Alþýðublaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 8
Iþróttir 1 LAUGARASBÍÖ simi ,2075 ACADEMY AWARD NOMINATION FOR BEST ACTRESS CARRIE jplL. SIMODGRESS ''ltJJÍm Dagbók reiðrar m eiginkonu a frank perry film Ém A UNIVERSAL PICTURE rECHNlCOt.OR* Úrvalsl bandarisk kvikmynd i lit- um með islenzkum texta. Gerð eftir samnefndri metsölubók Sue Kaufmanog hefur hlotið einróma iof gagnrýnenda. Framleiðandi og leikstjóri er Frank Perry. Aðalhlutverk C'arrie Snedgress, Kichard Benjamin og Frank Langeila. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. STJORNUBÍÓ Simi .69,6 Loving ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og áhrifamikil ný amerisk kvikmynd i litum. Um eiginmann sem getur hvergi fundiö hamingju, hvorki i sæng konu sinnar né annarrar. Leik- stjóri. Irvin Kersher. Aðalhlut- verk: George Segla, Eva Marie Saint, Keenan Wynn, Nancie Phillips. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Siðasta sinn Áfram ráðskona (Carry on Matron) Ein þessara frægu brezku gam- anmynda, sem koma öllum i gott skap. Aðalhlutverk: Sidney James Kenneth Williams Joan Sims fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍÞJOÐLEIKHÚSIÐ Lýsistrata sýning miðvikudag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir. Feröin til túnglsins sýning sumardaginn fyrsta (skir- dag) kl. 14 (kl. 2) og kl. 17 (kl. 5) Sjö stelpur sýning annan páskadag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Leikför: Furðuverkið sýning sumardaginn fyrsta (skir- dag) Logalandi kl. 14 ;kl. 2) og Borgarnesi kl. 19 (kl. 7). Ifl R MJOR ER MIKILS § SAMVINNUBANKINN Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 TdWABÍð ^imi 311X2 Listir & Losti The Music Lovers Mjög áhrifamikil, vel gerð og leikin kvikmynd leikstýrð af KEN RUSSEL. Aðalhlutverk : RICHARD CHAMBERLAIN, GLENDA JACKSON (lék Elisa- betu Englandsdrottningu i sjón- varpinu), Max Adrian, Christopher Gable. Stjórnandi Tónlistar: ANDRÉ Prévin Sýnishorn úr nokkrum dómum er myndin hefur hlotið erlendis: „Kvikmynd, sem einungis verður skilin sem afrek manns, er drukkið hefur sig ölvaðan af áhrifamætti þeirrar tjáningar- listar, er hann hefur fullkomlega á valdi sinu... (R.S. Life Maga- zine) „Þetta er sannast sagt frábær kvikmynd. Að minum dómi er KEN RUSSEL snillingur..’’ (R.R. New York Sunday News) Sýnd kl. 5. og 9 A . T . H . Kvikmyndin er stranglega bönnuð börnum innan 16 ára islenzkur texti 3SÍTT- Rosmary baby Frægasta hrollvekja Romans Polanskis. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk Mia Farrow og John Cassavetets. Endursýnd k). 5 Bönnuð innan 16 ára. Aðeins fáar sýningar. NAFNAftBÍd .......... Spyrjum að leikslokum EIGHT BELLS TOLL” Sérlega spennandi og viðburðarik ný ensk-bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision, byggö á sam- nefndri sögu eftir Alistair MacLean, sem komið hefur út i isllenzkri þýðingu. — Ösvikin Alistair MacLean — Spenna frá byrjun til enda. Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Flóin i kvöld. Uppselt. Fimmtudag kl. 15. 2. páskadag kl. 15. Pétur og Rúna miðvikud. kl. 20.30. Loki þó! Frumsýning fimmtudag kl. 20.30. 2. sýn. 2. páskad. ki. