Alþýðublaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 7
7 202? Þriðjudag ur 21. júní 1977 Reikningar borgarinnar fyrir árið 1976 lagðir fram: Rekstrargjöld borgarinnar 550 milljónum króna fram úr áætlun — sem er mun verri útkoma en árið áður þrátt fyrir minni verðbólgu Nokkrar umræöur urðu á fundi borgarstjórnar sl. fimmtudag er reikningar borgarinnar fyriráriö 1976 voru lagöir fram til fyrri umræöu. Borgarstjórinn Birgir Isleifur Gunnarsson, geröi grein fyrir reikningunum en siöan töluöu fulltrúar flokkanna. 1 ræöu sinni benti Björgvin Guömundsson, borgarfulltrúi Alþýöuflokksins, á mikla um- frameyöslu frá fjárhagsáætlun 1976, en samkvæmt reikningun- um fóru rekstrargjöld borgar- innar um 550 milljónir fram Ur áætlun eöa um 10%. Þetta á sér staö þrátt fyrir aö fjárhagsáætlun fyrir áriö 1976 varekkiafgreittfyrren 18Jnarz þaö sama ár, en ekki i desember áriö áöur eins og venjan er. Þess er vert aö geta aö þegar áætlunin var samþykkt var lok- iö gerö nýrra kjarasamninga og þvi nokkuö ljóst hver aukning yröi á iaunaliö áætlunarinnar. Björgvin benti einnig á aö fjár- hagsáætlun ársins 1975 heföi staöizt i megin atriöum. Þess má svo geta I leiöinni aö þetta litur nokkuö skringilega út þegar þess er gætt aö veröbólga var mun meiri áriö 1975 en 1976 eöa 50% móti 20%. Umframeyöslan var mest á liönum gatnagerö eöa um 200 milljónir, en einnig var fariö mikiö fram úr áætlun á stjórn borgarinnar (43 milljónir) og i sambandi viö fasteignakaup á vegum borgarinnar þar sem umframeyöslan varö um 90% (24 milljónir). 1 þessu sambandi benti Björg- vin á aö hér væru borgarstjóri og embættismenn borgarinnar aö ráöstafa fjármunum án samþykkis réttra aöila, þ.e.a.s. borgarstjórnar, og taldi Björg- vin aö rétt heföi veriö aö fá samþykki hennar fyrir fjárút- látum þessum. Tekjur einnig fram úr áætlun. Tekjur borgarinnar fóru einn- ig fram úr áætlun, um sem svaraöi 850 milljónum króna og uröu þvi heildartekjur 8,7 milljaröar. Hér er aöallega um aö ræöa aukna fjárveitingu úr jöfnunarsjóöi sveitarfélaga sem nam 140 milljónum og aukningu af benzingjaldi og gatnageröar- gjaldi sem nam 461 milljón króna. Þá varö einnig umtals- verö tekjuaukning vegna dráttarvaxta á skattagreiösl- um. Uggvænleg þróun lánamála borgarinnar. 1 ræöu sinni vakti Björgvin einnig athygli á þróun lána borgarinnar og fyrirtækja henn- ar. Bók,færö lán hækkuöu úr 7 milljöröum i 7,7milljaröa á einu ári, þar af hækkuöu erlendar skuldir úr 5,1 milljaröi i 5,9 milljarða á árinu, eöa um 800 milljónir. Hluti þessara hækk- unar er til kominn vegna gengissigs krónunnar, en gengistöp vegna erlendra lána færö til afskrifta áriö 1976 námu um 1.7 milljaröi króna. Sem dæmi um þá þróun i lánamálum sem átt hefur sér staö aö undanförnu nefndi Björgvin lán sem tekiö var i kjölfar siöustu borgarstjórna- kosninga áriö 1974 og nefnt hef- ur verið kosningavixillinn. Lán þetta, sem nam 600 milljónum, var tekiö i Landsbankanum og það jafnframtáskiliöaö þvi yröi breytt i erlent lán. Nú stendur eftir af þessu láni 574 milljónir króna. Bókfært gengistap af láninu nemur nú 86 milljónum króna og á siöasta ári námu vextir 63 milljónum króna. Björgvin kvaö þessar tölur sýna aö vixill þessi væri oröinn Reyk- vikingum nokkuö dýr. Sýningu Jóns Gunnarssonar lokið Nú um siöustu helgi lauk á Kjarvalsstööum málverkasýn- ingu Jóns Gunnarssonar list- málara, en hann sýndi nú 76 vatnslitamyndir, flestar málaö- ar á þessu og sffiastliönu ári. Þetta er áttunda einkasýning Jóns, en hann hefur einnig tekiö þátt i mörgum samsýningum bæöi hér á landi og erlendis. Aösókn aö sýningunni var mjög