Alþýðublaðið - 19.12.1975, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.12.1975, Blaðsíða 5
Bókabúö Máls og menningar Laugavegi 18 —Símar: fslenskar bækur og Barnabókabúð 24240 — Erlendar bækur 24241 — Ritföng 24242 —Skrifstofan 24243. Auðvitað höfum við á boð- stólum allar nýútkomnar ís- lenskar bækur og mikinn f jölda eldri bóka, svo og er- lendar bækur m.a. mesta úrvarl hérlendis af erl. vasabrotsbókum. En við minnum yður þó sérstaklega á einu Barna- bóka- búðina á íslandi BÚÐIN ÞEIRRA Hún nýtur sívaxandi vinsælda hjá fólki á öllum aldri Þar eru á boðstólum allar fáanlegar íslenskar barna- og unglingabækur, um 1000 bókatitlar. Ennfremur þó nokkuð af barnabókum á dönsku og ensku o.fl. mál- um. Auk bókanna úrval litabóka og lita, dúkkulísa, rað- kubba, spjaldbóka og alls konar þroskaleikfanga. Jólaskraut í miklu úrvali Verslið í einu barnabóka- búðinni á íslandi SÖGUSPILIЗÍSLENDlNGASPILlN —MATADOR — „MASTER MIND” O.FL. O.FL. Kjarakaup Hjartacrep og Combi. Verð kr. 176.00 50 gr. hnota, áður kr. 196.00. Nokkrir litir á aðeins kr. 100.00 hnotan. 10% auka afsláttur af 1 kg. gr. pökkum. H0F Þingholtsstræti 1. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgrei&sla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiöur, Bankastr. 12 UR öli SKARIliRIFIR KCRNB.LÍUS JONSSON SKÖLAVOROUSI1G 8 BANKASTRÆ Tl 6 ^%1H5H8*106GO Nýjar víddir i mannlegri skynjun eftir hinn tyrkneska sérfræðing i tauga- og geðsjúkdómum dr. Shafica Karagulla. Rannsóknir þessa heimskunna sérfræðings og læknis svara hinum áleitnu spurningum allra hugsandi manna. Hvað er að baki allra þeirra mörgu óræðu fyrirbrigða er birtast á hinn margvisleg- asta hátt. Æðri skynjun er að hennar áliti miklu útbreiddari en menn hingað til hafa látið sig renna grun i. Að þessum hæfileikum ber mönnum þvi að leita i fari sinu svo skynjanlegt verði hversu undravert tæki og dásamlegt mað- urinn er, og þessir eiginleikar eru okkur öllum gefnir i ríkara mæli en mann órar fyrir. Þingholtsstræti 27. Simar 13510 — 17059. Föstudagur 19. desember 1975. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.