Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Waage sími 34527. Magnúsi Þór-
arinasyni sími 37407. Stefáiu
Bjarnasyni sími 37392. Minning-
arbúðinni Laugaveg 24._________
FF.LAGS9TARF_____________________
Munið frímerkjasöfnun Geð-
Verndarfélagsins. — Skrifstofan
Veltusundi 3 eða pósthólf  1308,
Reykjavík.
Handritasýningin í Árnagarði.
Aðsókn hefur verið mjög mikil
að sýningiu Flateyjarbókar og
Konungsbókar í Árnaðaroi, og
hafa þegar skoðað hana am 7500
manns. Fyrst urai sinn verður sýn
ingin opin á laugardögrum og
sunnudögum kl. 1,30—7, aðra
öaga kl. 1,30-4.
íslenzka dýrasafnið
er opi'ð frá kl. i—6 í Breiðfirð-
ingabúð við S'kól'avörðiUBtíg.
GERI GAMLAR
Harðviðarhurðii
SEM NYJAR
Sími 20738
GALLABUXuR
13 oz. no.  4- 6 kr. 220.00
—    8-10 kr. 230.00
—   12-14 kr. 240.00
FuilorSinsstærSir  kr. 350.00
Lítli Skóour
Snorrabraut 22.
Sínii 35644.
Foreldrar
Sumardvalaheimili í Stykkis-
hólmi tekur til starfa frá 1.
júnf n.k. til 31. ágúst.
Enn geta nokkur börn komizt
aö.
Tekið er á móti pöntunum i
síma 8128, Stykkishólmi.
ST. FRANCISKUSSYSTUR
Askriftarsím-
inner
103
.. :- . .' .*.
'
dyrnar, á vegg. Hann rankar fljót'lega við sér og hendist-
út úr húsinu.                                     L'.s.
Hann skilur ekkert hvað hefur gerzt. Hann veit ekki að
þýzkur hermaður, sem varð. að hörfa undan óvinunum,
hafði útbúið þetta að gamni sínu, áður en þeir fóru..;.
Fangi prófessorsins kemst ekki langt. Hann reyhir að
komast til Ameríkananna, en lendir í miðri skothríð.: Hann
hleypur að öðru húsi og kastar sér á hálfopna hurðina.
Þá springur næsta sprengihleðsla. Það eina sem eftir
verður eru nikkelgleraugun. Þau kastast yfir götúna og
hafna í göturæsinu.
Ennþá einu sinni nofar Karsten höfuðsmaður alla sína
herkænsku. Hann skipuleggur varnarsveitir, gefur skip-
anir um skyndiárásir. Hann er ætíð í fremstu' víglínu. Hann
gerir allt sem þarf að gera — en án sannfaeringar. Hann
heldur áfram bardaganum, þó hann viti að hann er löngu
tapaður.
„Haldið stöðunni eins lengi og mögulegt er!" kallar hann
til Walters.
Bróðurinn lítur upp. Andlitið er svart-af óhreinindum,
ryki og púðurreyk, augun rauð og bólgin. Hann bölvar
forlögunum, sem hafa sent hann beint'til helvítis, áður en
hann er búinn að ná sér eftir veruna á fiallinu bölvaða.
„Og þegar það ekki dugir lengur?" hvæsir hann.
„Þá förum við í leyfi", svarar deildarforinginn.
Þetta er alveg eins og í Cassino. Það er barizt um hvert
hús, hvern fermetra, hvern rústahaug. Líkin liggja í stór-*
um hrúgum, eins og í Cassino — aðeins miklu verra.
Brest stendur í ljósum logum.
Ameríkanarnir skjóta með lýsandi skotum sem spýtast
eftir götunum eins. og flugeldar.
Walter Karsten liggur á bak við vélbyssu í rústunum.
Það hringsnýst allt fyrir augunum á honum. Ameríkani
hringsnýst, vélbyssan geltir. Maðurinn fellur þungt til
jarðar. Þá koma hinir á fleygiferð. Vélbyssa Walters geltir
viðstöðulaust. Hamingjan góða, eru þessi skot aldrei búin?
hugsar hann. Þá gæti maður bundið enda á þetta með þvi
fpá himnariki
til helvftis
að rétta upp hendurnar.
Ameríkanarnir stöðva árásina í bili. Það er ekkert vit
í að ana beint inn í skothríðina frá vélbyssunni. Þeir berj-
ast fyrir land, sem stendur ekki alyeg á sama hvernig synir
þess falla.
