Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						«—"'vJ-'ULS' Sighv. BJðrgvinsson (áfe.)
A/Ý B/MU7"
BK07/N
Endorreisn Menningar- og fræðslusam
bands Alþýðu er örugglega einn merki-
legasti áfanginn, sem unnizt hefur í
félagsmálum verkalýðshreyfingarinnar
,'á síðari árum. Sambandið hefur þegar
unnið mikils um vert fræðslustarf í
þágu hreyfingarinnar og að því er stefnt
að auka enn umsvif þess.
Ýmsir verkalýðssinnar hafa óttazt,
að verkalýðshreyfingin væri að verða fé
ilagslega of veik. Þeir hafa bent á, að
fundir verkalýðsfélaga væru illa sóttir
af félagsmönnum og dags daglega væri
ekki nema tiltölulega lítill hluti félags
manna, sem virkir væru í starfi. Þetta
áhugaleysi hinna almennu félagsmanna
fyrir félagslegum málum verkalýðsfé-
laga er forystumönnum þeirra mikið á-
hyggjuefni, því þeir gera sér mæta vel
grein fyrir því, að félag, sem er félags-
lega veikt, getur einnig orðið veikt í
baráttunni fyrir bættum hag launastétt^
anna og auknu réttlæti í þjóðfélaginu.
En hvað er þá til ráða svo vekja megi
aftur áhuga hins almenna félagsmanns
á málefnum stéttarfélags síns? Gömlu
aðferðirnar duga efcki lengur, og því
verður að leita nýrra úrræða.
Verkalýðsfélögin í nágrannalöndun^
um hafa átt sams konar erfiðleikum að
mæta og íslenzfc verkalýðsfélög. Og þau
hafa þar valið ákveðnar leiðir til lausn^
ar.
Þessi verkalýðsfélög, t. d. á Norður-
töndum, eru mörg hver orðin voldugar
stofnanir, sem ná til miklu víðtækara
sviðs ,en áður tíðkaðist. Þau láta sér í
rauninni fátt mannlegt óviðkomandi og
sru miklu meira en baráttusamtök í
ifcaup- og kjaramálum. Þau hafa ekki
minni afskipti af tómstunda-, þjóðfé-
iags^ og áhugamálum félagsmanna sinna
og veita þeim mikla þjónustu á mörg-
um sviðum.
En fræðslustarfið, sem þau reka, telja
Eorystumenn þeirra þó einn mikilsverð
asta þáttinn í starfsemínni. Samtökin
reka siálf bæði námskeið og lengri
Skóla og veita þar t. d. væntanlegum leið
togum félagslega menntun, sem þeim er
lauðsynleg. Þetta fræðslustarf verður
aldrei of metið, enda leggur það grund-
(föllinn að félagslegum styrk verkalýðs-
hreyfingarinnar og þar með framtíð
hennar.
Hér á Islandi hafa fræðslumálin ver-
ið mjög ofarlega í huga flestra verka-
lýðssinna og með endurreisn Menning-
ar- eg fræðslusambandi alþýðu eru hafn
ar aðgerðir á þeim sviðum. Sterk og á-
byrg verkalýðshreyfing er svo þýðing-
armikill þáttur í nútíma þjóðfélagi, að
hið opinbera ætti tvímælalaust að veita
henni góðan stuðning við uppbyggingu
þessa mikilsverða félagslega starfs og
styði'a áform verkarýðshreyfingarinnar
í fræðslumálunum með ráðum og dáð.
D „Ég taldi mér trú um að
þjóðarmorð væri ía:ribands-
vinna á tækniöld vorra tíma,
bar sem i'jöldi iiinna myrtu
ykist um leið og morðingj-
um fækkaði, þannig að und-
ir slíkum kringumstæðum
væri það auðvelt að vita
ekki neitt."
15 HEIÐARLE
Þetta viðtal viö vígbúiiaöarmála-
ráöherra Hitiers, Albert Speer er
samtímasöguleg heimild, játning
manns, sem tekiS hefur á sig
þungar sakir.
Spurning: Sagnfræðingurinn
Hugh Trevor-Roper, sem yfir-
'heyrði yður í Nurnberg kvað
yður vera fágaðan, viðkvæman
og greindan mann, en þrátt fyr-
ir það væri honum óskiijanleigt,-
hvernig þár gáfcuð svo lengi og
dyggilega þjónað slíku einræði.
Hver er yðar skyrmg á þessu?
