Alþýðublaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 1
Andalækningar ViS sögffum á dögumim frá enskri konu (myndin til vinstri), sem dvaldi hér um hríð og stundaði „andalækningar" — og að sumra dómi með merkilegum árangri. Blaðamaður frá okkur var viðstaddur, þegar konan tók á móti einum sjúklingnum. Þar gerðust raunar furðulegir hlutir, sem við segjum frá á 3. síðu í dag. Unga verkafólkið Allir ungíingar ættu að hafa sama rétt til vinnu í Reykjavík. Enn- fremur sýnist það hæpin ráðstöfun hjá bænum að láta sumt af imga verkafólkinu einungis hafa vinnu háifan daginn (myndin til Itægii). Vinnan er ekki það vel launuð til að byrja með. Björgvin Guðmundsson hreyfði þessu vandamáli á bæjarstjórnarfundi nú í ’m"i og það segir frá því á 9. síðu. O Fjöldi ökutækja í Iandinu í ökutækja. lok ársins 1970 var 47.300 og 13.8% allra fólksbifreiða í bafði þeim fjölgað um 3.446 frá landinu eru af Ford-gerð, en í árinu áður eða 7.9%. Fjöldi fólks öðru sæti er Volkswagen með bifreiða var 41.353, vörubifreiða 13.4%. Alls eru það 31 bílateg- 5.658 og bifhjóla 289. Fólks- und, sem aðeins er að finna eitt bifreiðarnar eru eina ökutækis- eintak af hér á landi. tegundin, sem fjölgað hefur, en Ford er einnig í fyrsta sæti liér á landi er að finna livorki hvað snertir vörubifreiðar. Þær meira né minna en 203 tegundir eru samtals 1.150 eða 20,3% af öllum vörubifreiðumí í landinu. bifreiðar alls á hverja 1000 íbúa, Af bifhjólum hefur Vespa vinn- þar af 186.1 fólksbifreiða. Ef inginn. Af þeirri gerð eru 78 borið er saman við árið 1959, má eða 27.0% af allri bifhjólaeign sjá, að bifreiðaeign landsmanna landsmanna. , hefur tvöfaldazt á þessum tíma. Árið 1970 var samtals 230.1 | Þessar tölur er að finna í bif- bifreið á hverja 1000 íbúa, en reiðaskýrslu frá Vegamálaskrif- þar af var fjöldi fólksbifreiða stofunni. Þar er tafla yfir fjölda 202.4. Á árinu 1969 voru sam- ökutækja á hvern kílómetra eftir bærilegar tölur hinsvegar 21’4.2 I Framfa. á bls. 11. Q Nú er á döfinni að stofna islenzk síálver, sem á að vinna á þeim grnndvelli, að nýta allt brotajárn, stm annars ier flutt út, og vinna úr því steypustyrkt arjárn. Stofnkcstnaður er áætl aður Iiðlega 400 milijónir og er 'í áætlunum gert ráð fyrir 60 raaniia starfsliði. Máli i þessu til framgangs, vair stofnað nýtt iblutafélag s.l. haust og er markmið þ 1 s að kianr.a til hlítar rekstrar- grundvöll verksmiðjunnar. Þá . :r ennfremur kosin stjórn, n '■ tjárnarfor.’naðu r er Svein- hjörn Jónsson og iframkvæmda 'J'-rí ifélagsins Hamkur Sæ- valdsson. Félagið heitir Stál- lagið' h.f. '’í’agið hefur kannað hversu mikið brotajárn er hér fyrir hendi og voru niðurstööur þær, að árlega væri hægt að fá 13—14 þúsund tonn af því fram til ársins 1983, en síðan færi ihráefnismagnið vaxandi. Framfa. á bls. 2. □ Forsetahjónin dr. Krístján Eldjárn og frú, ,koma hei,m í dag itó iVeDJeppinaB|)ú r (þejti’mscjcn til Noregs og Svíþjóðar. Þaui eru væntanleg síðdegis með þctu Flug félagsins, Gullfaxa. í igær skoðuðu forsetahjónin Statens Historiska Museum, en því næst var (forsetanum sýnd verksmiðja AGA, ,en forsetafrúnni barnaheimili. Þá snæddu þan há- degisverð í hoði borgarstjóruar Stokkhólms. Síðdegis í igær tóku forsetahjón in á móti íslendingum húsettúm í Svíþjóð og í gærkvöldi héldu þau kóngi veizlu. í dag munu forsetalijónin með al annars skoða Uppsali áffur en hei,m er haldið. — YFIR 5.000 MILUÓNA BÓTAKRAFA □ Fjölskyldur stúdentana f jög- urra, sean voru drepnir eða særð ir, þegar stúdentaóeirðimar við ríkisháskólann Kent í Ckiveland, Ohio, stóðu scm Ihæst í maí á s.l. ári hafa samkvæmt upplýs- ingum Reuters farið f ram á sfcaða bætur, Síem nema samtals 5.124 milljónum ísl. króna. Annar þeirra, sem íifði af shAt- sárin, er lamaður fyrir ueðán mitti, en [hinn hefur mlsst aiuiað lungað. — Togarinn □ í gær var reynt að dæla úr vélarúmi togarans Cæsar, en án árangurs. Gatið eða götin á tog- aranum reyndust of stór til þess að dælurnar faefðu undan. •— í dag verður reynt að lyfta skip- inu ,með flotprömmum þeim sem björgunarskipið hafði meðferðis. ÍMMEm □ Vegna ófyrirsjáanegrá tafa á pappírssendingu, verðí ur blaðið bví miður aðéins lt síður í næstu viku. Við biðjuní afsökunar. Við væntum þesS að komast í 16 síður á ný UÞP úr næstu helgi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.