Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						
HUSGAGNAVIKA
1972
8.- 17. APRÍL
ÍÞRÓTTAHÖLLINNI ÍLAUGARDAL
OP'IN VIRKA DAGA KL. 16 - 22
LAUGARDAGA
OG SUNNUDAGA KL. 14-22
SÝNING Á HUSGÓGNUM
OG INNRÉTTINGUM.
EFNI TIL HÚSGAGNA.
ÁKLÆÐUM,  GLUGGATJÖLDUM
OG  TEPPUM
DÚflA
GtflEflBflE
er ávallt i farar-
broddi. Ef þór
viljiö gera góö
kaup og fylgjast
með tízkunni, þá
kynnið yður hvaö við
höfum á boðstólum.
Dúnfl
í GlflEJ IBflE
/íllli 42400
Frá Bifröst fræðsludeild
Skólastarfsemi Samvinnusamtakanna svo
og sameiginleg skólastarfsemi Sambands
islenzkra samvinnufélaga og Alþýðusam-
bands tslands, hefur nú skrifstofur og
afgreiðslu að Armúla 3, Reykjavik. Eru
þær á annarri hæð hússins.
Bifröst, fræðsludeild.
Samvinnuskóiinn Bifröst.
Bréfaskóli S.í.S. og A.S.í.
LÚFALÍNURM
FÚSTRII
TÍMIS
Hin gömlu fræði um að
þekkja skapgerðar
eigindir manna og fram-
tíðarmöguleika með því
að athuga linurnar í lóf-
unum vekja áhuga nú-
tímamanna þótt um hríð
væru þau talin hjátrú.
Áður f yrr var mikið upp
úr þeim lagt, t.d. á mið-
öldum og á 16. og 17. öld.
Lúðvik 18. hafði áhuga á
lófalestri og einnig sjálfur
Napóleon.
Lófalestur var áður
talinn ein af hinum viður-
kenndu greinum vísind-
anna. Nú eru þessi fræði
talin tilheyra dulrænum
kúnstum, en þótt engin
viðurkenning hafi fengizt
fyrir þau stunda menn
þau unnvörpum og taka
mark á þeim, meira að
segja f jölgar þeim mönn-
¦? /¦=
I
ÖRLÖG ÞÍN
ÁTTU AÐ SJÁ
í HENDI ÞÉR
um stöðugt er það gera.
Það er ómótmælanleg
staðreynd, að engir tveir
hafa eins línur í lófunum,
og sagt er, að þær myndist
í fóstrinu samtímis því
sem heilasellurnar verða
til.
Þetta er álitið benda til,
að unnt sé að ráða eitt-
hvað um skapgerð og ör-
lög af línum lófanna. Og
það er sannarlega ekkert
smáræði sem þannig er
unnt að finna út.
Eitt veldur þó vandræðum:
lófalestrarmenn eru ekki á einu
máli um þýðingu linanna.
En á nitjándu öld var uppi
Desbarelles, Fransmaður
nokkur sem mikið orð fór af.
Hann hélt námskeið i lófalestri
og skrifaði bækur, og nútima
aðferðir við þessa iðju byggjast
á speki hans.
Almennt er sagt, að ef fing-
urnir eru lengri en lófinn þá séu
vitsmunirnir ráðandi i fari
manna. Ef lófinn er lengri ráða
hin likamlegu einkenni.
t höndinni eru niu linur:
1. Liflinan
2. Höfuðlinan
3. Hjartalinan
4. örlagalinan
5. Sólarlinan   (framalinan)
6. Innsæislinan (þekking)
7. Siðgæðislinan
8. Vetrarbrautin
9. Armböndin.
Viss atriði gilda fyrir allar
linur:
Langar: Góðir hæfileikar og
skilyrði til að komast þægilega
fram úr erfiðleikum lifsins.
Stuttar: Engar sérstakar
þrár, maðurinn liður ósköp til-
finningalitið gegnum lifið.
Breiðar: Margir hæfileikar og
margs konar, bæði góðir og
siæmir.
Grannar: Jafnvægi i skap-
gerðinni, ekki mikið tilfinninga-
næmi.
Djúpar: Atorka og miklir
skapsmunir.
Grunnar: Sveimult hugar-
ástand skammæar tilfinningar.
Fingerðar: Rökræn hugsun,
lukkast vel að neyta hæfileika
sinna.
Hvitar: Leti og kæruleysi.
Rauðar: Blóðrik skapgerð.
Lifandi, viðkvæmt lunderni,
vantar stundum jafnvægi, en
maðurinn oft vel gerður.
Einfaldar: Venjuleg skap-
gerð.                        |i
Tvöfaldar: Óákveðin skap-
gerð.                        -
órofnar: Auðveld aðstaða
gegnum lifið.
Krassaðar: Hættur, sjúk-
dómar, erfiöleikar.
Reglulegar: Jafnvægi, þægi-
leg örlög.                    _
Óreglulegar: Maðurinn oft
óákveðinn.
Jafnar:  Brotalitil  lifsbraut.
Sundurskornar: Umbreyt-
ingar i lifinu.
Sérstæðar: Geðslagið um-
breytingasamt.
Þetta eru aðeins yfirborðs-
kenndar athuganir. Hver lina
hefur sérstaka þýðingu eftir þvi
hvernig hún litur út.
LÍFLÍNAN
Hún er mikilvægasta lina lóf-
ans. Fræðimenn segja, að lengd
hennar segi til um hve lengi
maður lifir. Þeim mun lengri
liflina þeim mun lengra lif.
Um liflinuna má segja eftir-
farandi:
Regluleg og löng liflina: Al-
mennt talað þægilegt og auðvelt
lif.
Venjulegur litur: Góð heilsa
og gott skap.
Stutt, litlaus, krössuð: Heilsu-
leysi, stutt ævi.
Breið og greinileg: Langt lif,
góð heilsa.
Mjög rauð og breið: Dauði af
slysförum, slagi eða lömun.
Mjög stutt, bleik og breið:
Skyndilegur dauði.
Asamt innsæislinu: Góð skap-
höfn.
Greín liggur yfir til innsæis-
linu: Hamingja og auðæfi.
Grein liggur til armbanda:
óáréiðanleiki gagnvart vinum
og lægra settum.
Brotin (i báðum lófum): Al-
varlegt slys, yfirvofandi voveif
legur dauði.
Grein liggur i áttina að visi-
fingri: Vinsældir hjá hinu kyn-
inu, hamingjusamt hjónaband.
Oregluleg, smáar linur með-
fram: Heilsuleysi með sextugs-
aldri.
Tvöföld: Viðkomandi nær há-
um aldri.
t tvennu lagi (i annarri hönd-
inni): Skyndilegur sjúkleiki.
<fr
Þriðjudagur 11. apríl 1972
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12