Speer: Þessi spuming hef-
ur verið efst í huga mér í 25
ár, og ég hef fundið margar á-
stæðUr, &n efcfcert Viðeígandi
svar. Að sjálfsögðu reyndi ég
lengi að róa samviziku mína með
ýmsum blekkinguim^ sem áttu
að styrkja sjálfstraust mitt. Eg
reyndi að telja mér trú um, að
í  einræðisríki eins og Þýzka-
iandi nazismans væri maður-
inn því einamgraðri^ því ha?ri"a
sem hann kæmist í metorða-
stiganum og vissi þar af leið-
andi því minna um aftorot, sem
einhiverjir undirmenn fremdu.
Eg taldi mér trú um, að þjóðar
míorð væri feeribandisvinna á
tæikniöld vorra tíma, þar sem
fjöldi hinna myrtu ykist um
leið og morðingjíunum fæktoaðj,
þannig 'að undir slítoum kring-
uimstæðum væri það auðVelt að
vita ekki neitt. í hverju þess-
"ara rafca er töluiverður sann-
leikur. Samt sem áður eru þetta
í víðtækari siðíerðilegum skiln-
ingi allt lygar og flótti frá á-
byrgð minni sem maður. Þegar
ég var einangiraður, þá var mér
einangrun mín í sjálfsvald sett.
Þegar ég vissi efeki neitt þá sá
ég svo uim, að ég vissi eikkiert.
Þegar ég sá ekki neitt, þá var
þaS vegna þess, að ég vildi ekk
ert sjá. Frægð mín og valda-
aðstaða viiltu mér sýn. Stolt mitt
og metoaður hafa gert mig nneð
O  Speer ásamt  konu sinni
(t. v.) éftir að hann.var laus.
Á hægri  myndinni er hann
að  skrifa  ævisögu  sína
enn svolítið af mannlegum til- .
finningum. Eg minnist þess, er
hann kom frá pólsku vígstöðmi-
um og vestur vígstöðunum, með
hve mikiUi hluttekningu og um
hyggju hann talaði um hina
látnu, særðu og liimlestu tí&r-
mienn beggja stríðsaðilla. Við
þetta tækifæri, þegar hann kom
á skrifstofuna og hlassaði sér
niður í græna leðurstólinn minn
sagði hann ektert í fyrstu. Það
yorui einkemnileg svipbrigði i
andliti hans. Þegar hann lokjg-
ins fékk málið, sagði hann mér,
að hann hefði skoðað fangabúð-
ir í Efri Slésíu. Hann grát-
bændi mig með skjáifandi röddu
um að þiggja aldrei boS um að
kanna slíkar fangabúðir. Þar
hafði hann séð hræðilega Muti,
sem liann mætti ekki talla um,
og sem hann gæti ekki talað um.
í slífcu ásigkoinuilagi hafði eg
aldrei séð Hanke.
Spurn.: Hver urðu yðar við-
brögð?
Speer: Viðbrögð mín urðu eng
in. Þarna sat hann fyrir fram-
an mig í skrifstofu minni og
gaf ýmsa hluti í skyn, sem ég
hefði átt að hafa afskipti af.
Það hefði verið s'kylda mín sem
ráðlhleirra svo ekki væri talað um
skylidoi mína sem maður. En
ég geikk ekíki á hann með spurn
ingar, sömuleiðis spurði ég
Himimier heldur  ekki  neins,
ekki neitt. Hanke átti að sjálf-
sögðu við Auscihwitz fangabúð-
irnar. Upp frá þessu augmabliki
hafði ég endanUega dæmt siálf-
an mig, siðgæðfcleg smitun mín
var fullkomin. Þetta augnablik
varefst í huiga mér, þegar ég
svaraði til saka við Nurnberg
réttarhöldin fyrir gtepi þriðiia
ríkisins.
Spurn.: Hvenær skýirði Hitler
yður frá stríðsáformuim sínum?
Speer: Nú, hann sagði ekki
btejniínis j.Speer ég ætla að fara
í heimsstyrjöld". En mér var
ljóst hvað hann ætlaðist fyrir
með Bei-lín, þegar ég kynntist
hinum brjálæðislegu byggingar
áformum hans, og hann reyndi
aldr'ei að leyna landvinninga-
áformuim, "meðal nánustu trún-
aðarmanna sinna. En ég trúi
því eikíkij að Hitler hafi nokkru
sinni ætlað sér að fara í heims-
styrjöid. Hann var sannfærður
uto það, að Evrópa væri svo
úrkyinjuð að landvinningaáform
hians myndu smátt og smátt
verða að veruleika, þar sem að
hann myndi taka bvert landið
á fætur öðru án þess að mæta
veruiegri mótspyrnu, þangað til
að hann réði að lokurn yfir allri
Evrópu.
