Alþýðublaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 8
alþýðu- blaóið O+gefandi Alþýðuf lokkurinn Ritstjórn Alþýðublaðsins er að Siðumúla 11, sími 81866. Auglýsingadeild blaðsins er að Hverfisgötu 10, sími 14906 — Áskriftarsími 14900. FOSTUDAGUR 19. MAÍ 1978 til dæmis barnaverndarmál. Svo er þaö skipalyftan. Viö vor- um bilnir aö festa kaup á skipa- lyftufyrir gos.NU erfeykimikiö atriöi aö koma henni sem allra fyrst upp. Þetta er ekki ein- göngu vegna viðhalds skipa heldur er ætlunin að þarna veröi umtalsverö skipasmiöi i fram- tiöinni. Viö þetta myndi breidd- in i atvinnulifinu aukast. Hvaö eru margir á kjörskrá? — Ég man þaö ekki nákvæm- lega. Þaö er ekkí mikil aukning Magnús H. Magnússon, efsti maður A-listans í Vestmannaeyjum — Ég tel að Alþýðu- flokkurinn sé i sókn i Vestmannaeyjum, en hins vegar voru að- stæður við siðustu bæj- arstjórnarkosningar svolitið sérstæðar. t»á voru frjálslyndir og vinstri menn með okk- ur sem félag en svo er ekki nú, þó margir þeirra styðji okkur. Við teljum þvi raunhæft að álykta að 3. sætið verði baráttusætið, að við munum berjast fyrir þvi að halda því sem við höfum, sagði Magnús H. Magnússon, stöðvarstjóri Pósts og sima i Vestmannaeyj- um og efsti maður á lista Alþýðufldíksins þar, en blaðið ræddi við hann i gær. Hvaöa flokkar mynda meiri- hluta i bæjarstjörn? — Það má segja, aö það séu Alþýðuflokksmennirnir þrír, Alþýðubandalagsmaöurinn og Framsóknarmaöurinn sem mynda meirihlutann og sumir Sjálfstæöismannanna fjögurra styðja meirihlutann i mörgum málum. — Bæjarstjórinn er ekki kos- inn pólitiskri kosningu heldurer frá siðustu bæjarstjórnarkosn- ingum. Þaö hefur margt nýtt fólk flutt til Eyja undanfariö en á móti kemur aö flestir þeirra, sem fluttu frá Eyjum i gosinu og hafa ekki komið aftur, hafa nú veriö strikaðir af kjörskrá i Eyjum. Heföu þessir „Utlend- ingar” ekki haft áhrif á siöustu bæjarstjórnarkosningar, þá hefðum viö Alþýöuflokksmenn fengiö fjóra menn inn og Sjálf- stæöisftokkurinn þrjá. -ATA Við stöndum mjög vel málefnalega gera. Víð höfum lagt fram okk- ar stefnuyfirlýsingu fyrir þetta kjörtimabil.Yfirlýsingþessier i 33 liðum, en ef á aö draga nokk- ur atriöi út Ur má nefna þessi helzt: Gatnagerðin erstærsta máliö. Gatnagerðin lá niöri meöan vatnsveituframkvæmdirnar stóöu sem hæst. Bæöi var, aö viö höföum ekki peninga til að gera allt i einu og eins þótti okkur ekki hagkvæmt að byrja að malbika þegar viö áttum eftir að grafa í sundur flestar götur. 1972 vorum viö svo tilbúnir, búnir að kaupa malbikunarstöö og vélar og tilraunamalbikun var hafin ognokkuö var malbik- aö sumarið ’72. Svo kom gosiö og viö töldum hreinsun bæjarins og uppbyggingu vera mikilvæg- ari. Á siðasta ári hófum viö svo malbikunarframkvæmdir og ætlunin er aö gera stórátak i málinu i ár og á næstu 8 árum, þannig aö þá veröi allar götur bæjarins meö varanlegu slit- lagi. Annaö stórmál er hitaveitan. Viö viljum koma hitaveitunni, þ.e. hraunhitaveitunni, iöllhús I bænum á næstu tveimur árum. Við höfum einnig mikinn áhuga á að byggja heppilegar ibúðir fyrir aldrað fólk, bæði söluíbúðir og leiguibúöir. Við þurfum aö koma betra skipulagi á félagamálastarfsemi okkar. hann embættismaöur. Páll Zóphaniasson, sem hefur gegnt þessu embætti undanfariö, hef- ur staöið sig meö miklum ágæt- um. Enginn flokkanna hefur þó lýst yfir, hvort hann veröi fylgj- andi þessu fyrirkomulagi eftir kosningar, þannig aö óvist er hvortþar verður breyting á eða ekki. Hváð leggiö þiö Alþýöuflokks- menn mesta áherzlu á i kosn- ingabaráttunni? — Viö teljum okkur standa mjög vel málefnalega, bæöi meö þaösem gerthefur veriö og eins með það sem við ætlum aö Magniis H. Magnússon «0 u ct T4|f| grp i l $ 3. Stelngrímur Stelngrimsson 4. Elnar Long Slguroddsson 5. Kristin A. Viggósdóttlr 7. Stgriður ElnarsdótUr 8. Alda BJamadóttlr 9. Jónas M. Guðmundsson 1. Guðmundur 2. Rannvelg Guðmundsdóttlr Ungir jafnaðarmenn gefa út plötu með baráttusöngvum t dag kemur út ný hljómplata, sem Ungir jafnaöarmenn I Hafnarfiröi gefa út. Er um aö ræöa fjögurra laga hljómplötu, en lögin leika og syngja Bónus sem er trió skipað þeim Jóhönnu Linnet, Ingveldi Olafsdóttur og Gunnari Friöþjófssyni, en Gunn- ar hefur einnig samiö þr jú af fjór- um lögum hljómplötunnar. Tvo texta hljómplötunnar geröi Lárus Guöjónsson i llafnarfiröi. Þetta fólk er allt mjög virkt I félags- starfi Ungra jafnaöarmanna i Hafnarfiröi. Meö útgáfu þessarar hljóm- plötu feta Ungir jafnaðarmenn nýjar brautir i starfsháttum stjórnmálafélags i landinu þvi ekki er vitað til þess aö stjórn- málafélag hafi áöur gefið út hljómplötu, en hljómplatan heitir Frelsi—Jafnrétti—Bræöralag. Fyrst um sinn veröur hljóm- piatan til sölu á skrifstofum Aiþýöuflokksins viöa um land, og verður dreift i verzlanir innan s kamms. Hll efstu á A-lista í Kópavogi 11. isldór Honnanntson fj íslendingar helmingi lengur að vinna fyrir benzíninu en aðrir vesturiandabúar Islendingur, starfandi i al- mennri verksmiðjuvinnu er nú um 10.04 minútur aö vinna fyrir hverjum benzlnlitra. Er þá miö- aö við timakaup i dagvinnu. Þetta er nokkuö meira en geng- ur og gerist i öörum löndum vesturálfu. tDanmörkuer sam- svarandi verksmiöjuverkamaö- ur 4.32 minútur að vinna fyrir sama benziiwnagni, i Noregi 4.98, í Sviþjóð 3.91, i Belgiu 5.60, á Irlandi 8.46, i Bretlandi 6.57, I Sviss 5.02, i V—Þýzkalandi 4.63, og i Luxeburg 3.80 minútur. Þetta kemur fram i frétt frá félagi Islenzkra bifreiðaeig- enda. Við íslendingar erum þv! meira en helmingi lengur að vinna fyrir Benzindropanum á bilinn en flestir aörir Vestur- landabúar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.