Alþýðublaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 10
Matreiðslumaður eða kjötiðnaðarmaður Matreiðslumaður eða kjötiðnaðarmaður óskast til starfa i eldhúsi Borgarspitalans. Laun skv. kjarasamningi Starfsmanna- félags Reykjavikurborgar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Borgarápitalanum fyrir 7. febrúar n.k. Upplýsingar um starfið gefur yfirmat- reiðslumaður. Reykjavik, 29. janúar 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Sinfóníuhljómsveit Islands Orðsending til áskrifenda Fyrstu tónleikar á siöara misseri verða haldnir 7. febrúar. Stjórnandi Jussi Jalas og einleikari Arve Tellefsen. Flutt veröur Hary Janos svita eftir Kodaly, fiölukonsert eftir Max Bruch og Sinfónla nr. 2 eftir Sibelius. Endurnýjun áskriftarskirteina óskast tilkynnt nú þegar I sima 22260 og sklrteinin sótt I siöasta lagi 1. febrúar. Eftir þann tlma eiga áskrifendur á hættu að skírteinin verði seld öörum. Skrifstofan er á Laugavegi 3,3. hæö, simi 22260. SINFONímLfÓÍV1S\ EIT ÍSLANDS l||l KtKISl TWRPID Útboð — Gatnagerð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboöum I undirbúning hluta Selvogsgötu og Suðurgötu, undir varanlegt slitlag, þ.m.t. endurnýjun lagna að hluta, niðurfallslagnir o.fl. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, gegn kr. 5000,00 skilatryggingu. — Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 7. febrúar n.k. kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur. Mótaskrá FRÍ komin út FRI getur ekki haldið EM vegna skorts á tartanefni Stjórn Frjálsfþrótta- sambands tslands hefur ákveðið að tilkynna þátttöku I Evrópu- bikarképpni karla, kvenna svo og i fjölþrautum, sem fram fer árið 1975. Þátttökufrestur rennur út 15. mars n.k. Sam- bandið sá um framkvæmd á einum riðli undankeppninnar 1970 i sambandi við iþrótta- hátiðina og i næstu bikarkeppni i fyrra sá FRÍ um framkvæmd eins riðilsins i fjölþrautum. Þvi miður getur Frjáisiþrótta- sambandið ekki sótt um framkvæmd á neinum riðli nú, þar sem samþykkt var á siðasta Evrópuþingi, sem haldið var I Varsjá I nóvcmber s.l., að eitt af skilyrðuunum fyrir þvi að sllk keppni gæti farið fram, væri að tartan eða önnur áþekk efni væru á leikvanginum. Slik efni eru nú komin á einhvern völl I langflestum iöndum Evrópu. Segja má þvl, að við séum nú Handbók Sú fyrsta um íþróttir Komin er út á vegum Fjölvls handbók um iþróttir. Bókin er I vasabókarbroti, og þvi iétt að hafa um hönd. Þar er að finna dagatal eins og er I flestum vasabókum, en einnig er þar að finna margvislegar upplýsingar um iþróttir. Eru Iþróttagreinar teknar eftir stafrófsröð og talið upp það markverðasta, sem gerst hefur, svo sem hverjir hafa orðið ísiandsmeistarar, úr- slit leikja, landsleikja, staðfest íslandsmet og þar fram eftir götunum. Þessi kafii bókar- innar spannar tæpar 50 blaðsið- ur. Upplýsingareru miðaðar við 1. sep 1973. Bók þessi er kjörin eign fyrir alla áhugamenn um Iþróttir. Vonandi verður framhald á þessari útgáfu. Ritstjóri Sigurdór Sigurdórsson. fþróttahandbókarinnar 1974 er Sigurdór Sigurdórsson, iþrótta- ritstjóri Þjóðviljans. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ HLJÚMPLÚTUÚTSALA HEFST Á MORGUN Erlendar LP plötur allt frá kr. 200.00 - Pop, jass, klassik og „milli-músik” - m.a. plötor, sem hafa verið keyptar inn á þessu ári. ☆ ☆ ☆ Sérstakt tækifæri: Takmarkað magn af íslenskum plötum tveggja laga, fjögurra laga og LP ☆ ☆ ☆ Einnig nokkrir gallaðir gítarar seldir ódýrt. Mikið magn af ódýrum nótnm. ☆ ☆☆ HUÖDFÆRAVERSLUN SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR, VESTURVERI orðnir á vissan hátt vanþróaðir i þessum málum. Hér fer á eftir skrá yfir helstu frjálsiþróttamótin næsta sumar: H. febrúar Innanhúsmót yngstu aldursflokka Hafnarfirði 2-3.mars Meistaramót íslands innanhúss Reykjavik lO.mars Innanhúsmót drengja og stúlkna Njarðvik 24. mars Viöa vangshlaup Islands Reykjavik 22-23.júni Meistaramót tslands (fjölþr.o.fl.) Rvik 25. júní Bikarkeppni Norður- landa (konur) Noregi 9- 10. júli Reykjavikurleikar 21-23.júli Meistaramót tslands (aðalhluti) Reykjavik 27- 28.júli Bikarkeppni F.R.Í. 2.deild Akureyri 5-6.ágúst Landskeppni karla tsland-Irland Reykjavik 10- 11.ágúst Meistaramót. Drengir-stúlkur-sveinar- meyjar Akranes 10-11.ágúst Meistaramót. Piltar-telpur-strákar-stelpur Selfoss 17-18.ágúst Bikarkeppni F.R.t. l.deild Reykjavik 24-25.ágúst Norðurlandamót i fjölþrautum unglinga Noregi 31.ág.-l.sept Unglingakeppni F.R.Í. Staður óákveðinn I. -8.sept. Evrópumeistaramót Róm 7-8.sept. Fjórðungsmótin 28- 29.sept. Landskeppni i tug- þraut Paris-Island-Bretland- Frakkland 22.jún-4.júliUtanferð 5-6 manna til Póllands og Finnlands 24-25.ágúst Gestaþátttaka I Unglingalandskeppni Svia- Finna og Norðmanna Stockhólmi (Frá Fri) BIKARINN Tveir aukaleikir fóru fram i ensku bikarkeppninni i gær. Liverpool sigraði Carlisle 2:0 og Orient og Portsmoth gerðu jafntefli 1:1. Mörk Liverpool gerðu Toshack og Boersma. Liverpool mætir næst Ipswich. Fram sigraði fslandsmeistara Vals 10:9 (5:4 ) I 1. deild kvenna i fslandsmótinu I gær- kvöld. Hefur Fram þar með tekið forystuna. — Þá vann KR FH 15:9 i 1. deild kvenna. í kvöld FH-Fram t kvöld fer fram afar mikil- vægur leikur I 1. deild tslands- mótsins f handknattleik. Þá leika Fram og FH I Laugar- dalshöllinni klukkan 20,15, og að þeim leik loknum mætast Vikingur og 1R. Segja má að Fram sé slð- asta hindrunin, sem FH verð- ur að yfirstiga i átt að fslands- bikarnum. Ef FH vinnur i kvöld, telst liðið nær öruggur sigurvegari, en tapi FH, færist spenna i mótið á ný. Þetta er þvi einn mikilvægasti leikur þessa móts. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ © Miðvikudagur 30. janúar 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.