Spum.: Voru yfirmienn Hiti-
ers ekki aðeins metnaðargjaru-
ir höidur lífca spiiitir?
Speer:  Bandaríski   bófafor-
Hitler ráðfærði sig við Speer,
sem hann gerði að „arkitekt þriðja ríkisins"
uðu þeir að troða í vasana. Þög-
fyrir hönd ríkisins, þágu þeir
stórkostlegt mútufé og byggð'u
sér stórkostlegar hallir og sveit-
arsetur með skattpeningi. Þeir
héldu sig mjög ríkmanniega.
Spurn.: Hver nazistaleiðtog-
anna var spilltastur?
Speer: Þessi vafasömu með-
mæli verð ég að gefa Göring.
Hann var stórþjófur, hann
ravndi safnhús og listaverkasöfn
Evrópu og krafðist ríkisfiár til
þeiss að byggja iburðarmikil hús
þanniig þjónustuliiði sínu laun,
seun ta'idi hundruð marka.
Spurn.: Koim yður og Göring
vel saman?
Speer: Já okkur kom vel sam-
an. Hafnn bauð mér oft til
Karinhall á veiðigarð sinn, sem
var fyrir norðan Berlín. Göring
naut hina illafiengnu auðæfa
sinna, og það var næirri því
eins og hielgiathöfn fyrir hann
að sýna gestunum kjallara hvelf
ingarinnar, þar sem mestu dýr-
gripir heimsins voru geyimdir.
efcki  held-ur  Hitler.  Eg  tatóði   ingin Al Oapone var í saman-   cg hann eignaði sér rífcisjarðir   En það var ekki fegurð safns-
NSKEYTTUM SPURNING
sefcan   í  tortímjingu milljóna
manna.
Sporn.: Þér höfðust ekkert að
til þess að hindra þessa tor-
tímingu, þvert á móti hjálpuðu
þér ti'l, Þar sem þér dróguð
stríðið á ianginn sem vígbún-
aðarmáilaráðherra.
Speer: Ég gat efcfci hindrað
þetta, ekki n«ma því aðeins,
að ég hefði myrt Hitler áður
én lofcatortímingin byrjaði, en
til þess skorti mig kjark og við
sýni. Þrátt fyrir það hefði ég
átt að geta séð frá upphafi til
hvers gyðingahatur Hitlers
myndi leiða. En í stað þess að-
lagaðist ég brjálsemi hans, í
fyrstu smátt og smátt án þess
að ég tæki eftir því. Þegar ég
gekk í flofckinn leit ég á gyð-
ingahatur Hitlers með viðbjóði,
en ég hiugsaði, að þetta væri að-
eins 'ódýrt áróðursvopn, sem
hann myndi ekfci notfæra sér,
þegar hann væiri koroinn tii
valda. Þegar Hitler var koiminn
tia< valda, beindi hann öllu valdi
rikisins gegn gyðingunum, sós-
íalistum, kommúnistum, frímúr
urum og vottum Jehova. Eg iét
það mig engu skipta, en hugs
aði aðeins mleð mér, að svo
Iengi, sem ég tæki efcki þátt í
því, varðaði mig ^kkert uin það.
Spunn.: Þór hafið einu sinni
sagt, að þér hafið ekki verið
gyðingahatari, þegar þér geng
u'ð í filofckinn, og í bók yðar
skrifið þér, að þér hafið átt
marga vini, sem voru gyðingar,
þegs/r þér voruð í skóla. Hvern
ig gátuð þér horft upp á, að
þeir voru hundeltir,
Speer.: Þannig, ,að ég- leit
efcki lengur á þá sem mannleg
..
ar ve-rur. Það að fólkið, sem
var rekið burt af vimnustöðum.
sínum og eiigur þess gerð'ar
uí>ptæfcar og að lokum sent i
fangabúðir varð sm'átt og smátt
sjálfsagður hauitur fyrir mig í
augum mínum, það var ekki
lenguf mannlieg'ar verur semi að
áttu fjölsfcyldur, þrár, sorgir og
þarfir eins og við hin. Mér til
mikillar skamimar verð ég að
viðurkenna, að þetta fólk hvarf
úr lífi mínu og huga eins og
það hefði aMrei verið tjl. Hefði
ég litið á það sem mannlegar
vierur, þá hiefði ég ekki getað
verið nazilsti. Eg hataði það ekki
mér var sama um það. Því alv-
arlegri var giæpur minn vegna
þess að ég var efcki gyðinga-
hatari.
