Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 53. Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Nú á nýliðnum Þorra hleypti
golfsambandiö af stokkunum
happdrætti til eflingar almennri
starfsemi golfhreyfingarinnar i
landinu og til að koma á fót
utanfararsjóði til þáttöku í
landskeppnum. Hafa allir
félagar goifklúbba á tslandi
fengið slatta af miðum seinFa i
pósti og er vonast til, að sem
flestir fleggi hönd á plóginn i
þetta sinn. ÖU skipulagning og
framkvæmd á happdrættinu er
miðuð v.ið úrvinnslu i rafreikni
og má gera ráð fyrir, að allt
gangi nú að óskum. Markaður
fyrirhappdrættisem þetta er að
visu þröngur, þar eð verðlaun
eru einkum golftæki og golfr
ferðir til Skotlands nú i
vor. '. Eigi að síður er hér um
verðmæta vinninga að ræða,
jafnvel þótt hinir heppnu hefðu
aidrei heyrt goif né séð. Fjár-
hagur GS.t. hefur ávallt verið
GffiFSAÍ^
ÞARF SINN PENING
þröngur og virðist hafa verið
myllusteinn um háls allra golf-
sambandsstjórna frá upphafi
vega. Fyrir 2-3 árum byrjaði
samt aðeins að rofa til og með
gjörbreyttri stjórn, er tók til
starfa á árinu sem leið vöknuðu
vonir um öflugt starf á árinu
1972. Sú stefna er sem betur fer
rikjandi, að beina athyglinni
fyrst og fremst að samvinnu við
golfsamböndin á hinum Norður-
löndunum og Evrópusam-
bandið, enda ódýrara og
árangursrikara á allan hátt.
Flestir kylfingar eru einhuga
um að efla sambandið við
nágrannalöndin og fara vafa-
laust fram margs konar nvilli-
landakeppnir á næstu árum.
Sem dæmi má nefna að nú
þegar þarf að hefja undirbúning
að þátttöku islenzka landsliðs-
ins i Evrópukeppni 4 manna
liða, sem haldin verður á trlandi
1973. Ennfremur er mikið
nauðsynjamál að stuðla að
heimsóknum erlendra golf-
manna hingað þar eð búast má
við betri frammistöðu okkar
manna á heimavelli og til að
kynna  golf almennt á tslandi.
E.G.
J
Þorsteinn fer á
EM í frjálsum
Þorsteinn Þorsteinsson KR
mun keppa á Evrópumeistara-
mótinu i frjálsum iþróUum inn
anhúss, sem fram fer I Grenoble
i Frakklandi dagana 1J. og 12.
marz n.k.
Stjórn FRt ákvað að senda
Þorstein til þessa móts, en hann
stundar nú nám i Bandarikjunum
og hefur náð ágætum árangri i
inóliiiii vestra i 400 og 800 m.
hlaupum, en í þeim greinum mun
hann keppa í á Evrópumeistara-
mótinu.
Þá var ætlunin, að Bjarni
Stefánsson spretthlaupari i KR
keppti þar einnig, en hann gat
ekki komið þvi við að fara vegna
prófa i Menntaskólanumi við
Hamrahlið, þar sem hann
stundar nám.
Með Þorsteini fer sem farar-
stjóri, Svavar Markússon gjald-
keri FRt.
f*ty*ÍfZf*><

Met á met ofan
Tvö tslandsmet, drengjamet,
sveinamet og piltamet voru sett á
innanfélagsmóti iK, sem nýlega
var haldið í Laugardalshöllinni,
en keppt var i 6 greinum karla og
kvenna.
Agúst Asgeirsson 1R setti nýtt
met i 1500 m. hlaupi innanhúss á
4.19,4 min. t sömu grein setti
Július Hjörleifsson UMSB
drengjamet 4.41,5 min. Magnús
Geir Einarsson 1R sveinamet
4.58,3 og Sigurður Haraldsson íl!
piltamet á 5.46,2 min. Björk
Eiriksdóttir tR setti nýtt met i
1500 m. hlaupi kvenna á 5.44,0
min.
