Alþýðublaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 1
alþýöu- Fimmtudagur 28. desember 1978 — 245. tbl. 59. árg. Jafnaðarmenn Gerízt áskrifendur að málgagni ykkar — Alþýðublaðinu, strax í dag Lifir „Aðstoð íslands við þróunar- löndin” Nýlega barst okkur inn á ritstjórn Alþýöublaðsins „Fréttabréf" frá stofnun- inni „Aðstoö Islands við þróunarlöndin". I því rák- umst við á mjög athyglis- verða grein um fjárfram- lag Islendinga til aðstoðar- innar þar sem m.a. spurt er hvers vegna hæstvirt Al- þingivarað samþykkja lög um þessa stofnun fyrir rúmum 7 árum. Ef til vill hafa einhverjir svar við þeirri spurningu, þó við látum það ógert að svara henni hér á ritstjórninni. En þannig hljóðaði grein- in: Fjárframlag til aðstoðar- innar — fjárbeiðni Þaö hlýtur aö koma aö þvi einn góöan veöurdag aö Aöstoö Islands viö þróunarlöndin hrökkvi upp af vegna fjársveltis. Þaö fer þvi aö næstu veröa fullkomin ástæöa til aö spyrja hvers vegna i ósköpunum hæstvirt Alþingi var aö sam- þykkja lög um þessa stofnun fyrir riimum 7 árum? En þaö er likleg- ast tilgangslaust aö koma meö svona spurningu, þaö fæst vist enginn til aö svara henni. Ennþá einu sinni er aö hefjast umræöa um fjárlögin á Alþingi og ljóst er aö erfiöleikarnir eru mikl- ir og illa gengur aö stemma af bókhaldiö núna eins og svo oft áö- ur. A siöustu fjárlögum fékk Aö- stoö Islands viö þróunarlöndin 40 milljónir króna og var þaö all- veruleg hækkun frá árinu áöur. Samt sem áöur var augljóst aö i slikri veröbólgu hér er yröi minna úr þessu fjármagni en æskilegt væri. Annaö var þó ánægjulegra og þaö var aö svo virtist sem stjórnvöld viöurkenndu aö ein- hverju leyti aö þaö þyrfti aö auka þróunaraöstoö smám saman. Þaö skal tekiö skýrt fram aö hingaö til hefur Aöstoö Islands viö þróunar- löndin aldrei fengiö meira fjár- magn en svo aö þaö nægöi aöeins fyrir samningsbundnum fram- lögum til þróunaraöstoöar. En viti menn, Adam var ekki lengi I Paradís, þegar fjárlögin voru lögö fram I haust var gert ráö fyrir óbreyttu fjárframlagi þ.e. 40 milljónum króna þrátt fyr- ir 50% veröbólgu. Þaö er ekki svo aö sjá aö veröbólgan sé mikil i augunum á þeim sem þessa ákvöröun tóku. Þegar fjárbeiöni Aöstoöarinnar var samin i sumar var auövitaö ekki tekiö miö af þvi aö gengiö yröi fellt meö haustinu. Samkv. fjárbeiöninni áttu 10 millj- ónir aö fara I samnorrænu verk- efnin 3 I Kenya og Tanzaniu. I samnorræna verkefniö I Mosam- bique átti aö fara 30 milljónir, en samkvæmt siöustu kostnaöar- áætlun veröur hlutur Islands (0,72%) 129.600 bandarikjadalir eöa rúmlega 40 milljónir Isl. króna. Svo aö ekki blæs nú byr- lega fyrir þessari blessaöri stofn- un. Þá er eftir aö nefna þaö aö til uppbyggingar fiskveiöa I Kenya var gert ráö fyrir 10 milljónum á næsta ári. Islendingar hafa nú þegar hafiö þessa aöstoö og er Baldvin Gislason skipstjóri farinn til starfa i Kenya. Þaö veröur vist saga til næsta bæjar aö islenska rikiö skuli kippa burtu öllum grundvelli undan samningi, sem þaö er nýlega búiö aö gera. Þaö er augljóst aö ekki veröa miklir fjármunir til skiptanna á þeim vetvangi ef aö llkum lætur. Aö lokum skal þaö nefnt aö stofn- unin fór fram á 5 millj. króna i fjárbeiöni sinni til stjórnunar, skrifstofu og upplýsingastarf- semi. Hingaö til hefur veriö litiö á slikar beiönir sem lúxus og bruöl og þvi vart viö þvi aö búast