Spurn.: Hvenær Var áfcvörð-
unin tekin um að tortíma gyð-
ingum?
Speer: Eg er sannfærður um^
að Hitler huigsaði um það síð-
an á Kristallsnóttinni. En í
sónnunargögnuim Nurnberg-
réttarhaldanna fcomst ég að því,
að hinn eiginlega áfcvörðun var
tekin á Wannsee ráðstefnunni
árið 1942 eftir að Hitler hafði
viðurkennt, að stríðið væri alls
herjar stríð, semi aðeins ynnist
m'eð aSgjörum sigri eða myndi
enda mieð algjörum ósigri. Eg
held, að þessi viðurkenning hafi
losað hann við síðustu stjórn-
má'Megu bimdranirnar og gaf
grimimustu,; eðlishvötum hans
um, leið Jausan tauminn. Þetta
: var ekkiráðuneytísáfcvörðun. —
Mfeiri hluti ráðh.erra Hitlérs, að
mér, miaðtöMum, vissu  ekkert
,um, þetta fyrr .eh. í stríðslok.
Himimler var falin stjórn tor-
tímingai-áætlunarinnar og böðl-
ar hans Eichmann, Kaltenbrunn
er og Heydrich skipulögðu hana
og framkvæmdu. Meira að sagja
meðaQ) SS manna voru tiitölu-
lega fáir, sem tóífcui Þátt í þessu,
það voru aðeins æðstu embætt
jsmennkinir, stjórnendur fanga-
búðanna og fangaverðirnir og
þeir, sem sáu um flutningana.;
Mér er kunnugt um, að margir
utan Þýzkaiands eru á þeirri
skoðun, að allir landsmenn hafi
vitað um þessa tortímingu, en
það er ekki reyndin eins og
sagnfræðingar munu staðifesta.
Spurn.: Sem vígbúnaðarmála-
ráðherra ferðuðust þér um allt
Þýzkaland og hernumdu svæð-
m og höfðuð eftirlit með iðn-
aðar- og hernaðairmannvirfcjum.
Þér ætlið þó ekki að segja, að
þér hafið aldrei séð fangabúð-'
ir?  '
Speer: Að sjálfsögðu vissl ég
að það voru fangabúðir, það
vissu aMir, en við vissum efcfci,
hvað átti sér þar stað. Við viss-
um, hvað Gestapo mjennirnir
gátu gert, við vissum að þeir
börðu og pyntuðu fólik. En fcerf
isbuindin f jöldamorð — nei, það
gátum við ekki ímyndað okkur.
Spurn.: Þér hittuð Himimler
og samstarfsmenn hans regta-
lega. Gáfu þeir aldnei neitt í,
skyn. Og reynduð þér aldrei að:
spyrja þá?
Speer: Nei. Sumarið 1944
hafði ég tæfcifæri til þess að
komast að raun um, hvað Var
að gerasf þegar Karl Hanke
heimísótti mig, einn minna
gömíu vina sem var fylkisstjóri
í Neðiri Slésíu. Hanfce var of-
stækisfuilur nazistii Þó átti hann
ekki um þetta við neinn vina
minna eða fcunningja, hvorki £
rikisstjórninni eða flokknum,
sem vissu eitthvað um þetta. Eg
skipti mér ekki af þessu og gerði
burði við flesta samstarfsmenn
Hitlexs velgjörðarmaður. Um.
leið og þeir komu til valda og
komiust í rífciisf jár^hirzlumar byrj
ar útboðssamnmgar voru gerðir
till þess að hafa veiðilönd. Þá
kúgaðí hann stórkostlegt mútu-
fé út úr Iðnjöfrum og greiddi
þannig fyrir eigur sínar og hall-
ir, og söanuleiðis greiddi hann
ins sem hreif hann heidur hin
áþreifanlegu verðmæti og völd
sem að þau gáfu til kynna. Með
sömu gleði sýndi hann gestum
sínum stórkostlegar birgðir af
/>
\.
Túnis
1
síðsumarleyfinu
j^.^
K
LÚFTLEIBSR
FERDAÞJÓNUSTA
s
6  Laugardagur 3. júlí 1971
Laugafdagur 3. iúlí 1971  I
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
6-7
6-7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12