Alþýðublaðið - 02.04.1975, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 02.04.1975, Blaðsíða 9
o ÍÞIMITIIR Frá skíðalandsmótinu á ísafirði Sá besti fékk aðeins að keppa sem gestur Sigurður Jónsson ísafirði, sigraði í stórsvigi og svigi en það var ekki tekið gilt vegna þess að hann er of ungur! Skl&alandsmót tslands, það 40. í rööinni var haldið á Isafirði dag- ana 24. mars til 30. mars og fór það I alla staði vel fram. Veður var mjög gott flesta dagana til keppni og varð það ekki til að skemma fyrir ágætum árangri og spennandi keppni í flestum grein- um. Mótið var sett i tsafjarðar- kirkju 24. mars að lokinni guðs- þjónustu af Óla M. Lúðvikssyni mótsstjóra og formanni skiðaráðs Isafjarðar. Daginn eftir eða 25. mars hófst svo sjálf keppnin og var keppt i 15 km göngu 20 ára og eldri og 10 km göngu 17—19 ára. Þar bar það helst til tiðinda að Halldór Matthiasson, Akureyri, bar sigurorð af Fljótamönnum og tókst þeim aldrei að ógna Hall- dóri i göngunni. ÍJrslit i 15 km göngu 20 ára og eldri 1. Halldór Matthiasson A. 50.15 2. MagnúsEirikssonF. 51.31 3. TraustiSveinssonF. 52.03 4. Reynir Sveinsson F. 53.03 5. Davið Höskuldsson I. 55.49 6. Kristján R. Guðmundss. 1 56.21 7. Óskar Kárason 1. 57.46 8. Björn Þór Ólafsson Ó. 59.03 9. Páll Guðbjörnsson R. 59.32 10. Freysteinn Bjögvinss. R. 59.42 Órslit i 10 km göngu 17—19 ára 1. Viðar Pétursson F. 39.34 2. Þröstur Jóhannsson t. 40.08 3. Jónas Gunnlaugsson t. 40.19 4. Ari Hauksson 1. 41.04 5. Hallgrfmur Sverrisson S. 43.13 6. Þorsteinn Þorvaldsson Ó. 46.40 7. Ragnar Mikaelsson S. 48.51 Daginn eftir fór svo stökk- keppnin fram og sögðum við frá þvi að þar hefði Sveinn Stefáns- son sigrað Björn Þór ólafsson ó- vænt, en þegar betur var að gáð var það Björn Þór sem sigraði og stafaði þessi skekkja af misskiln- ingi i stigaútreikningnum. Lengsta gilda stökkið átti Sveinn, 31 m, en bæði stökk Björns Þórs voru 30 m. Órslit i stökkmeistarakeppni 20 ára og eldri. 1. Björn Þór ólafsson Ó 217,5 st. 2. Sveinn Stefánsson Ó. 215.3st. 3. Marteinn Kristjánss. R.210.9st. 4. Sigurður Þorkelsson S. 194.2 st. 5. Guðm. Konráðsson Ó. 179.6st. 6. Sigurjón Geirsson S. 178.0 7. Om Jónsson Ó. 159.2 st. tirslit I stökkmeistarakeppni 17—19 ára: 1. Þorsteinn Þorvaldsson Ó. 207.0 st. 2. Hallgrimur Sverrisson S. 186.2 st. Dómarar: Helgi Sveinsson, Oddur Pétursson og Einar Valur Kristjánsson. Reykjavíkurmótið í badminton Reykjavikurmeistaramótið i badminton hófst i Laugardals- höllinni I gærkvöldi og verður fram haldið i kvöld en þá fara fram undanúrslit. Annað kvöld verður svo úrslita- keppnin og hefst keppnin kl. 21:00 bæði kvöldin. (Jrslit I Norrænni tvflíeppni. 20 ára og eldri: 1. Björn Þór Ólafsson Ó 469,68 2. öm Jónsson O. 375,37 17—19 ára: 1. Hallgrimur Sverrisson S 429,45 2. Þorsteinn Þorvaldsson Ó 414,33 Á sklrdag var keppt i stórsvigi og 3x10 km boðgöngu. Það bar helst til tiðinda að ung- ur tsfirðigur, Sigurður Jónsson, sem varð 16 ára þennan dag sigr- aði með miklum yfirburðum i stórsviginu, en Sigurður varð að keppa sem gestur á mótinu þvi hann er of ungur til að keppa!!!! t vetur hefur Sigurður ferigið leyfi