Guðmundur Jóhannsson ÍR
náði siiniin bezta árangri I
stangastökki, stökk 4.29 m., en
5 A AF-
REKA
SKRÁ
FIMM tslenzkir frjáls-
iþróttamenn eru á afrekaskrá
Norðurlanda árið 1971 yfir þá
25 beztu i hverri grein.
Bjarni Stefánsson KR er
þeirra fremstur, hann er 12.
i 400 m. hlaupi á 47,5 sek., en
auk þess er hann i 20—25 sæti i
200 m. hlaupi með 21,7 sek.
Guðmundur Hermannsson
KR er i 15. sæti i kúluvarpi
með 18,02 iii., en Erlendur
Vaidimarsson tR er 17. i
kringlukasti með 56,54 m. Karl
Stefánsson UMSK er 18. i þri-
stökki með 15,54 m. og að lok-
um er það Valbjörn Þorláks-
son, sem er i 23. sæti i 110 m.
grindarhlaupi með timann
14,7 sek.
Valbjörn  Þorláksson  A.  varð
annar, stökk 4,14 m.
Guðmundur Hermannsson
sigraði i kúluvarpi, 16.78 m. en
Hreinn Halldórsson HSS varð
annar með 15.45 m. t kúluvarpi
sveina sigraði Sigurbjörn Lárus-
son með 13.74 m. og i kúluvarpi
kvenna Sigriður Sveinsdóttir ÍR
7.21 m.
Það mun ekki verða hörgull á
minjagripum fyrir þá sem sæk-
ja Olympiuleikana i Munchen á
komandi sumri. Yfir 700 mis
munandi tegundir hafa þegar-
séð dagsins ljós og kennir þar
margra grasa. Hið opinbera
merki leikanna má sjá á eld-
spýtustokkum, skartgripum,
bindum og fötiim, eins og dam-
an hér á myndinni skartar, svo
nokkuð sé nefnt.
Yfir 250 fyrirtæki hafa óskað
leyfis framkvæmdanefndar
leikanna til að nota merkið á
framleiðslu sina.
Margt á seyði í íþróttalíf-
inu um þessa helgi
Vikingsmótinu
lýkur á sunnudag
Það verður margt um aö vera
hjá iþróttafólki um helgina og
ótrúlegt er annað, en að iþrótta-
unnendur finni eitthvað við sitt
hæfi. Við skulum lita á það
helzta:
HANDKNATTLEIKUR:
Vikingsmótinu lýkur um helgina.
1 dag leika i Laugardalshöllinni
Víkingur og Hamburg SV og siðan
Úrval HSt og Gottwaido. A
sunnudag hefst keppni aftur kl. 16
og leika þá Vikingur — (Jrval HSt
og erlendu liðin Gottwaldo og
Hamburg SV.
FRJALSAR tÞRÓTTIR:
Meistaramót tslands i frjálsum
íþróttum innanhúss verður haldið
i Laugardalshöllinni og Baldurs
haga og hefst kl.  13 i dag og
sunnudag. Keppendur eru milli
60-70 frá 13 félögum og héraðs-
samböndum. Keppt er i greinum
karla og kvenna.
KÖRFUBOLTI: Keppt veröur i 1.
deild i dag og sunnudag i Laugar-
dalshöllinni.     i  dag  leika
ValurHSK og tR-Þór. A sunnud.
leika tS-Þór, Armann-HSK og
KR-Valur. Leikirnir hefjast kl.
19.30 bæði kvöldin.
BADMINTON: Firmakeppni
TBR heldur áfram i dag kl. 16.50 i
Alftamýrarskólanum. Atta fyrir-
tæki eru eftir i keppninni.
KNATTSPYRNA: Fyrsti
leikurinn i Meistarakeppni KSt
verður leikinn i dag i Vestmanna-
eyjum og mætast þar kl. 15
tslandsmeistararnir frá Keflavik
og Vestmannaeyingar.
Laugardagur 4. marz 1972
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12