Alþýðublaðið - 25.03.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 25.03.1971, Blaðsíða 12
mmm 25. MARZ úr og skartgripir KORNELÍUS JÓNSSON skúlavðrðustíg 8 „Nú er mér Ijóst að ég er staddur !// O Heiðursgest'ur Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur, George - Bat>wn, lávarður, 'fyrrverandi utanríkisráð- •herra Bretlands, kom til K ef 1 a víku rfi ugvail a r m'eð leinni af flugvélum Loftleiða frá London um klukkan 1'5.30 i gær. Á flugvellinum tóku á móti giestinum Björgvin Guð- •mundsson, formaður Alþýðu- flokksfélagsinis, Sigurður E. Guðmundsson, va'raformaður félagsins, og Mr. John Me- Kenzie, ambassador Bret'a á íslandi. Þetta. er í fyrsta sinn, sem 'George - Brown sktemyr í -heimsókn til íslands, en á flug vellinum sagði hann, að sér .væri það mikið ánægjuefní, að koma hér í fyrsita sinn sem gestur íslenzki-a jafnaðar- manna. Blaðamaður Alþýðublaðs- ins var samferða George - Brown frá flugvellinum til 'Reykjavíkur, !en á leíði'nni var hann spurull og áhuga- samur um hagi ísfendinga, .George - Brown kvaðst reynd ar þekkja nokkuð til íslend- inga og hafa hitt ýmsa af 'ráðamönmum þjóðai'innar er- lendis, allaVega væri honum ljóst, að fleistir íslendingar hétu annaðhvort Jónsso.n, eða Guðmiindsson. Aðspurður um stjórnmáli'n í Bretlandi, sagði George - Brown, að ríkisstjóm Hiea'ths forsætisráðherra, hefði siður en svo tekizt að leysa vanda- málin, fremur hefðu þau auk- izt en hitt, síðan hann tók við stjórnartaumunum. Um Wil- . sórí, leiðtoga Verkamanna- flokfcsins, sagði George - Brown, að honum hafi augljós lfega aukizt fylgi að u.ndan- förnu. Samkvæmt skoðaría- könnunum hefði fylgi hans aukizt um 10^-12% frá því í kosningunum á síðaista ári, sem leiddu til stjórnarmynd- unai' íhaldsflokksinis. Kvaðst George - Brown talj-a póli- tíska stöðu Harold Wilson nú svipaða og hún hefði Verið, rrteðan hánn var forsætisráð- herra. Er talið beindist að hugsan- legri aðild Bnetlands að Efna-- hagsbandalagi Evrópu, sagði George - Brown, að þó að svo virtist á yfirborðinu, að möguleikar Breta til aðildar hafi minnkað að undanförnu, gizki hann á, að þeir yr'ðu orðnir aðilar að bandalaginu í lok mæsta sumars. Er bifreiðinni, sem ök George - Brown að Iíótal Sögu, þar sem hann býr, með- an hann dvelur hér, var ekið eftir Hxingbrautinni, vildi svo til, að dr. Kristján Eldjárn, forseti íslands, var þar einn á gangi á leið yfh' götun'a. Ei' George - Brown, lávarði, var skýrt frá því, að þarma væri þjóðhöfðingi íslands á gangi, varð honum að orði: „Ég trúi þessu vai'la, ©n. nú .er mér ljóst, að ég er staddur í lýðræðiislandi". — VOÐAVERK A SEYDISFIROI: OG MYRTI KONU SÍNA TVÖ börn komu að móður sinni látinni á Seyðisfirði í fyrramorgun, stunginni til bana á tröppunum fyrir framan heimili þeirra. Benda allar lík- ur til þess að eiginmaður henn- ar hafi framið þetta voðaverk. Konan, sem myrt var, hét Kolbrún Ásgeirsdóttir, 37 ára gömul og sjö barna móðir. — Maður hennar heitir Valgarður Frímann, tollvörffur, 41 árs gamall. Þau hjónin höfffu kom- iff til Seyffisfjarffar árið 1967 frá Akureyri. Það var um klukkan tíu í gær- morgun, sem barn kom hlaup- andi frá húsinu aff Vesturvegi 8 TÆLDI PILT TIL SÍN □ í gærkvöldi tældi ölvaður maður sex ára dreinig inn til sín, en nágrönnum mannsins þótti þfetta leitthvað grun-sam- legt og gerðu lögreglunni við- vart. Kom hún þegar