Hvern fjandinn er nú þetta? veltir Walter fyrir sér. Eru
þeir búnir að fá nóg í dag? Hann veit ekki að fótgönguliðið
hefur fengið nýjar fyrirskipanir vegna vélbyssu hans.
Nokkrum mínútum seinna, verður honum ljóst hver á-^
stæðan er.
Hann beygir sig niður, reynir að gera eins lítið úr sér
og hann getur. Sprengjurnar springa allt í kringum hanm
Veggir hrynja með braki og brestum. Glóandi málmhlutar
þeytast um allt.
Allt í einu sér hann skært ljós fyrir framan sig. Hann
verður að loka augunum. Fyrsta fosforsprengjan hefur
sprungið.
Hann bítur saman tönnunum. Hitinn er óþolandi. Hann
verður að komast burt, burt.;:
Hannhleypur af stað, hendir sér niður, hleypur, hraðar
en hann hefur nokkru sinni hlaupið. Logarnir hvæsa allt
í kringum hann. Honum finnst vélbyssan vera að slíta af
sér handlegginn. Ég fleygi helvítinu í fyrstu holuna sém ég
finn, hugsar hann.
En bæði hann og vélbyssan dettur niður í næstu holu.
Hann klöngrast upp aftur og hleypur áfram. Hvert hann
ætlar, veit hann ekki. Hann hefur ekki hugmynd um hvar
hann er staddur. Ekkert sést fyrir réyk, eldi og blossum.
Hann finnur stingandi sársauka í báðum fótum. Hahn lít^
ur niður.meðan hann hleypur, en augu hans eru full a£
tárum. Hann fer með hendina niður eftir lærunum. Það
blæðir ekki, að minnsta kosti. Þetta er líklega ekki|mjög
hættulegt, hugsar hann. Heim ... Hvítt rúm . .. Sjúkrá^
hús . . . Eymdinrii lokið ...                        íj
Hann fleygir sér flötum áður en næsta fosforsprengja
springur. Nú kannást hann aftur við sig. Aðeins hundrað
metrar að næsta sjúkraskýli. Þú verður að fyrirgefa, kæri
m
Sölubörn
s%
Sölubörn
E¥3erláasaBa
SLYSAVARNÆl
INGÓLFS    <£
DEILDARINNAR
er á þriðjudagHlc 11. maí — Lokadaginn.
Merkin verða afgreidd til sölu'barna'frá kl.
09.00 á þriðjudag á ^ftirtöldum stöðum:
Melaskóla
Vesturhæjarskóla
Anddyri sundhallarinnar
Hlitaskóla
Höfðaskóla
Álftamýrarskóla
BreiffsgerSisskóla
Vogaskóla
Langholtsskóla
Laugarnesskóla
Hvassaleítisskóla
Félagsheimili Framfaraféiags
Árbæjarhyerfis
BreiSholtsskóla
Húsi SVFÍ
við Grandagarð
10% sölulaun. — Söluverðlaun. — 10 sölu-
hæstu bövnin fá áð verðlauTium fliugferð með
þyrlu, og ^auk þess næ'stu 25 söluhæstu börn-
in sjóferð urn Sundin.
Foreldrar! Hv^etjið börnin til að selja merki.
Bifreibaeigendur
athugib
Auglýsingasíminn er 14906
Félagsskírteini F.Í.B. 1971 Veitir p».a. rétt-til eftirfaí-
andi bjónuslu:
Sjálfsþjónusta — skyndiþjónusta.
Bílaverkstaíði Skúla ogr Þorstelns, Sólvallagrötu <79, veitir
félagsmönnum F.Í.B. 20% afslatt á sjúlf.sþjónustu. Sá
fá félagsmenn F.Í.B. aíístoS við ísmáviðg-erðir á(sajná staS.
Ljósastillingar — nýjung
Bílaverkstæði Friðriks Þórhallssonar, Ármúla 7, simi
81345, veitir félagsmönnum F.Í.B. 33,3% afsíátt |á ljósa-
stillingum. Fyrir þá félagsmenn, sem eiga erfitt meff að
Iáta stiHa Uósih á lvenjulesrum vinnutíma, verður liaft
opið' til kl. 10 e.h. á næstkomahdi fimmtudagskvöídTOn.
Gerizt meðlimir í F.Í.B. og efíið með iþví samtakamátt
bifreiðaeigendá.
Félag íslenzkra bifreiðaeigentía
Áimúla 27. — Sínlar 33614—38355.
•¦.  .   •       H£ feifl
iceatöktinötlB  .
Mánudagur 10. maí 1971  11
-¦  .         .-.V* .  '•- ¦!-'
¦   •      •   •         ^w.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
6-7
6-7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12