Alþýðublaðið - 11.03.1977, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.03.1977, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR ll.MARZ 57. tbl. — 1977 — 58. árg. Álverid í Straumsvík: Fleiri tilfelli atvinnusjúkdóma Hörð gagnrýni verkalýðsfélaga og trúnaðarmanna í Straumsvík á öryggis- og heilbrigðiseftirlit Framhald.á 2. slöu 1 ger veinl Orn Haroarson viOtoku vi&urkennlingu er kvikmynd hans um nagladekk hlaut á kvikmyndahátið I Tékkósióvakiu. _ sjá nánar j opnu Vinstri menn unnu yfir- burð- arsigur i gær fóru fram kosningar i Háskólaráb og stúdentaráö. Á kjörskrá voru 2811, en alls kusu 1563 eöa 55.5%. Kosningar fóru þannig, aö til stúdentaráös hlaut A-listi Vöku 633 atkvæöi eöa 40.5% atkvæba, en B-listi Veröandi 852 atkvæöi eöa 54.5% at- kvæöa. Auöir seölar og ógildir voru 77. Til Háskólaráös hlaut A-iisti Vöku 640 atkvæöi eöa 40.9% og B-listi Veröandi 871 eöa 55.7% atkvæöa. Auöir seölar og ógildir voru — Staðreyndin er sú, að það eru verkalýðsfé- lögin og trúnaðarmenn þeirra i Straumsvik sem hafa verið hinir raunverulegu gerendur i heil- brigðis- og slysavarnarmálum i álverinu. Sú skýrsla sem heilbrigðisráðherra hefur verið að hampa var samin að ósk þessara aðila árið 1972. Siðan hefur ekkert verið rannsakað, þrátt fyrir okkar óskir. Svo mæltu formenn og trún- aöarmenn þeirra verkalýðsfé- laga sem samningsaöild eiga viö ISAL, á blaöamannafundi I gær. Til fundarins var boöað til þess að skýra fyrir almenningi frá þætti verkalýöshreyfingar- innar f heilbrigöiseftirliti og slysavörnum, sem veriö hafa til umræðu undanfariö, I kjölfar skýrslu heilbrigöisráöherra á þingi fyrir skömmu. — Okkur var hins vegar aldrei send þessi skýrsla og urö- um þvi aö sækja hana til heil- brigöiseftirlitsins. Þá þegar fór- um viö fram á framhaldsrann- sókn á þessum málum i álver- inu, en htln hefur ekki veriö framkvæmd enn. Okkur hefur hins vegar veriö sagt, aö menn séu erlendis til aö sérmennta sig i rannsóknum eins og þeim sem þarna þurfa aö fara fram. óttuðust hreinsitækin lljós kom á fundinum, aö áriö 1971 óskuöu trúnaöarmenn i Straumsvik eftir þvi aö rann- sókn færi fram á andrúmslofti I kerskála. Astæöan var sú aö tal- in var ástæöa til aö óttast aö andrúmsloft I skálunum myndi versna ef sett yröu upp hreinsi- Krafla: Skjálftum fjölgar stöðugt í gær haföi ástand breytzt litiö á Kröflusvæöinu, nema hvaö skjálftatföni haföi heldur aukizt. Frá kl. 15 á miövikudag til kl. 15 i gær mældust alls 127 skjálftar á mælum skjálfta- vaktarinnar i Reynihliö. 16 þessara skjálfta reyndust vera yfir tvö stig á Richter, og sterkustu skjálftarnir náöu 2,6 stigum. Þá heldur landris áfram, svo sem verib hcfur undanfariö. —JSS tæki af þeirri gerö sem þá var þekkt. Þvi var talin ástæöa til aö hafa samanburö ef til kæmi. Sögöust menn hafa séö fyrirtæki meö slik hreinsitæki erlendis og væri loft inni i skálum þar mun verra, en hins vegar mengun ut- an dyra minni. Þaö lægi i þvi aö hreinsitækin einfaldlega minnk- uöu loftræstinguna innan dyra. Vitað um fleiri tilfelli atvinnusjúk- dóma Verkalýösfélögin óskuöu eftir þvi viö Isal I ársbyrjun 1972, aö fariö yröi þess á leit viö heil- brigöismálaráöuneytiö aö þaö gengist fyrir rannsókn á þeim veikindatilfellum sem fram heföu komiö og orsökum þeirra. Þessi rannsókn var fram- kvæmd af Baldri Johnsen þá- verandi forstöbumanni heil- brigðiseftirlitsins og uröu niöur- stööur hans þær, aö rekja mætti I fyrsta lagi flest sjúkdómstil- felli til starfsins i áliöjuverinu, og I ööru lagi aö veikindatilfellin I Straumsvik féllu undir at- vinnusjúkdóma, samkvæmt skilgreiningu þar um. Einkum koma þarna til greina bæklun- ar-, bilunar-, eitrunar eöa of- næmiskvillar. 1 skýrslu heilbrigðiseftirlits- ins var rætt um átta tilfelli, þar sem menn heföu annað hvort oröið aö hætta störfum eöa breyta til um störf innan fyrir- tækisins. Hins vegar kom fram á fundinum igær, aö vitaöer um mörg fleiri slik tilfelli, en eins og einn af trúnaöarmönnunum oröaði þaö: Menn hverfa sem betur fer úr starfi áöur en þeir veröa örkumlamenn og leita þá ekki alltaf til trúnaöarlæknis. Þannig aö tölur segja ekkert um staöreyndir þessa máls. Þaö er jafnvel talaö um sveppagróöur I öndunarfærum manna vegna ryksins. Þá vörpuöu talsmenn verka- lýösfélaganna fram þeirri spurningu, hvert hlutverk lækna væri I sambandi viö atvinnu- sjúkdóma.Eruslikir sjúkdómar tilkynntir til heilbrigðisyfir- valda? Er til skrá yíir atvinnu- sjúkdóma á Islandi? — Ég hef

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.