á vett- vang og ihafði Iþá maðurin.n komið drengnum upp í rúm en ekkert gei't honum enn sem komið vai-. Þess má geta að maður þessi hefur áður kornið við sögu hjá lö;gri0g!l/unni Oog hefur hann af og til isíðan ver- ið undir læknishendi varðandi geðheilsu sína. O Mikil leit hófst í gær-skila við félaga sína, er þeir kvöldi að manni, sem varð við-voru á skotæfingu út á Reykja- HARTA MÓTI HÖRÐU □ Tveir leigubílar lentu í hörðum áreksti*i á mótum Stakkahlíðar og Skaftahliða'r í gær. Ainnajr leiguþííþJtfiórin.n! k'astáðist með höfuðið í gegn um lo’kaða hliðarrúðuna, ©n svo furöuiega vildi samt til að hann h’iaut efcki hiTnar minnstu skrámur þrátt fyrir að hann hafi mölbrotið rúðtnna með höfði sínu. Báðir bílarnír eru noklcuð skemmdir. nesi. ’ Leitinni var haldið áfram í alla nött, en «nn sem fcomið er ihefur hún engan árangur bor- ið og tekur nú fjöldi hjálpar- sveita þátt í henni. Eftir hádegi í gær fóru (þrír rn'enn frá Keflavík út á Reykja- nes til þess að æfa sig í -skot fimi' og njóta góðviðrisins og ætluðu þeir upphaflega ekki að vera' lengi. Skildu þsir eftir bíl •sinn' 'við' svotgailTaða (Saindvlik! og gangu svo út á nesið, ©n hvernig sem á því stóð vildi einn mannanna halda lengna út á nesið en hinir höfðu ætlað — og varð þá viðsfcila við fé- laga sína, sem ætluðu að bíða eftir honum. Leið svo óeðlilega langur tími án þess að bann 'kæmi svo að mennirnir tveir fóru dð svipast um eftir honum, en sáu hann hvergi svo að þeir flýttu sér aftur til byggða og kölluðu út hj álparsveiti rnar Stafck í j Kefiavík og Eldey í Höfnum I og hófu þær leit um kl. 20, en í einnig leitaði flugvél frá Kefla- vík á.mieðan bjart var. Hjálpar- svieitir frá Njarðvíkum, Sand- Eriamih. á hrí. 11. og' baff um hjálp. Þegar að var komiff lá húsmóðirin þar á tröpp unum. Hafði hún veriff stungin hnífi nokkrum sinnum, og mun aff öllum líkindum liafa veriff látin er aff var komið. Stóff al- blóffugur hnífur í dyrastaf fyrir ofan tröppurnar. Var þegar ljóst aff sjálfsmorff liafi veriff atger- lega útilokaff. Beiudist grunur þegar aff 'eig- inmanni konunnar, sem þá var greinilega orðinn vitskertur, og var hann þegar handtekinn. —• llafði liegffun hans kvöldið áður þótt mjög einkennileg í alla staffi, og hafffi kona hans haft orff á því viff fólk þá um kvöldiff. IJm morguninn var eiginmaffur- inn, sem er tolivörffur á Seyffis- firði, og ennfremur lögreglu- þjónn í hjávérkum, aff störfum við rannsókn innbrots, en þá hafffi verið brotizt inn í kaup- félagiff. Mun hegffun hans hafa veriff öll á þann veg, aff ætla skyldi aff hann væri ekki meff ölluin mjalla. Ekki reyndist unnt aff yfirheyra Valgarff í gær, þar sem hann var ekki meff fullri rænu, — og ekki var byrjaff í gær aff yfir- heyra börnin, en vitni eru aff hegffun Valgarðs undanfama daga — og voru þau yfirheyrff í gær. Guðmundur hja Gowon □ Um fimmieytið í gærdag afhenti Guðmu'ndur i Guð- mundsson, sendiherra, Goavoii, fox'seta Níger- íu, tirúmðar- bréf sitt sem slendihierrta ís- lands í Níger- íu. Guðmur.id- ur hefur v!er- ið í Nígeríu; um tíu daga skeið, þar sem hann hefur m.a. Mtað hóf- anna um opn- un skreiðarmar'kaðarins í.Níger- íu fyrir íslendinga. Áætlað var, að hann afhenti trúnaðarbréf sitt fyrr en varo, en Gowon varð skyndilega að fara utanlands og því dróst at- höfnin nökkuð. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.