Alþýðublaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 6
Biiíeio! Útg. AlþýSuflokkurina Ritstjóri: Sighv. Bjðrgvinsson (áb.) NÝ BRAUT BROTIN Enduri'eisn Menningar- og fræðslusam bands Alþýðu er örugglega einn merki- 'legasti áfanginn, sem unnizt hefur í félagsmálum verkalýðshreyfingarinnar á síðaii árum. Sambandið hefur þegar unnið mikils um vert fræðslustarf í þágu hreyfingarinnar og að því er stefnt að auka enn umsvif þess. Ýmsir verkalýðssinnar hafa óttazt, að verkalýðshreyfingin væri að verða fé lagslega of veik. Þeir hafa bent á, að fundir verkalýðsfélaga væru illa sóttir af félagsmönnum og dags daglega væri ekki nema tiltölulega lítill hluti félags manna, sem virkir væru í starfi. Þetta áhugaleysi hinna almennu félagsmanna fyrir félagslegum málum verkalýðsfé- laga er forystumönnum þeirra mikið á- hyggjuefni, því þeir gera sér mæta vel grein fyrir því, að félag, sem er félags- lega veikt, getur einnig orðið veikt í baráttunni fyrir bættum hag launastétt- anna og auknu réttlæti í þjóðfélaginu. En hvað er þá til ráða svo vekja megi aftur áhuga hins almenna félagsmanns á málefnum stéttarfélags síns? Gömlu aðferðirnar duga ekki lengur, og því verður að leita nýrra úrræða. Verkalýðsfélögin í nágrannalöndun- um hafa átt sams konar erfiðleikum að mæta og íslenzk verkalýðsfélög. Og þau hafa þar valið ákveðnar leiðir til lausn- ar. Þessi verkalýðsfélög, t. d. á Norður- löndum, eru mörg hver orðin voldugar stofnanir, sem ná til miklu víðtækara sviðs ,en áður tíðkaðist. Þau láta sér í rauninni fátt mannlegt óviðkomandi og sru miklu meira en baráttusamtök í kaup- og kjaramálum. Þau hafa ekki minni afskipti af tómstunda-, þjóðfé- iags- og áhugamálum félagsmanna sinna og veita þeim mikla þjónustu á mörg- um sviðum. En fræðslustarfið, sem þau reka, telja forystumenn þeirra þó einn mikilsverð asta þáttinn í starfseminni. Samtökin reka sjálf bæði námskeið og lengri skóla og veita þar t. d. væntanlegum leið togum félagslega menntun, sem þeim er lauðsvnleg. Þetta fræðslustarf verður aldrei of metið, enda leggur það grund- völlinn að félagslegum styrk verkalýðs- hreyfingarinnar og þar með framtíð hennar. Hér á íslandi hafa fræðslumálin ver- ið mjög ofarlega í huga flestra verka- lýðssinna og með endurreisn Menning- ar- og fræðslusambandi alþýðu eru hafn ar aðgerðir á þeim sviðum. Sterk og á- byrg verkalýðshreyfing er svo þýðing- armikill þáttur í nútíma þjóðfélagi, að hið opinbera ætti tvímælalaust að veita henni góðan stuðning við uppbyggingu þessa mikilsverða félagslega starfs og styðia áform verkalýðshreyfingarinnar í fræðslumálunum með ráðum og dáð. 6 Laugardagur 3. júlf 1971 □ „Ég taldi mér trú um að þjóðarmorð væri færibands- vinna á tækniöld vorra tíma, þar sem fjöldi hinna myrtu ykist um leið og morðingj- um fækkaði, þannig að und- ir slíkum kringumstæðum væri það auðvelt að vita ekki neitt.“ Þetta viStal viö vígbúnaðarmála- ráðherra Hitlers, Albert Speer er samtímasöguleg heimild, játning manns, sem tekið hefur á sig þungar sakir. Spurning: Sagnfræðingurinn Hugh Trevor-Eoper, sem yfir- iieyrði yður I Nurnberg kvað yður vera fðgaðan, viðkvæman og greindan manm, en þrátt fyr- ir það væri honum. óskiljanlegt,- hvernig Þér gátuð svo lengi og dygigilega þjónað slíku einræði. Hver er yðar skýring á þessu? Speer: Þessi spuming hef- ur verið efst í huga mér í 25 ár, og ég hetf fundið margar á- stæður, en ekkert viðeigandi svar. Að sjálfsö-gðu reyndi ég lengi að róa samvizku mína með ýmsum bl'ekkimgum, sem áttu að styrkja sjálfstraust mitt. Eg reyndi að felja mér trú um, að í einræðisríki eins og Þýzka- iandi