aö slikt yröi tekiö I mál núna. Enda er ekki gert ráö fyrir þvl I f járlög- unum aö stofnunin geti sinnt samningsbundnum framlögum hvaö þá rekiö skrifstofu. Þaö veröur spennandi aö fylgj- ast meö þvl hvort Aöstoö Islands viö þróunarlöndin nær aö lifa næstu jól eöa hvort hún leggur upp laupana fyrir þann tima. Ekki er nú hægt aö segja aö 8 ár sé hár aldur. Og svona til gamans aö lokum er rétt aö benda á, aö á síöasta ári mun þróunaraöstoö lslendinga hafa numiö nálægt 0,06% af þjóö- arframleiöslunni. Ef þessi tala (40 millj.) veröur áfram þegar fjárlög hafa veriö afgreidd má búast viö aö þróunaraöstoö Is- lendinga hafi minnkaö um 15- 20%. Seint munu Islendingar ná 1% markinu meö þessu endemis áframhaldi. Stjórnarsamþykkt fyrir greinar- gerðinni (segir Aðalstejnn Guðjohnsen um 1 greinargerð SIR um verðiðfnunargjaldið J 1 Alþýðublaðinu 19. des. sl. var sagt frá greinargerðum, sem Rafmagnsveitur rikis- ins og Samband is- lenskra rafveitna sendu frá sér vegna hækkunnar á verðjöfn- unargjaldi raforku. í fyrirsögn á þessari frétt var sagt að deilur væru uppi milli Rarik og SÍR, og það dreifibréf sem StR hafi látið frá sér fara hefði að sögn Rarik aldrei verið borið undir stjórnarfund SÍR. Vegna þessarar fréttar hafði Aðalsteinn Guðjohnsen rafmagns- stjóri Rafmagnsveitna Reykjavikur samband við Alþýðublaðið. „Þaöer ekkihægt aö segja aö þaö sé beint deila uppi milli Rarik og SIR. Máliö er þaö aö Rarik sendir frá sér greinar- gerö sem hefst á þvi, aö grein- argerö SIR um veröjöfnunar- gjald á raforku hafi ekki ver'iö boriöundir stjórnarfund” sagöi Aöalsteinn. — Var þessi yfirlýsing borin undir stjórnarfund? Þegar þetta er sent út til allra fjölmiöla, ráöherra og alþingis- manna þá er venjan sú I svona tilfellum aö hafa samband viö stjórnarmenn simleiöis. Þegar hlutir eru lagöir fram I eins miklum flýti og raunin er meö veröjöfnunargjaldiö, þá vinnst einfaldlega ekki tlmi til aö boöa stjórnarfund. Ég vil lika gjarn- an taka þaö fram aö þaö þarf engum aö koma á óvart þótt viö mótmælum veröjöfnunargjald- inu nú, því þaö höfum viö alltaf gert. I þessu tilfelli náöum viö mis- fljóttimenn.en þaö náöist sam- band viö alla nema einn I tæka tiö, en stjórnarmenn SIR eru sjö. Þessi eini sem bréfiö var ekki boriö undir liggur á s júkra- húsi, en þaö var talaö viö hann daginn eftir aö bréfiö var sent út. Fimm af þessum sjö eru þessu algjörlega sammála. Einn úr stjórninni er svæöis- stjórihjá Orkubúi Vestfjaröa á Patreksfiröi, og hann af eölileg- um orsökum gat ekki tekiö samskonar afstööu þar sem þeir eiga aö vera þiggjendur þessa gjalds. Hann tók þaö hins vegar fram, aö þetta er ekki sú aöferö sem Orkubúsmenn heföu kosiö til aö bæta þeirra fjárhag. En þeir treystu sér ekki til að mót- mæla hækkun gjaldsins á meö- an ekki er fundin önnur leiö til aö leysa fjárhagsvanda Orku- búsins. Ég vil þvi itreka þaöaö þaö er fullur stuöningur stjórnar SIR á bak við þetta, en skiljanlegt aö ' afstaöa þeirra sem eru 1 stjórn- inni, og eru annars vegar starf- andi hjá Orkubúi Vestfjaröa en hins vegar hjá Rarik sé á annan veg. Þaö þýöir þó ekki beina neitun hjá þeim viö okkar af- stööu, heldur kjósa þeir og Rarik nefnilega lika, og stjórn Rarik hefur samþykkt þaö, aö óska alls ekki eftir veröjöfnun- argjaldi. Þaö erráöuneytiö sem fer þá leiö. Mergurinn málsins varöandi þessa