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó SÚPERSTAR 20. sýn. i kvöld kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16- Simi 11384. FRAM í 2. SÆTIÐ! Framar nældu sér i 2. sætið i 1. deild, með þvi að vinna FH á sunnudagskvöld 27:23. Munaði aðeins broti úr marki. Björgvin Björgvinsson sýndi stórkostleg- an leik með Fram og gerði 10 m örk. Lokastaðan i 1. deild fer hér á eftir, og markhæstu menn, en Einar Magnússon Vfkingi (sjá mynd) varð markakóngur inótsins eins og búizt var við. Valur 14 12 0 2 282-198 24 Fram 14 10 1 3 277-249 21 FH 14 10 1 3 286-258 21 Vlk. 14 6 2 6 299-297 14 1R 14 6 1 7 264-255 13 Haukar 14 4 2 8 235-257 10 Arm. 14 3 2 19 232-274 8 KR 14 0 1 13 226-313 1 Markahæstu leikmenn: Einar Magnússon, Vikingi, 100 Geir Hallsteinsson. FH 89 Brynjólfur Markússon, IR 75 Ingólfur óskarsson, Fram 75 Bergur Guðnason, Val 73 Haukur Ottesen, KR, 67 Ölafur Ólafsson, Haukum, 62 Viðar Simonarson, FH, 59 Vilhj. Sigurgeirsson, 1R, 57 Vilberg Sigtryggsson, Arm., 55 Ágúst Svavarsson, ÍR, 54 Þeir rauðu efstir Liverpool stendur nú lang bezt að vigi liðanna þriggja sem berjast á toppnum i 1. deild i Englandi. Liverpöol vann West Brom heima á laugardaginn 1:(), með marki sem Kevin Keegan gerði úr vitaspyrnu. Staða Arsenal fer að verða erfið eftir jafnteflið við Tottenham heima 1:1. Chivers skoraði fyrir Tottenham en Storey fyrir Arsenal. Arsenal á nú eftir fjóra leiki, alla á útivöllum. Leeds missti annað stigið til West Ham á siöustu sekúndum leiks- ins. Það voru liðnar fimm minútur fram yfir venjulegan leiktima þegar Pat Holland sendi knöttinn i net Leeds, en áður hafði Alan Clarke skorað fyrir Leeds. Nánar seinna. Þórir tók stigabikarinn! Þórir Magnússon skaut öðrum körfuknattleiksmönnum ref fyrir rass um helgina, þvi með tveimur snilldarleikjum I röð hirti hann stigabikarinn. Þetta afrek Þóris er þeim mun eftirtektarverðara, aö hann var frá hluta úr vetri vegna meiðsla. Annars urðu úrslit leikja um helgina þessi: KR-ÍR Valur-IS Ármann-Þór Valur-Þór 67:66(40:25) 103:84(45:26) 102:44 (55:21) 111:66(42:33) Eins og sjá má kom Þór enga frægðarför suður, og mun liðið þurfa að leika i 2. deild næsta vet- ur. Liðið á einn leik eftir, sem væntanlega verður gefinn. Ann- ars er staðan þessi: ALLS STAÐAR AÐ Ungmennafélagið Hvöt úr Laugardælum, en það lið skipa menntaskólapiltar á Laugarvatni varð Islandsmeistari i blaki i ár. Stúdentar, meistarar fyrra árs, urðu nú i fyrsta sæti. Þátttöku ber að tilkynna til Sig- urðar Gislasonar i sima 24244 eða 84954 fyrir miðvikudaginn 18. april. Þátttökugjald er 200 kr. IR 14 13 1 1255: 939 26 KR 14 13 1 1187: 968 26 Armann 14 9 5 1054: 961 18 Valur 14 6 8 1209:1113 12 Stúdnetar 14 5 9 1112:1158 10 UMFN 14 5 9 1012:1224 10 HSK 13 3 10 893:1017 6 Þór 13 1 12 687:1032 2 Stigahæstu leikmenn mótsins urðu: Þórir Magnússon Val, 306 Kolbeinn Pálsson KR, 281 Bjarni Gunnar IS 281 David Daweny UMFN 280 Agnar Friðriks IR, 276 Jón Sigurðsson Árm, 266 Kristinn Jörundsson IR 243 Einar Sigfússon IR 215 Jóhannes Magnúss Val 193 Keflvikingar töpuðu óvænt fyrir Breiðabliki i Litlu bikarkeppninni um helgina, 1:2. Steinar Jóhanns- son gerði mark IBK, en mörk Breiðabliks gerðu bræðurnir Hinrik og Einar Þórhallssynir. Handkanttleiksmót hjá 5. fl. karla 1973 verður haldið i Réttar- holtsskóla þann 1. mai 1973 kl. 9 f.h. Handknattleiksdeild Vikings heldur þetta mót, en það fyrsta fór fram i fyrra og vann Fram það. Keppt er um bikar, sem A. Jóhannsson & Smith h/f hefur gefið til þessa móts. HNIFJOFN BARÁTTA Barátta Framog Vals i l.deild kvenna varð hnifjöfn eins og fyrirfram var búizt við. Leikn- um láuk meö jafutefli 10:10, og þurfa liðin að heyja aukaleik eftir páska. Voru Valsstúlkurn- ar óneitanlega heppnar að tapa ekki leiknum. A undan léku Vík- ingur og Armann, og varð jafn- tefli 8:8. Þar með féll Breiða- blik i 2. deild. Annars varð loka- staðan þessi. Valur 10 6 2 2 130-106 14 Fram 10 6 2 2 126-103 14 Vikingur 10 3 3 4 77-84 9 Ármann 10 3 2 5 113-115 8 KR 10 3 2 5 100-130 8 Breiðabl. 10 2 3 5 109-128 7 0 Þriðjudagur 17. apríl 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.