nazismans væri maður- i;nn því einangraðri, því hærra sem hann kæmist í metorða- stiganum og vissi þar af leið- andi því minna um afbrot, sem eimhiverjir undirmenn fremidu. Eg taldi mér trú um, að þjóðar nýorð væri færibandsvinna á tækniöld vorra túna, þar seím fjöldi hinna myrtu ykist um leið og morðingjunum fæfckaðj, þannig að undir slífcum kring- wmstæðum væri það auðVelt að vita ekki neitt. í hverju þess- ara rafca er töluverður sann- leikur. Samt sem áður eru þetta í víðtækari siðferðilegum skiln- ingi allt lygar og flótti frá á- byrgð mimni sem maður. Þegar ég var einangraður, þá var mér einangrun mám í sjálfsval'd sett. Þegar ég vissi efcki neitt þá sá ég svo uim, að ég vissi efckert. Þegar ég sá ekki neitt, þá var það vegna þess, að ég vildi ekk ert sjá. Frægð mín og valda- aðstaða viiltu mér sýn. Stolt mitt og metnaðúr hafa gert mig með O Speer ásamt konu sinni Á hægri myndinni er hann (t. v.) eftir að hann var laus. að skrifa ævisögu sína sekan í tortímiingu milljóna manna. Spurn.: Þér höfðust ekkert að til þess að hindra þessa tor- tímingu, þvert á móti hjáipuðu þér ti'l, Þar sem þér dróguð stríðið á ianginn sem vígbún- aðarmáilaráðherra. Speer: Ég gat ekki hindrað þetta, ekki nema Því aðeins, að ég hefði myrt Hitler áður en lokatortímingin byrjaði, en til þess skorti mjg kjark og víð sýni. Þrátt fyrir það hefði ég átt að geta séð frá upphafi til hivers gyðjngahatur Hitlers myndi leiða. En í stað þess að- lagaðist ég brjálsemi hans, í fyrstu smátt og smátt án þess að ég tæki eftir því. Þegar ég gekk í flokkinn leit ég á gyð- ingahatur Hitlers með viðbjóðj, ein ég hugsaði, að þetta væri að- eins ódýrt áróðursvopn, sem hann myndi ekki notfæra sér, þeigar hann væri kominn til valda. Þegar Hitler var koiminn tffli valda, beindi hann öllu valdi ríkisins gegn gyðingunum, sós- íalistum, kommúnistum, frímiúr urum og vottum Jehova. Eg lét það miig engu skipta, en hugs aði aðeins m'eð mér, að svo lengi, sem ég tæki ekki þátt í því, viarðaði mig ekkert um það. Spurin.: Þér hsafið einu sinni sagt, að þér hafið ekki verið gyðíngahatari, þegar Þér geng uð í ífilokkinn, og í bók yðar skrifið þér, að þér hafið átt marga vini, sem voru gyðingar, þs-gar þér voruð í skóla. Hvern i'g gátuð þér horft upp á, að þeir voru hundeltir, Speer.: Þannig, ,að ég leit ekki lengur á þá sem mannieg ar verur. Það að fó'lkið, var re'kið burt af viinnust- sín-um og eiigur þess g uþptætoar og að lokuim s f-angabúðir varð smátt og sjálfsagður hilutur fý-rir r augum m-ínum, það var leng'u-r mannlieg'ar verur se áttu fjölskyíldur, þ-rár, sorg þarfir eins og við hin. M< mikillar skammar verð é viðurkenna, að þetta fótk j úr lífi mínu og huga eir það hefði aMrei verið til. f ég litið á það sem mann: vierur, þá hiefði ég ekki ; verið nazisti. Eg hataði það mér var sama um það. Því arlegri vair glæpur minn v þess að ég var ekkj gyð hatari. Spurn.: Hvenær var áfc unin tekin um að tortíma ingum? Sp-e-er: E|g e-r sannfærðui að Hitler huigsaði um það an á Kristallsnótti-nni. Er sönnunargögn-um. Nurn: réttarhaldanna komst ég a< að hinn ei'ginlega ákvörður tekin á Wannsee ráðstefr árið 1942 eftir að Hitler viðurkennt, að stríðið vær herjar stríð, sem aðeins y m'eð aH'gjörum si-gri eða n enda mieð algjörum ósigr held, að þíessi viðurkenniní losað h-a-nn við síðustu st m-álaíleg-u hiindranirnar og grimmustu eðlishvötum uim, leið lausan tauminn. var ekki ráðui)eytisáfcvörðú Mieiri lduti ráðherra Hitltei jnér, m-eðtöjdum, vissu e uan þetta fyrr en í stríí Himimler va-r falin stjórn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.