Skfðasambands íslands til þátttöku I punktamótunum og hefur hann þar staðið sig með miklum ágætum. Kom það þvi mörgum spánskt fyrir sjónir þeg- ar Sigurði var meinuð virk þátt- taka I tslandsmótinu. t stórsvigi kvenna hafði Jórunn Viggósdóttir talsverða yfirburði yfir aðra keppendur og sigri hennar var aldrei ógnað. (Jrslit I stórsvigi karla: 1. Haukur Jóhannsson A. 71.23 68.51 139.74 2. Hafþór Júlfusson t. 73.42 68.80 142.22 3. Bjarni Þórðarson R. 74.19 69.14 143.33 4. Tómas Leifsson A. 74.83 68.91 143.74 5. Hafsteinn Sigurðsson t. 75.19 69.00 144.19 6. Guðjón I. Sverrisson R. 75.83 69.66 145.49 7. Gunnar Jónsson 1. 74.44 71.08 145.52 8. Böðvar Bjarnason H. 76.01 71.86 147.87 9. Bjami Sigurðsson H. 77.50 71.47 148.97 10. Asgeir Sverrisson A. 78.28 71.54 149.82 Gestur: Sigurður Jónsson t. 71.96 67.18 139.14 Farnar voru tvær brautir. Fyrri braut 42 hlið, siðari 40 hliö. Lengd brauta 1.400 m, hæðarmunur 400 m. Veður: Logn, þoka I efri hluta brautar í fyrri ferð, en sólskin I siðari ferð. Hiti um frostmark. (Jrslit I stórsvigi kvenna: 1. Jórunn Viggósdóttir R. 62.40 61.27 123.67 2. Kristin (Jlfsdóttir t. 65.18 63.67 128.85 3. Sigrún Grimsdóttir í. 66.76 65.05 131.81 4. Margrét Vilhelmsdóttir A. 67.63 64.96 132.69 5. Anna Dia Erlingsdóttir R. 67.62 65.64 133.26 6. Guðrún Frimannsdóttir A. 69.18 66.22 135.40 7. Guðbjörg Arnadóttir R. 69.31 67.98 137.29 8. Guðrún Sigurðardóttir H. 73.35 68.67 142.02 Farin var ein braut, 34 hlið, lengd l. 100 m, hæðarmunur i braut 250 m. Veður: Logn og sólskin, hiti um frostmark. i 3x10 km boðgöngu höfðu Fljótamenn algjöra yfirburði og sigri þeirra var aldrei ógnað. W (Jrslit i 3x10 km boðgöngu. 1. Sveit Fljótamanna. Trausti Sveinsson 32,10 Reynir Sveinsson 32.14 Magnús Eiriksson 31,09 samt. 95,33 2. A Sveit tsfirðinga Kristján R. Guðmundsson 34.38 Þröstur Jóhannesson 33,57 Davið Höskuldsson 32,30 samt. 101,05 3. Sveit Reykvikinga 111,25 4. B Sveit tsfirðinga 115,41 Gengnir voru tveir 5 km hring- ir. Veður: Logn og sólskin— hiti um frostmark. A föstudaginn langa var svo haldið skiðaþing, en á páskadag var mótinu haldið áfram og keppt bæði I svigi karla og kvenna. t svigi karla var það tsfirðing- urinn ungi, Sigurður Jónsson, sem enn sannaði hversu snjall skföamaður hann er og hafði tals- veröa yfirburði yfir aðra kepp- endur. Haukur Jóhannsson var talinn liklegastur til sigurs, en hann var dæmdur úr leik i seinni umferð- inni. En maður kemur i manns stað og Tómas Leifsson sá um að gullið færi til Akureyrar eftir hörku keppni við tsfirðingana Hafþór Júliusson og Gunnar Jónsson um hvert sekúndubrot. En i svigi kvenna var keppni' ekki eins tvisýn og hafði Jórunn Viggósdóttir enn meiri yfirburði en hún hafði haft i stórsviginu. (Jrslit I svigi karla 1. Tómas Leifsson A. 51.56 48.51 100.07 2. Hafþór Júliusson t. 49.57 50.70 100.27 3. Gunnar Jónsson t. 50.93 49.74 100.67 4. Hafsteinn Sigurðsson t. 50.93 50.11 101.04 5. Arnór Magnússon t. 51.40 50.63 102.03 6. Böðvar Bjarnason H. 51.44 51.00 102.44 7. Valur Jónatansson t. 52.77 51.34 104.11 8. Guðjón I. Sverrisson R. 54.04 50.94 104.98 9. Bjarni Sigurðsson H. 53.31 52.27 