yfirlýsingu er þvi sá, aö það er fullur meirihluti i stjórn SIR samþykkur henni eöa fimm af sjö, en hinir tveir geta ekki tekið afstööu þar sem þeir eru starfsmenn þeirra fyrirtækja sem eiga aö þiggja gjaldiö.” — Hverjar eru þlnar hug- myndir um uppbyggingu gjald- sta'ár rafveitna? „Rarik er meö háa taxta til heimilisnota i þéttbýli og til vélanota, og þessir taxtar eru mjög háir i samanburði viö taxta SIR o g þetta kemur f ram i greinargerð meö frumvarpinu um hækkun verðjöfnunar- gjaldsins. En þaö er enginn ann- ar samanburöur geröur i grein- argeröinni. En gallinn á taxta Rarik er hitunartextinn og marktaxtinnsem er aö verulegu leyti hitunartaxti. Rarik hefur veriö þvingaö til aö halda niöri hitunartaxta til þess að hann fari ekki fram úr olluverði, og þar er orsökin fyrir þvi aö hinir taxtarnir hjá þeim hafa oröið aö hækka svona mikiö. Og þaö sem þarf aö gera I sambandi viö gjaldskrá Rarik, sem er reynd- ar aöfaraiathugun,aöefþaöer stefna stjórnvalda að selja raf- magn til húsahitunar undir kostnaðarveröi eins og nú er gert, þá veröur aö taka ákvörö- un um aö þaö sé svo, og greiöa þá einhverskonar rafhitunar- styrk eins og oliustyrk. Hin leib- in er sú aö veröleggja þetta réttu veröi og þá verður enginn rafhitun. En almenn skoöun min á gjaldskrárstefnu rafveitna er sú, aö þaö mætti fara aö dæmi okkar hér hjá Rafmagnsveitu Reykjavikur. Viö létum fara fram kömun og fengum til þess erlenda ráögjafa, og þaö var gerð Itarleg úttekt á okkar töxt- um. Siðanhefur þaö skeö aö viö höfum unnið aö ,þvi undanfarin ár aö móta tiilöguna sem grunn, og það er þá bæöi einföldun og fækka töxtunu’m og færa verðiö sem næst raunverði.” — Hvaö eru taxtar Rafmagns- veitu Reykjavikur margir? „Þ’eir eru tiu, en voru tuttugu og sex fyrir tveimur árum, og vib erum nú meö tillögur sem er réttnýb’úiö aö samþykkja i stjórn veitustofnanna, þá erum viö enn aö nálgast þaö takmark okkar aö einfalda þetta svo mik- iö, aö þaö nálgist það aö taxt- arnir séuekki flokkaöir eftir þvi til hvers á aö nota rafmagniö. Þetta veröi þá þannig aö heim- ilisnotkun, lýsing, vélar og jafn- vel órofin hitun sé einn taxti, og heiti bara almenn notkun. * Okkur varöar ekkert um til hvers raforkukaupandinn notar þá orku sem hann kaupir. Þaö má þvi segja aö megin máliö I skoöunum mínum á gjaldskrám rafveitna sé þaö, aö verðið sé sem næst raunveru- legu kostnaöarveröi, og ekki sé gerður greinarmunur á þvi tilhvers orkan er notuö, heldur hvernig hún er notuö. Þ.e.a.s. hvort þú tdcur inn mikið af en notar litla orku. Til dæmis ef notaöar eru stórar orkufrekar vélar einu sinni á ári, en ekkert stærsta hlutann af árinu er um aö ræöa mjög dýran orkukaup- anda, því þaö þarf aö byggja kerfi fyrir þessa einu toppnotk- un. Fyrir slika orkunotkun er- um viö meö einn taxta, véla- taxta og þar er borgaö bæöi fyrir toppinn og orkuna. 1 þvi tilviki eru um aö ræöa lækkandi verö fýrir meiri nýtingu. Þessi taxti gildir fyrir öll meiriháttar iönfýrirtæki, og getur komiö til með aö gilda fyrir mörg fleiri svona stærri fyrirtæki. Viö þennan taxta setjum viö 30 kw mörk, og er þar átt viö topp- notkun. En Rafmagnsveitur rikisins eru meö svona taxta lika, en þeir eru bara með 3 kw mörk, þannig aö þaö fara margir inn á þann taxta sem eiga alls ekki aö vera þar.” -L

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.