Alþýðublaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 1
alþýðu iðvikudagur 21. marz 1973 66. tbl. 54. árg. Læknar neituðu að FORÐIZT SLYSIN! LAXÁRDEILA ÚR SÖGUNNI Stúlka þessi er persónugervingur herferöar gegn siysum iÞýzkalandi, enda skartar hún öryggishjálmi, hliföargleraugum og traustlegum vinnugalla, en minni áherzia viröist lögö á fatnaö nær kroppnum. Mynd þessi hefur veriö prentuö i þrem milljónum eintaka, svo vinnandi menn sem viðast um Þýzkaland megi njóta hennar. Fulltrúar stjórnar Laxárvirkjunar og land- eigendafélagsins á Laxár- svæöinu komust i gær að efnislegu samkomulagi um öll aöalatriði til lausnar Laxárdeilunni. Fulltrúar beggja aðila sátu á stifum fundum i gær og fyrradag og þeim lykt- aði með fyrrnefndu sam- komulagi. Knútur Otterstedt, raf- veitustjóri á Akureyri, sagði i samtali við Alþýðu- blaðið i gærkvöldi, ,,aö ekki væri endanlega búið að ganga frá samkomulaginu, eftir væri að finpússa það og bera það siöan undir ýmsa aðila”, og bætti viö: „Ég vona, að þessi deila sé nú raunverulega leyst, og þessu verði ekki hafnaö”. Fulltrúar deiluaðila undirrituðu samkomulagið með upphafsstöfum sinum og með fyrirvara um hugs- anlega nákvæmara orðalag og um samþykki stjórna hvors aðila um sig. Samkomulagið náðist á grundvelli tillagna, sem sáttamenn höfðu lagt fram, þ.e. þeir Egill Sigurgeirs- son, hrl., og ólafur Björns- son, prófessor, en rikis- stjórnin stóð á bak við til- lögugerð þeirra. Dómþing var sett I slysa- deild Borgarspitalans i fyrrinótt, eftir að tveir læknar á vakt, neituöu aö taka blóðprufu af manni, sem grunaöur var um ölv- un við akstur. Samkvæiiit d ó m s ú r - skurði, sem örn liöskulds- son, fulltrúi sakadómara, kvað upp um tvöleytiö, var læknunum lokst gert aö taka blóðprufuna, en þá hafði staðið i stappi I nær sjö klukkustundir. M.a. voru Asgeir Friöjónsson, fulltrúi lögreglustjóra, og Bragi Ólafsson, aðstoöar- borgarlæknir, tilkvaddir vegna þessa máls, auk þess sem tveir lögregluþjónar viku ekki frá hinurn grun- aða. Forsaga ntálsins er sú, að um kl. 19,30 i fyrrakvöld, stöðvuðu lögregluþjónar ferðir þess grunaöa, eftir aö hann haföi verið kæröur fyrir óöruggan akstur. Lögreglumennirnir töldu hann sýnilega drukkinn og vildu færa hann til blóö- prufu, en þaö vildi maðurinn ekki. Hann var þá fluttur á slysadeildina, þar sem blóöprufur eru yfirleitt teknar. Neituöu þá læknarnir aö taka prufuna, sem fyrr segir, þrátt fyrir uppkveö- inn hæstaréttardóm i svip- uðu máli áriö 1958, sem kveður á um, aö læknum sé skylt aö taka blóöprufur. Þess iná geta, aö læknar liafa hingað til veriö á móti þeim dómi, þar sem þeir segja hann brjóta i bága viö siöareglur lækna. Visuöu læknarnir til 41. greinar laga um meöferö opinberra mála. Þar segir m.a. að mönnum sé skylt að veita rannsóknardóm- ara og lögreglumönnum lið, i þarfir opinberrar rannsóknar. Einnig segir, að undanþegnir skyldunni séu nánustu vandamenn sökunauts. Þaö er aö frétta af hinum grunaöa, aö hann var yfir- heyrður i sakadómi i gær, og neitaði þar aö hafa ekiö undir áhrifum áfengis, þrátt fyrir vitni tveggja lögregluþjóna, uin aö hann hafi sýnilega veriö drukk- inn og óviökomandi aöili hafi kært hann fyrir óöruggan akstur. Maðurinn hefur nú verið látinn laus, og er beðið niöurstöðu blóðrannsókn- ar. Hins vegar er þess að gæta, að maðurinn fékk hátt i sjö klukkustunda „forskot”, á meöan deilan um blóðprufuna stóö. — Þátturinn frægi í Kanasjón- varpinu á fimmtudag Sjónvarpsþáttur Bob Hope, þar sem Bobby Fischer kemur fram, verður á dagskrá Kefla- vikursjónvarpsins klukkan 19:00 fimmtudag. Þáttur þessi var tek- inn upp skömmu eftir að Fischer kom heim til Bandarikjanna ný- bakaður heimsmeistari i skák frá tslandi og bregður Bob Hope sér i rússneskt gervi and- spænis honum við skák borðið. t þætti þessum kemur og fram sund kappinn Mark Spitz sem um likt leyti kom heim hlaðinn verð- launapeningum frá Olympiuleikunum Munchen. Spitz sýnir þó ekki sundhæfileika sina i þættinum, heldur tannlækniskunnáttu. Alþýðublaðið hafði samband við Jón Þórar insson hjá sjónvarpinu „Við spurðumst fyrir um þennan þátt á sinum tima”, sagði Jón. „En hann var svo óheyrilega dýr, að það náði engri átt fyrir okkur. Þessi þáttur verður þvi ekki sýndur i islenzka sjón varpinu”. Enn hækkar sá guli í verði vestra Bandariskir sérfræð- ingar spá þvi að sögn Herald Tribune, að inn- fluttur fiskur hækki i verði á Bandarikjamark- aði um allt að 10% á næstu vikum, en Banda- rikjamenn flytja árlega inn yfir 80% þess fiskmet- is, sem þeir neyta. Sérfræðingarnir segja, að þessi hækkun á næstu vikum verði aðallega vegna gengisfellingar dollarans. Þrátt fyrir þessa hækkun til viðbótar miklum hækkunum á siö- asta ári, mun fiskur enn um sinn standast sam- keppni við kjöt, hvaö verðlag snertir. Dómþing á slysadeildinni að nóttu til

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.