Alþýðublaðið - 19.07.1978, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 19. júlí 1978
3
Heilsuverndarstöð
Kópavogs
Hjúkrunarfræðingar
óskast i skóla frá 1. september, 1/2 dags
starf kemur til greina, upplýsingar hjá
hjúkrunarforstjóra,' simi 40400.
PÓST- OG SÍMA
MÁLASTOFNUNIN
Staða viðskiptafræðings
hjá f jármáladeild er laus
til umsóknar.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá
, starfsmannadeild.
UTBOÐ
Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum i
smiði 2500 rúmmetra vatnsgeymis úr
stáli, útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hitaveitu Akureyrar Hafnarstræti 88 B,
frá föstudegi 21. júli gegn 30 þús. kr. skila-
tryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Akureyr-
arbæjar, Geislagötu 9, mánudaginn 31.
júli 1978 kl. 11 f.h.
Hitaveitustjóri.
Bróöir okkar,
Þorsteinn Einarsson, múrari
Rauðarárstlg 30, Reykjavlk,
sem lézt I Landakotsspítala, 12. þ.m., veröur jarösunginn
frá Frlkirkjunni i Reykjavík föstudaginn 21. júll n.k. kl.
13 30
f.h. systkina og annarra vandamanna
Guöborg Einarsdóttir
Ingveldur Einarsdóttir
Nú bvylsl
sv’eskjujogúrt!
Mjólkursamsalan I Reykjavík
Sölufélagið 4
farandi spurningar sem
umræöugrundvöll viö Sölu-
félagiö:
1. Hverter veröá tómötum til
iönfyrirtækja, sem vinna Ur
tómötum og hvert er magnið
sem þau fá?
2. Við hvaö var maiverö á
tómötum miöaö? Var veröið I
júnl einnig miöaö viö sams-
konar kostnaöarverö? Veröið á
júnlframleiöslunnier miðað viö
uppgefnar tölur SFG. Fram-
leiðslan I júnier 73% meiri en I
mál og er þá miöaö við tölur I
jUní).
3. Algengt bUðarverð á
tómötum var um 1050 kr. I
Reykjavlk í siöustu viku. Veröið
I Noregi var á bilinu 630 kr. (13
n.kr.) til 830 kr. (17 n.kr.) og
veröiö I Þrándheimi var 350 kr.
(7 n.kr.). Er þá miðað viö vik-
una 2.-9. jUlí. Hvernig stendur á
þessum mismun þrátt fyrir
hærra verðlag þar I landi?
4. Hvernig stendur á ásök-
unum garðyrkjubænda I blöðum
um vanskipulag á dreifingu?
Hvað með kvartanir kaup-
manna um skort á vörunni (sbr.
Dagbl. 10. júli 1978)? Sölufélagið
hefur ekki gefið neinar
skyringar á þessum ásökunum,
þráttfyrb- yfirlýsingar NS í fjöl-
miðlum um vanskipulag á starf-
semi Sölufélagsins.
5. í þessum umræöum hefur
aldrei komið fram hver sé af-
staða stjórnar Sölufélagsins I
málinu. Stendur stjórnin ein-
huga að baki framkvæmda-
stjórans f þessu máli?
Reynir Armannsson
form. Neytendasamtakanna
Sjóðheitir sumarleikir
í ferðalagið!
Bráðskemmtilegir útileikir fyrir aila fjölskylduna, ómissandi í ferðalagið.
Þrír saman í pakka á kr. 3.370- Fæst á helstu bensínsölum Esso.
Bóksala stúdenta
óskar eftir áhugasömum starfsmanni.
Vinnutimi 10-18. Einhver tungumálakunn-
átta nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf sendist
Bóksölu stúdenta, Stúdentaheimilinu við
Hringbraut, fyrir 23. jdi.
bók/a,ló. /túdervta.
Félagsstofnun stúdenta Háskóla íslands
Garðprófastur
Stöður garðprófasta á Hjónagörðum, Nýja
Garði og Gamla Garði eru hér með aug-
lýstar lausar frá -og með 1. sept. n.k.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmda-
stjóri Félagsstofnunar stúdenta.
Umsóknir þurfa að berast skrifstofu Fs.
fyrir 5. ágúst n.k.
Félagsstofnun stúdenta,
Pósthólf 21
simi 16482