góö og seldust um 30 myndir. Sýningin var opin frá 11. til 19. júni. Flestar myndirnar á sýning- unni eru málaöar af umhver.fi náttúrunnar á suö-vestur horni landsins, um Reykjanes,i Hafn- arfiröi og i Reykjavfk. Mótivin eru gjarnan tekin frá sjávar- siöunni, eins og nöfn eftir- farandi mynda bera meö sér: Brotinn bátur, Brim viö strönd- ina, Endabauja, Klettur viö haf- iö, Fjörugrjót, Kvöld viö hafiö, Innstimiö, Strandiö, Á miðun- um, Hús á ströndinni og Sorfiö grjót. Þá má einnig sjá hraunmynd- ir, myndir af fjöllum og lands- lagi, fuglum, húsum og fólki. Þessi sýning á verkum Jóns Gunnarssonar er mjög heilsteypt enda ein bezta sýning expressioniskra vatnslita- mynda sem sett hefur veriö upp i höfuöborginni i lengri tíma. — BJ. Veizla aldarinnar ísafjarðardjúp Þann 17. júni var haldin griðar- mikil veizla i nýju félagsheimili á Snæfjallaströnd viö Isafjaröar- djúp. Veizluna hélt Kjartan Halldórsson frá Bæjum á Snæfjallaströnd i tilefni af sextugsafmæli sinu og jafnframt vegna 30 ára hjúskaparafmælis hans og konu hans Kristinar Þorsteinsdóttur. Til veizlunnar bauö Kjartan öll- um ibúum sveitarinnar en auk þeirra kom mikiö fjölmaini viös- vegar aö, þar á meöal margir úr Reykjavik. Djúpbáturinn Fagranes sá um aö flytja gesti I veizluna og úr og beiö skipiö á meöan á henni stóö. Veizlugestir sem uröu flestir rúmlega þrjú hundruö, þáöu bæöi mat og drykk af þeirn hjónum og aö borðhaldi loknu var stiginn dans fram undir morgun. Þriggja manna hljómsveit af lsafiröi lék fyrir dansi, en einnig Aux^aericiur \ AUGLÝSINGASIMI BLAÐSINS ER 1490« lék forseti bæjarstjórnar í Bolungarvlk af fingrum fram um nokkurn tlma. Margar ræöur voru fluttar afmælisbarninu og konu hans til heiöurs og meðal ræöumanna má nefna alþingismennina Sigur- laugu Bjarnadóttur og Gunnlaug Finnsson. við Kjartan Halldórsson sem er fæddur á Bæjum á Snæfjalla- strönd hefur verið búsettur i Reykjavik um árabil og ásamt konu sinni m.a. rekið smurbrauösstofuna Brauöborg og veitingastaöinn Ingólfsbrunn. —GEK. Kjartan Haildórsson og kona hans Kristín Þorsteinsdóttir viö veizluboröiö. — mynd — GEK. Fjögur banaslys um þjóðhátíðarhelgina: Tvö ungmenni drukknuðu Aöfaranótt 17. júni drukknuðu tvö ungmenni i Elliöavatni. Þau höföu fariö siöla nætur út á bát- kænu og róiö út á vatniö. Bátn- um hvolfdi meö fyrrgreindum afleiöingum. Lögreglan fékk til- kynningu um hádegi 17. júni, aö bátur heföi sézt á hvolfi á Beið bana í Siðdegis siöastliöinn laugar- dag varö banaslys nálægt Vind- áshliö i Kjós. Tveir bilar rákust saman af miklum krafti meö þeim afleiöingum aö bilstjóri annars þeirra beiö bana og kona hansslasaöist mjög mikiö.Ungt barn þeirra hjóna^r var i aftur- sæti bilsins mun ekki hafa slasazt mikiö. Okumaöur hinnar Elliöavatni. Er lögreglan kom á staöinn fann hún lik ungu stúlk unnar viö bátinn og lik manns- ins fannst skammt frá. Þau sem létust hétu Jón Sævarr Gunnarsson til heimilis i Garöa- bæ og Katrin Guðjónsdóttir til heimilis i Reykjavik. árekstri bifreiöarinnar hlaut höfuö- meiösli en slasaöist ekki mjög alvarlega. Sá sem lézt hét Einar Pálsson forstjóri i Reykjavik, og mun hann hafa komið akandi eftir Þingvallavegi, er slysiö átti sér staö. Hinn billinn kom i átt frá Hvalfiröi, og mun ökumaöur hans hafa veriö þar viö veiöar. Féll fram af háum kletti Þriöja banaslysiö um Vestmannaeyjum. Nafn manns- þjóöhátiöarhelgina varö um ins er ekki hægt aö birta aö svo miönætti siðastliðins laugar- stöddu, hann var ókvæntur en dags. 33 ára gamall maöur féll lét eftir sig börn. fram af háum kletti i —AB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.