laugardaga og sunriu- daga. ■* HÓTEL lóFTLEIÐIR Cafeteria, veftingasalur með sjálfsafgreiðslu, opin alla daga. ★ HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. * HÓTEL B0RG við Austurvöll. Resturation, bar og dans í Gyilta salnum. Sími .11440. , ★ GLAUMBÆR Fríklrkjuvegl 7. Skemmtistað- ur á þremur hæðum. Símar 11777 og 19330. * HÓTEL *SAGA Grillið opið alla daga. Mfmisbar og Astrabar opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20800. ÞÓRSCAFÉ Opif á hverju Sími 23333. kvöldi. INGÓLFS CAFÉ viff Hverfisgötu. Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12026. * HÁBÆR* Kínversk restauration. Skólavörffustíg 45. Leifsbar. Opiff frá kl. 11 f.h. ti! kl. 2,30 og 6 e.h. sími 21360. Opið alla daga. ábyrgð á stjórn landsins nveð ihinni nýj.u stjórnarneínd. Einn mikiivægur pólitískur .grundvöillur fyrir tilkomu Þ«ss arar sttjórnarneifndar er að komimúnistafJiókkurinn hefur verið lvið ieiðandi pólitíska afl •7- og um leið farið með stjórn Handsiris að einhverju leyti. — FL'okksstjórnin hefur til þessa haft- iriesiu völdin þrátt fyrir iþað að samikvæmt júgóslavnesk- um skilníngi eigi flokkurinn að- -eins að vera hL.igmyndaf ræð ii. eg ur aflgjafi en ekki póiitískt leið andj. jaiH. Með tiHluMnu stjórriai'- nefndarinnax skapast í og með grundvöílur fyrir nýjan: póli- tískian vettvang seon ekki , er iltluti af fiokksráðmu. Og gera menn sér þar með vojiir um að flokkurinn eiigi hægara með að lieysa það Iriutverk sem honum var æt-Iað. ■ Þó að undirtektir undir hug- 'mymdina um stpfnun stjórnur- netfndarimnar. virðist jákvæðar eru menn ósammáia tu\m hversu mjkil hún skuli fá. Að visu luppfyllir nefndin, sem valin er í héruðum, hina júgósíLavnesku kenningu um dneifingu valds- ins, en margir óttast að my\d- azt geti ný valdaklíka í stjórnar nefndinni, Tító undirstrikar í ræðu sinni í Zagreb að þessi nýja mefnd. ætti að koma fram í nafni alilrar þjóðarinnar sem heildar. Þetta getur vakið vissa vantrú á mefndinni í 'höfuð'borg um himna einstöku lýðvelda. Nýtt pólitískt a® sem iþetta getur ekki leyst Þau pólitísku vandamiál, sem mest enu aðkali- lamdi, en það er saimbandið milli hinma einstöku lýðvelda ann- arsvegar og stjói'narimmar í Belg rad hinsivegar Eitt er víst að þó að memn æski lýðræðislegra r valdbeitingar má hún ekki verða til þese að rjúfa einimgu iþjóðarinnar. Hins vegar er iþví algjöriiega visað á bug í Belg- rad að komið verði á iaggirnar mýrri valdakBiíku, sem þýði að lítil klíka hafi hin raunveru- iegu pölitísku völld þrátt fyrir iað formlega sé um vaiddreif- úngu að ræða í landinu. Iiin nýja st. óraarnefnd mun ef til vill geta létt á þeim vanda tmálum sem munu skapast við tíráfalíl Titos og jafinvel minnkað ■eittiivað völd kommúnistaflokks ins ,en hún verður laldrei hin endanlega lausn. Stjórnmálaá- istandið í Júgóaiavíu er vægast isagt ótiyggt og svo mun verða næstu árin eða eins lengi og halidið verður í þá róttæku stefnu sém fylgt hefur: verið í þessu landi í áraraðir. .— Tilboð óskast í 20 tonna tengivagn er verður sýndur á Grensásvegi 9 næstu daga. Tilboðin verða opnuð í skrifstOifu vorri þriðjudaginn 3. nóv. flsH. 11 árdegis. Sölunefnd vamarliðseigna. PILTUR □ óskast til seindiferða. □ Þarf að hafa skellinöðruréttindi. ALÞÝÐUBLA ÐIÐ Sími 22710. Tðkum aff okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vöhduð vinna Upplýsingar I sima 18892. PLASTMYNDAMÓT Geriun plastmyndamót fyrir blöð og tímarit. Hagstæð kjör. Upplýsingar í prentsmiðju Alþýðublaðsins, Hverfisgötu, 8—10, sími 14905. KÓPAVOGUR •fo Börn eða xmglingar eða fullorðið fólk Úf óskast til að bera Alþýðublaðið Ú' til áskrifenda í Vesturbæ. Upplýsingar í síma 41624. SOLUBOI?N □ Óskast til að selja Alþýðublaðið O í lausasölu. □ GÓÐ SÖLULAUN □ Komið í afgreiðslu blaðsins kl. 12.60 □ daglega. Alþýðublaéió Hverfisgötu -ú-. ’p;. FÖSTUDAGUR 30. 0KTÓBER 1970 U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.