105.52 10. Hannes Tómasson R. 54.21 51.75 105.96 Gestur: Sigurður Jónsson, t 48.89 48,61 97,50 Farnar voru tvær brautir 57 hlið hvor braut, lengd 1.100 m, fallhæð 250 m. Veður: Vestan stinningskaldi og rigning, hiti 2—3 gráður. (irslit I svigi kvenna: 1. Jórunn Viggósdóttir R. 53,28 55,44 108,72 2. Guðrún Frimannsdóttir A. 56.05 59.83 115,88 3. Sigrún Grimsdóttir t. 57,08 59,31 116,39 4. Margrét Vilhelmsdóttir A. 57.31 59,36 116,67 Farin var ein braut, 48 hliö, lengd l. 000 m, hæðarmunur I braut 200 m. Veður: Vestan stinningskaldi og rigning — hiti 2—3 stig. Ef Sigurður Jónsson hefði feng- iö að keppa hefði hann að sjálf- sögðu unnið Alpatvikeppnina og verið I sveit Isfirðinga sem sigr- aði i flokkasviginu og hefði hann þvl átt möguleika á að vinna fern gullverðlaun á mótinu. (jrslit i Alpatvikeppni karla: 1. Hafþór Júliusson t. 12.74 st. 2. Tómas Leifsson A. 18.20st. 3. Hafsteinn Sigurðss. I. 25.60 st. 4. Gunnar Jónsson t. 29.06 st. 5. Böðvar Bjarnason H. 47.82st. (Jrslit i Alpatvikeppni kvenna: 1. Jórunn Viggósdóttir R. 0.00 st. 2. Sigrún Grimsdóttir I. 74.04 st. 3. MargrétVilhelmsd. A. 79.04 st. 4. Guðrún Frimannsd. A. 88.06 st. (Jrslit I Göngutvikeppni: 1. Halldór Matthiass. A 489,11 st. st. 2. MagnúsEirikssonF. 443,39st. 3. ReynirSveinssonF. 430,19 st. 4. TraustiSveinsson F. 420,20st. 5. Daviö Höskuldsson I. 362,98 st. A páskadag var svo siðasti keppnisdagurinn og var þá keppt I flokkasvigi og 30 km göngu. Halldór Matthiasson Akureyri var yfirburðasigurvegari I göngunni og hampar hér verðlaunum slnum. Til vinstri við hann er Magnús Eiriks- son og til hægri Reynir Sveinsson báðir úr Fljótum. Mynd Sigurður Jóhannsson tsafirði tSFIRÐINGURINN UNGI Sigurður Jónsson keppti sem gestur og sigraði I slnum greinum með yfirburðum. Mynd: Sigurður Jóhannsson tsa- firði t flokkasviginu unnu Isfirðing- ar nokkuð öruggan sigur og það sama gerði Halldór Matthiasson i 30 km göngu og voru yfirburðir hans nú enn meiri en i 15 km göngunni. Nú varð Magnús Ei- riksson að sætta sig við þriðja sætið á eftir Reyni Sveinssyni sem var lika mjög sterkur i göng- unni. (Jrslit I sveitasvigi karla: 1. Sveit tsafjarðar Hafsteinn Sigurðsson 45.91 47.30 Hafþór Júliusson 46.59 47.29 Arnór Magnússon 46.24 47.03 Gunnar Jónsson 46.01 48.41 2. Sveit Akureyrar 3. Sveit Húsavíkur 374,78 93.21 93.88 93.27 94.42 388,29 399,31 Farnar voru tvær brautir 58 hlið hvor braut, lengd 1.100 m, fallhæð 250 m. Veður: Logn og sólskin, hiti um frostmark. (Jrslit i sveitasvigi kvenna. 1. Sveit Akureyrar 340,68 Sveitir isafjarðar og Reykjavíkur voru úr leik. Farnar voru tvær brautir 53 hlið, lengd 1.000 m, hæð 200 m. (Jrslit i 30 km göngu: 1. Halldór Matthiasson A 74,37 2. Reynir Sveinsson F. 76,29 3. Magnús Eiriksson F. 78,35 4. TraustiSveinssonF. 79,57 5. Davið Höskuldsson t. 83,56 6. Sigurður Gunnarsson t. 84,24 7. Kristján R. Guðmundsson t. 84,45 8. Óskar Kárason I. 85,08 9. Guðjón Höskuldsson t. 88,07 10. Sigurður Sigurðsson t. 88,36 Gengnir voru þrlr 10 km hringir. Veður: Logn og sólskin — hiti um frostmark. Miövikudagur 2. april 1975,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.