Alþýðublaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 1
24 SIÐUR BLAÐ I BMÐIl LAUGARDAGUR 29. MAÍ — 52. ÁRG. 108 TBL. DÓMARAFULL- TRÚAR VERÐA LÁTNIR DÚSA ,□ 'Nú er Ijóst, að dómsmálaem- bættin í Iandinu lamast ekki vegna uppsagna dómarafulltrúa fyrst um sinn, þeir hufðu sagt upp störfum frá og meS 1. júní. í gær var dómarafulltrúunum formlega tilkynnt, að dómsmála- ráðuneytið hefði áskiiið sér að framlengja uppsagnarfrestinn til 1. september n. k. samkvæmt heimild í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Dómarafulltrúar sögðu upp störfum sínum við embætti sín fyrir þremur mánuðum. er þeim þótti sýnt, að ákveðnínn launa- kröfum þeirra yrði ekki sinnt, Góða veðrið bitnaði á flóttafólki □ Ferðagleði borgarbúa góð- viðrisdaginn 25. apríl bitnaöi á flóttamönnum, því vegna þess hve margir voru úr bæn- um þennan söfnunardag Flóttamannaráðs varð söfnun- arárangur hér í borg mun Iélegri en við hafði verið bú- izt. Þess vegna á nú að knýja á dyr hjá fyrirtækjum og reyna að ná markinu. Og má geta þess, að framlög yfir 300 krónur að fjárhæð eru frá- dráttarbær til skatts. -— og ennfremur vegna daufra und- irtekta af hálfu dómsmálaráðu- neytisins varðandi kröfu þeirra um fjölgun dómarafulltrúa um1 15—20 við dómsmálaembættin eftir þörftun þeirra hvers um sig. Fyrir nokkru samþykkti fund- ur í Félagi héraðsdómara, en svo hefnist félag dómarafulltrúanna ályktun, þar sem fram kemur, að félagið myndi stuðla að því, að félagar þess frestuðu uppsögn um sínum til 1. janúar 1972 gegn^ því, að dómsmálaráðuneytið ynni ennfrekar að frunivarpi^því, sem það hefur Iátið semja um fjölgun við dómaraembættin í landinu og ennfremur hjá em- bætti Saksóknara ríkisins, og gegn því, að umrætt frumvarp yrði lagt fyrir Alþingi þegar í haust. Ennfremur felst i fyrrgreindri fundarsamþykkt félagsins krafa, -þess efnis, að þeim félagsmönn- um, sem embættisgengir eru, þ. e. hafa únnið í þrjú ár hjá emb- ættsmum, verði trvcgð laim eftir 25. launaflokki opinberra starfs- manna skv. heimild í kjarasamn- ingi B.S.R.B. Framh. á bls. 2 SAGATSL ru,A NÆSTA W> BÆJAR □ Borgaryfirvöld í NrVrn- berg í Vestur-Þýzkalandi hafa bannað allt flug yfir borginni í þeim tilgangi að koma í veg fyrir, að flugvélar geti hugsan lega hapað á 500 ára afmælis- sýningu málarans Albrecht Dórer. Banninu verffur aflétt í síðari hluta ágúst. — MÆTTAR TIL LEIKS... ,□ „Nú fjölgar ört“, sagði Hinrik Bjarnason, fram- kvæmdastjóri hátíðarinnar „Saltvík 71“ er við ræddum við hann í gærkvöldi. Ung- lingarnir streyma í hundraða- tali fram eftir degi og þúsunda tali þegar líða tók á kvöldið. Hver rútan á fætur annarri kom hlaðin gestum sem flest- allir ætla sér að njóta hverrar einustu minútu Saltstokks, a. m. k. ef veðrið grípur ekki í taumana. — □ Það leynir sér ekki. Sviyi- urinn segir það, fasið segir það og ekki livað sízt fatnað- urinn. Það á að fara úr bæn- um um helgina. Eflaust fer drjúgur hluti unglinganna á Saltstokk, aðr- ir fara eitthvað lengra, — en það verða líka fleiri á ferð- inni þessa fyrstu alvöru ferða helgi ársins, og það er virki- lega athugunarefni fyrir þá, sem leggja land undir fót (eðá bíl), að í blaðinu okkar í dag, sem er raunar tvöfalt áð stærð, auglýsa ýmsir þeir að- ilar, sem hafa með að gera móttöku ferðamanna eða þjón ustu við þá. Þess vegna ættu menn að renna augum sérstak lega yfir auglýsingamar í dag, og hver veit nema það svari spurningunum eins og þessum: Hvert eigum við að fara? Fáum við þar benzín þegar á þarf að lialda. Eigum viff að gista á hótelinu, eða fá okkur tjald í Liverpool? En upplýsingar um umferð, ástand vega og fólksfjölda á hinum einstöku stöðum er liins vegar að finna í síma 25200 og 14465 í dag kl. 10— 21, á morgun milli M, 13—19 og frá kl. 13 á mánudaginn. TIL FULLYRÐINGAR UM OKURVEXTI HRAKTAR □ Félagsmálaráðuneytið hefurfur við fulltrúa Alþýðusambands til í samningum við fulltrúa lega áhríf núverandi lánskjara á fariff þess á leit við Seðlabanka íslands um vísitölubindingu hús- íslands, aff hann taki fyrir ríkis- næffismálanna þar eff núgildandi ! stjórnarinnar hönd upp viðræff- lánskjör af íbúðarlánunum urðu verkalýðsfélaganna. Þá hefur ráðuneytið einnig óskað eftir því, að þessir affilar kanni sameigin- afkomu launþega, svo úr þvi fáist skoriff, hvort þau verka á Framh. á tols. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.